Pedri besti ungi leikmaðurinn | Donnarumma besti markvörðurinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2021 21:31 Pedri er besti ungi leikmaður í heimi. EPA-EFE/YOAN VALAT Líkt og venja er þegar tilkynnt er hver hlýtur Gullknöttinn, Ballon d‘Or, þá er einnig tilkynnt hver er besti ungi leikmaður knattspyrnuheimsins, hver sé besti markvörður heims sem og besti framherjinn. Spænska ungstirnið Pedri González López átti ótrúlegt tímabil með Barcelona og spænska landsliðinu á síðustu leiktíð. Ekki nóg með að verða byrjunarliðsmaður í liði Börsunga þá gerði hann slíkt hið sama í spænska landsliðinu. Svo mikilvægur var Pedri að hann fór bæði á Evrópumótið sem fram fór í sumar sem og Ólympíuleikanna. Alls lék hann 73 leiki fyrir Barcelona og spænska landsliðið á síðustu leiktíð. Það kom því engum á óvart er Pedri hlaut Kopa-verðlaunin í kvöld en þau fara til besta leikmanns heims sem er 21 árs eða yngri. Gianluigi Donnarumma er besti markvörður heims.EPA-EFE/YOAN VALAT Evrópumeistarinn Gianluigi Donnarumma hlaut Yashin-verðlaunin en þau hlýtur besti markvörður heims. Hann spilaði stóran þátt í sigri Ítalíu á EM. Hann samdi svo við franska stórliðið París Saint-Germain og ætti því að lyfta sínum fyrsta titli með félagsliði áður en langt um líður. Þá var Robert Lewandowski, leikmaður Bayern München og Póllands, valinn besti framherji í heimi. Robert Lewandowski er besti framherji í heimi.EPA-EFE/YOAN VALAT Fótbolti Tengdar fréttir Putellas valin best í heimi Alexia Putellas, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, var í kvöld kosin besti leikmaður heims. Er hún því nú handhafi Gullknattarins fræga eða Ballon d‘Or-verðlaunanna. 29. nóvember 2021 20:45 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Fleiri fréttir Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Spænska ungstirnið Pedri González López átti ótrúlegt tímabil með Barcelona og spænska landsliðinu á síðustu leiktíð. Ekki nóg með að verða byrjunarliðsmaður í liði Börsunga þá gerði hann slíkt hið sama í spænska landsliðinu. Svo mikilvægur var Pedri að hann fór bæði á Evrópumótið sem fram fór í sumar sem og Ólympíuleikanna. Alls lék hann 73 leiki fyrir Barcelona og spænska landsliðið á síðustu leiktíð. Það kom því engum á óvart er Pedri hlaut Kopa-verðlaunin í kvöld en þau fara til besta leikmanns heims sem er 21 árs eða yngri. Gianluigi Donnarumma er besti markvörður heims.EPA-EFE/YOAN VALAT Evrópumeistarinn Gianluigi Donnarumma hlaut Yashin-verðlaunin en þau hlýtur besti markvörður heims. Hann spilaði stóran þátt í sigri Ítalíu á EM. Hann samdi svo við franska stórliðið París Saint-Germain og ætti því að lyfta sínum fyrsta titli með félagsliði áður en langt um líður. Þá var Robert Lewandowski, leikmaður Bayern München og Póllands, valinn besti framherji í heimi. Robert Lewandowski er besti framherji í heimi.EPA-EFE/YOAN VALAT
Fótbolti Tengdar fréttir Putellas valin best í heimi Alexia Putellas, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, var í kvöld kosin besti leikmaður heims. Er hún því nú handhafi Gullknattarins fræga eða Ballon d‘Or-verðlaunanna. 29. nóvember 2021 20:45 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Fleiri fréttir Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Putellas valin best í heimi Alexia Putellas, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, var í kvöld kosin besti leikmaður heims. Er hún því nú handhafi Gullknattarins fræga eða Ballon d‘Or-verðlaunanna. 29. nóvember 2021 20:45