Putellas valin best í heimi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2021 20:45 Alexia Putellas er besti leikmaður í heimi árið 2021. EPA-EFE/YOAN VALAT Alexia Putellas, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, var í kvöld kosin besti leikmaður heims. Er hún því nú handhafi Gullknattarins fræga eða Ballon d‘Or-verðlaunanna. Mikil óánægja var með tímasetningu verðlaunanna sem ákveðið var að sleppa á síðasta ári vegna kórónufaraldursins. Verðlaunin í ár eru tilkynnt þegar það er landsleikjahlé á deildum Evrópu en að sama skapi eru nær allar bestu knattspyrnukonur heims í verkefnum með landsliðum sínum. Það var í raun gefið að leikmaður Barcelona myndi vinna verðlaunin enda vann magnað lið Barcelona allt sem hægt var að vinna á síðustu leiktíð. Þá hefur liðið hafið þetta tímabil af sama krafti. Tvær af bestu fimm leikmönnum heimsins koma frá Börsungum. Ásamt sigurvegaranum Putellas var Jennifer Hermoso tilnefnd. @alexiaputellas @FCBfemeni pic.twitter.com/rYylaTh3Hh— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) November 29, 2021 „Þetta er einstakt augnablik. Það er magnað að hafa samherja mína hér eftir allt sem við höfum áorkað. Þetta eru einstaklingsverðlaun en þetta er afrek liðsheildarinnar, ég vona að þið sjáið það sömu augum,“ sagði hin 27 ára gamla Putellas eftir að það var ljóst að hún væri besta knattspyrnukona í heimi. Ásamt Putellas og Hermoso voru þær Sam Kerr, Lieke Mertens og Vivianne Miedema meðal bestu fimm leikmanna í heimi. Fótbolti Fréttir ársins 2021 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Mikil óánægja var með tímasetningu verðlaunanna sem ákveðið var að sleppa á síðasta ári vegna kórónufaraldursins. Verðlaunin í ár eru tilkynnt þegar það er landsleikjahlé á deildum Evrópu en að sama skapi eru nær allar bestu knattspyrnukonur heims í verkefnum með landsliðum sínum. Það var í raun gefið að leikmaður Barcelona myndi vinna verðlaunin enda vann magnað lið Barcelona allt sem hægt var að vinna á síðustu leiktíð. Þá hefur liðið hafið þetta tímabil af sama krafti. Tvær af bestu fimm leikmönnum heimsins koma frá Börsungum. Ásamt sigurvegaranum Putellas var Jennifer Hermoso tilnefnd. @alexiaputellas @FCBfemeni pic.twitter.com/rYylaTh3Hh— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) November 29, 2021 „Þetta er einstakt augnablik. Það er magnað að hafa samherja mína hér eftir allt sem við höfum áorkað. Þetta eru einstaklingsverðlaun en þetta er afrek liðsheildarinnar, ég vona að þið sjáið það sömu augum,“ sagði hin 27 ára gamla Putellas eftir að það var ljóst að hún væri besta knattspyrnukona í heimi. Ásamt Putellas og Hermoso voru þær Sam Kerr, Lieke Mertens og Vivianne Miedema meðal bestu fimm leikmanna í heimi.
Fótbolti Fréttir ársins 2021 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira