Pedri besti ungi leikmaðurinn | Donnarumma besti markvörðurinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2021 21:31 Pedri er besti ungi leikmaður í heimi. EPA-EFE/YOAN VALAT Líkt og venja er þegar tilkynnt er hver hlýtur Gullknöttinn, Ballon d‘Or, þá er einnig tilkynnt hver er besti ungi leikmaður knattspyrnuheimsins, hver sé besti markvörður heims sem og besti framherjinn. Spænska ungstirnið Pedri González López átti ótrúlegt tímabil með Barcelona og spænska landsliðinu á síðustu leiktíð. Ekki nóg með að verða byrjunarliðsmaður í liði Börsunga þá gerði hann slíkt hið sama í spænska landsliðinu. Svo mikilvægur var Pedri að hann fór bæði á Evrópumótið sem fram fór í sumar sem og Ólympíuleikanna. Alls lék hann 73 leiki fyrir Barcelona og spænska landsliðið á síðustu leiktíð. Það kom því engum á óvart er Pedri hlaut Kopa-verðlaunin í kvöld en þau fara til besta leikmanns heims sem er 21 árs eða yngri. Gianluigi Donnarumma er besti markvörður heims.EPA-EFE/YOAN VALAT Evrópumeistarinn Gianluigi Donnarumma hlaut Yashin-verðlaunin en þau hlýtur besti markvörður heims. Hann spilaði stóran þátt í sigri Ítalíu á EM. Hann samdi svo við franska stórliðið París Saint-Germain og ætti því að lyfta sínum fyrsta titli með félagsliði áður en langt um líður. Þá var Robert Lewandowski, leikmaður Bayern München og Póllands, valinn besti framherji í heimi. Robert Lewandowski er besti framherji í heimi.EPA-EFE/YOAN VALAT Fótbolti Tengdar fréttir Putellas valin best í heimi Alexia Putellas, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, var í kvöld kosin besti leikmaður heims. Er hún því nú handhafi Gullknattarins fræga eða Ballon d‘Or-verðlaunanna. 29. nóvember 2021 20:45 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Spænska ungstirnið Pedri González López átti ótrúlegt tímabil með Barcelona og spænska landsliðinu á síðustu leiktíð. Ekki nóg með að verða byrjunarliðsmaður í liði Börsunga þá gerði hann slíkt hið sama í spænska landsliðinu. Svo mikilvægur var Pedri að hann fór bæði á Evrópumótið sem fram fór í sumar sem og Ólympíuleikanna. Alls lék hann 73 leiki fyrir Barcelona og spænska landsliðið á síðustu leiktíð. Það kom því engum á óvart er Pedri hlaut Kopa-verðlaunin í kvöld en þau fara til besta leikmanns heims sem er 21 árs eða yngri. Gianluigi Donnarumma er besti markvörður heims.EPA-EFE/YOAN VALAT Evrópumeistarinn Gianluigi Donnarumma hlaut Yashin-verðlaunin en þau hlýtur besti markvörður heims. Hann spilaði stóran þátt í sigri Ítalíu á EM. Hann samdi svo við franska stórliðið París Saint-Germain og ætti því að lyfta sínum fyrsta titli með félagsliði áður en langt um líður. Þá var Robert Lewandowski, leikmaður Bayern München og Póllands, valinn besti framherji í heimi. Robert Lewandowski er besti framherji í heimi.EPA-EFE/YOAN VALAT
Fótbolti Tengdar fréttir Putellas valin best í heimi Alexia Putellas, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, var í kvöld kosin besti leikmaður heims. Er hún því nú handhafi Gullknattarins fræga eða Ballon d‘Or-verðlaunanna. 29. nóvember 2021 20:45 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Putellas valin best í heimi Alexia Putellas, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, var í kvöld kosin besti leikmaður heims. Er hún því nú handhafi Gullknattarins fræga eða Ballon d‘Or-verðlaunanna. 29. nóvember 2021 20:45