Pedri besti ungi leikmaðurinn | Donnarumma besti markvörðurinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2021 21:31 Pedri er besti ungi leikmaður í heimi. EPA-EFE/YOAN VALAT Líkt og venja er þegar tilkynnt er hver hlýtur Gullknöttinn, Ballon d‘Or, þá er einnig tilkynnt hver er besti ungi leikmaður knattspyrnuheimsins, hver sé besti markvörður heims sem og besti framherjinn. Spænska ungstirnið Pedri González López átti ótrúlegt tímabil með Barcelona og spænska landsliðinu á síðustu leiktíð. Ekki nóg með að verða byrjunarliðsmaður í liði Börsunga þá gerði hann slíkt hið sama í spænska landsliðinu. Svo mikilvægur var Pedri að hann fór bæði á Evrópumótið sem fram fór í sumar sem og Ólympíuleikanna. Alls lék hann 73 leiki fyrir Barcelona og spænska landsliðið á síðustu leiktíð. Það kom því engum á óvart er Pedri hlaut Kopa-verðlaunin í kvöld en þau fara til besta leikmanns heims sem er 21 árs eða yngri. Gianluigi Donnarumma er besti markvörður heims.EPA-EFE/YOAN VALAT Evrópumeistarinn Gianluigi Donnarumma hlaut Yashin-verðlaunin en þau hlýtur besti markvörður heims. Hann spilaði stóran þátt í sigri Ítalíu á EM. Hann samdi svo við franska stórliðið París Saint-Germain og ætti því að lyfta sínum fyrsta titli með félagsliði áður en langt um líður. Þá var Robert Lewandowski, leikmaður Bayern München og Póllands, valinn besti framherji í heimi. Robert Lewandowski er besti framherji í heimi.EPA-EFE/YOAN VALAT Fótbolti Tengdar fréttir Putellas valin best í heimi Alexia Putellas, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, var í kvöld kosin besti leikmaður heims. Er hún því nú handhafi Gullknattarins fræga eða Ballon d‘Or-verðlaunanna. 29. nóvember 2021 20:45 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira
Spænska ungstirnið Pedri González López átti ótrúlegt tímabil með Barcelona og spænska landsliðinu á síðustu leiktíð. Ekki nóg með að verða byrjunarliðsmaður í liði Börsunga þá gerði hann slíkt hið sama í spænska landsliðinu. Svo mikilvægur var Pedri að hann fór bæði á Evrópumótið sem fram fór í sumar sem og Ólympíuleikanna. Alls lék hann 73 leiki fyrir Barcelona og spænska landsliðið á síðustu leiktíð. Það kom því engum á óvart er Pedri hlaut Kopa-verðlaunin í kvöld en þau fara til besta leikmanns heims sem er 21 árs eða yngri. Gianluigi Donnarumma er besti markvörður heims.EPA-EFE/YOAN VALAT Evrópumeistarinn Gianluigi Donnarumma hlaut Yashin-verðlaunin en þau hlýtur besti markvörður heims. Hann spilaði stóran þátt í sigri Ítalíu á EM. Hann samdi svo við franska stórliðið París Saint-Germain og ætti því að lyfta sínum fyrsta titli með félagsliði áður en langt um líður. Þá var Robert Lewandowski, leikmaður Bayern München og Póllands, valinn besti framherji í heimi. Robert Lewandowski er besti framherji í heimi.EPA-EFE/YOAN VALAT
Fótbolti Tengdar fréttir Putellas valin best í heimi Alexia Putellas, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, var í kvöld kosin besti leikmaður heims. Er hún því nú handhafi Gullknattarins fræga eða Ballon d‘Or-verðlaunanna. 29. nóvember 2021 20:45 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira
Putellas valin best í heimi Alexia Putellas, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, var í kvöld kosin besti leikmaður heims. Er hún því nú handhafi Gullknattarins fræga eða Ballon d‘Or-verðlaunanna. 29. nóvember 2021 20:45