Sagði rússneska menn hafa ætlað að fremja valdarán í Úkraínu Samúel Karl Ólason skrifar 26. nóvember 2021 17:00 Vólódómír Selenskí, forseti Úkraínu. AP/Forsetaembætti Úkraínu Vólódómír Selenskí, forseti Úkraínu, segir að komist hafi upp um tilraun til valdaráns þar í landi. Til hafi staðið að fella ríkisstjórn hans í næstu viku og að aðilar frá Rússlandi hafi náðst á upptöku reyna að fá ríkasta auðjöfur Úkraínu til að taka þátt í valdráninu. Selenskí gaf ekki miklar upplýsingar um málið í dag þar sem hann hélt mjög langan blaðamannafund. Bendlaði hann Rinat Akhmetov við hið meinta valdarán. Akhmetov hefur harðneitað þessum ásökunum og segir frásögn Selenskís vera hreina lygi og segist hann bálreiður yfir því að forsetinn hafi dreift slíkri lygi um hann. „Sem úkraínskur borgari, stærsti fjárfestir, skattgreiðandi og vinnuveitandi landsins, mun ég halda áfram að verja frjálsa Úkraínu, frjálsan efnahag, lýðræði og málfrelsi,“ sagði Akhmetov í yfirlýsingu, samkvæmt Reuters fréttaveitunni. Selenskí var spurður hvort hann hefði upplýsingar um það hvort yfirvöld í Rússlandi kæmu að þessu meinta valdaráni og sagðist hann ekki geta talað um það. Kremlverjar segjast sömuleiðis enga hugmynd hafa um ásökun Selenskís og þvertaka fyrir að hafa komið að valdaránstilraun. Gífurleg spenna er á milli Úkraínu og Rússlands um þessar mundir en Rússar eru sagðir hafa flutt nærri því hundrað þúsund hermenn að landamærum Úkraínu. Úkraínumenn hafa sömuleiðis sent hermenn að landamærunum. Rússar innlimuðu Krímskaga af Úkraínu árið 2014 og hafa stutt við bakið á aðskilnaðarsinnum í austurhluta landsins. Úkraína Rússland Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Selenskí gaf ekki miklar upplýsingar um málið í dag þar sem hann hélt mjög langan blaðamannafund. Bendlaði hann Rinat Akhmetov við hið meinta valdarán. Akhmetov hefur harðneitað þessum ásökunum og segir frásögn Selenskís vera hreina lygi og segist hann bálreiður yfir því að forsetinn hafi dreift slíkri lygi um hann. „Sem úkraínskur borgari, stærsti fjárfestir, skattgreiðandi og vinnuveitandi landsins, mun ég halda áfram að verja frjálsa Úkraínu, frjálsan efnahag, lýðræði og málfrelsi,“ sagði Akhmetov í yfirlýsingu, samkvæmt Reuters fréttaveitunni. Selenskí var spurður hvort hann hefði upplýsingar um það hvort yfirvöld í Rússlandi kæmu að þessu meinta valdaráni og sagðist hann ekki geta talað um það. Kremlverjar segjast sömuleiðis enga hugmynd hafa um ásökun Selenskís og þvertaka fyrir að hafa komið að valdaránstilraun. Gífurleg spenna er á milli Úkraínu og Rússlands um þessar mundir en Rússar eru sagðir hafa flutt nærri því hundrað þúsund hermenn að landamærum Úkraínu. Úkraínumenn hafa sömuleiðis sent hermenn að landamærunum. Rússar innlimuðu Krímskaga af Úkraínu árið 2014 og hafa stutt við bakið á aðskilnaðarsinnum í austurhluta landsins.
Úkraína Rússland Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira