Lebron og Liverpool framleiða vörur saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2021 14:00 LeBron James sést hér á Anfield þegar hann mætti á leik Liverpool og Manchester United. Getty/Clive Brunskill LeBron James er á leiðinni í enska fótboltann. Ekki reyndar til að spila heldur sem hluti af markaðssetningu Nike í tengslum við samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Nike ætlar að framleiða vörur með LeBron James og Liverpool í líkingu við það sem íþróttavöruframleiðandinn gerði með Michael Jordan línuna fyrir franska félagið Paris Saint Germain. Liverpool confirm an incoming collab with LeBron pic.twitter.com/BSKuOzjgXU— B/R Football (@brfootball) November 24, 2021 Flest mannsbörn ættu að kannast við Air Jordan vörurnar og nú á samvinna Lebron og Liverpool að vera svolítið eins framleiðslan á Air Jordan vörum fyrir Nike. LeBron James er í eigandahópi Liverpool og hefur átt hlut í enska félaginu síðan 2011. Upp á síðkastið hefur meira sést af honum í Liverpool vörum og þá hefur hann tjáð sig um liðið á samfélagsmiðlum. Allt líklega til að undirbúa skrefið sem hann er að fara að taka í næstu framtíð. Nike ætlar sér að reyna að fá eins mikið og hægt er út úr samningi sínum við Liverpool. Ætlunin er að gera svipaða hluti og Nike hefur gert með Jordan vörur fyrir lið Paris Saint Germain. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Það hefur ekki komið fram um hvernig vörur verður að ræða en samkvæmt fréttum að utan þá eiga þetta að vera sjö til átta vörur sem tengja saman LeBron James og fótboltann. James hefur svolítið verið að elta Jordan allan sinn feril og er þetta dæmi um hann að feta í fótspor besta leikmanns allra tíma með því að fá sína eigin vörulínu. LeBron endurgerði eins og kunnugt er Space Jam kvikmyndina í ár og hét hún Space Jam: A New Legacy. Nú gæti því Liverpool liðið fara að spila í LeBron búningum eins og Paris Saint Germain hefur verið að spila í Jordan búningnum. Líklegra er þó að um verði aðrar vörur en ekki sjálfir búningarnir. Það verður þó að koma betur í ljós. Enski boltinn NBA Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Sjá meira
Nike ætlar að framleiða vörur með LeBron James og Liverpool í líkingu við það sem íþróttavöruframleiðandinn gerði með Michael Jordan línuna fyrir franska félagið Paris Saint Germain. Liverpool confirm an incoming collab with LeBron pic.twitter.com/BSKuOzjgXU— B/R Football (@brfootball) November 24, 2021 Flest mannsbörn ættu að kannast við Air Jordan vörurnar og nú á samvinna Lebron og Liverpool að vera svolítið eins framleiðslan á Air Jordan vörum fyrir Nike. LeBron James er í eigandahópi Liverpool og hefur átt hlut í enska félaginu síðan 2011. Upp á síðkastið hefur meira sést af honum í Liverpool vörum og þá hefur hann tjáð sig um liðið á samfélagsmiðlum. Allt líklega til að undirbúa skrefið sem hann er að fara að taka í næstu framtíð. Nike ætlar sér að reyna að fá eins mikið og hægt er út úr samningi sínum við Liverpool. Ætlunin er að gera svipaða hluti og Nike hefur gert með Jordan vörur fyrir lið Paris Saint Germain. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Það hefur ekki komið fram um hvernig vörur verður að ræða en samkvæmt fréttum að utan þá eiga þetta að vera sjö til átta vörur sem tengja saman LeBron James og fótboltann. James hefur svolítið verið að elta Jordan allan sinn feril og er þetta dæmi um hann að feta í fótspor besta leikmanns allra tíma með því að fá sína eigin vörulínu. LeBron endurgerði eins og kunnugt er Space Jam kvikmyndina í ár og hét hún Space Jam: A New Legacy. Nú gæti því Liverpool liðið fara að spila í LeBron búningum eins og Paris Saint Germain hefur verið að spila í Jordan búningnum. Líklegra er þó að um verði aðrar vörur en ekki sjálfir búningarnir. Það verður þó að koma betur í ljós.
Enski boltinn NBA Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Sjá meira