„Það virðist sem fólk sjái ekki hvert annað“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. nóvember 2021 13:44 Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn hjá löggæslusviði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Of mörg alvarleg umferðarslys hafa orðið á höfuðborgarsvæðinu í mánuðinum, að mati yfirlögregluþjóns. Skammdegið skapi hættuástand. Maður sem ekið var á í grennd við Sprengisand í Reykjavík í gærkvöldi var fluttur talsvert slasaður á sjúkrahús. Svo virðist sem bíll mannsins hafi bilað og hann lagt honum út í vegkant þegar ekið var á hann. Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn hjá löggæslusviði lögreglu á höfuðborgarsvæðinu segir óvenjumörg, og of mörg, alvarleg slys hafa orðið í umdæmi lögreglu á höfuðborgarsvæðinu á stuttum tíma. Hvetur til endurskinsmerkja Tvö banaslys hafa orðið í umferðinni í Reykjavík á rúmum tveimur vikum; eitt á Sæbraut 10. nóvember þegar bifhjól og rafhlaupahjól lentu í árekstri, og annað þegar strætó var ekið á konu við Gnoðavog í fyrradag. „Slysin má alla vega að einhverju leyti rekja til birtuskilyrða. [...] Og það virðist sem fólk sjái ekki hvert annað,“ segir Ásgeir. Hann hvetur fólk til að nota endurskinsmerki. „Lögregla og þeir sem eru að vinna að umferðinni, það sem við höfum tekið eftir í haust í umferðinni er að notkun endurskinsmerkja er með allra minnsta móti. og það virðist vera þannig að ef endurskinsmerki eru ekki saumuð í fatnaðinn eða þrykkt þá er fólk bara ekki með endurskinsmerki, nema með einhverjum undantekningum. Þetta getur verið það sem skilur á milli hvort ökumaður sér viðkomandi vera að þvera götu.“ Banaslys við Gnoðarvog Reykjavík Lögreglumál Umferðaröryggi Samgönguslys Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Maður sem ekið var á í grennd við Sprengisand í Reykjavík í gærkvöldi var fluttur talsvert slasaður á sjúkrahús. Svo virðist sem bíll mannsins hafi bilað og hann lagt honum út í vegkant þegar ekið var á hann. Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn hjá löggæslusviði lögreglu á höfuðborgarsvæðinu segir óvenjumörg, og of mörg, alvarleg slys hafa orðið í umdæmi lögreglu á höfuðborgarsvæðinu á stuttum tíma. Hvetur til endurskinsmerkja Tvö banaslys hafa orðið í umferðinni í Reykjavík á rúmum tveimur vikum; eitt á Sæbraut 10. nóvember þegar bifhjól og rafhlaupahjól lentu í árekstri, og annað þegar strætó var ekið á konu við Gnoðavog í fyrradag. „Slysin má alla vega að einhverju leyti rekja til birtuskilyrða. [...] Og það virðist sem fólk sjái ekki hvert annað,“ segir Ásgeir. Hann hvetur fólk til að nota endurskinsmerki. „Lögregla og þeir sem eru að vinna að umferðinni, það sem við höfum tekið eftir í haust í umferðinni er að notkun endurskinsmerkja er með allra minnsta móti. og það virðist vera þannig að ef endurskinsmerki eru ekki saumuð í fatnaðinn eða þrykkt þá er fólk bara ekki með endurskinsmerki, nema með einhverjum undantekningum. Þetta getur verið það sem skilur á milli hvort ökumaður sér viðkomandi vera að þvera götu.“
Banaslys við Gnoðarvog Reykjavík Lögreglumál Umferðaröryggi Samgönguslys Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira