Solskjær grátklökkur í viðtali þar sem hann kveður Man Utd Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. nóvember 2021 21:16 Kveður Man Utd að sinni. vísir/Getty Það voru miklar tilfinningar í spilinu þegar Ole Gunnar Solskjær var látinn taka pokann sinn hjá Manchester United í morgun enda er Norðmaðurinn í miklum metum hjá félaginu eftir glæstan leikmannaferil sinn. Man Utd hefur ekki spilað vel á tímabilinu og eftir 4-1 tap gegn Watford í gær var aðalstjórn félagsins boðuð til neyðarfundar. Niðurstaða fundarins var að Ole Gunnar skyldi rekinn úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins en hann tók við stjórnartaumunum af Jose Mourinho í desember 2018. Félagið staðfesti brottrekstur Solskjær í morgun og í kjölfarið var hann kvaddur með virktum á heimasíðu félagsins og samfélagsmiðlum þess. United. Always. #MUFC pic.twitter.com/H57iPf0KuZ— Manchester United (@ManUtd) November 21, 2021 Eins og sjá má á myndskeiðinu hér að ofan var Solskjær auðmjúkur þrátt fyrir brottreksturinn en átti erfitt með tilfinningar sínar þegar hann var spurður út í mikilvægan leik liðsins í Meistaradeild Evrópu næstkomandi þriðjudag. „Ég talaði við hópinn í morgun og sagði þeim að trúa á sig sjálfa. Við vitum að við erum betri en þetta svo farið út á völl með kassann úti og njótið þess að vera leikmenn Man Utd. Meistaradeildin er stærsta sviðið og þegar þið vinnið leikinn eruð þið komnir áfram,“ sagði Solskjær áður en hann sendi Michael Carrick, bráðbirgðastjóra Man Utd, stuðningskveðju og brast nánast í grát um leið. Our farewell interview with Ole Gunnar Solskjaer #MUFC— Manchester United (@ManUtd) November 21, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær látinn fara frá Man. United Ole Gunnar Solskjær hefur verið leystur frá störfum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfestir félagið á samfélagsmiðlum og á vefsíðu sinni. 21. nóvember 2021 10:50 Neyðarfundur eftir niðurlæginguna gegn Watford - Solskjær rekinn og Zidane boðið gull og grænir skógar? Manchester United tapaði á niðurlægjandi hátt fyrir nýliðum Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær og hafa forráðamenn félagsins miklar áhyggjur af stöðu liðsins. 21. nóvember 2021 08:00 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira
Man Utd hefur ekki spilað vel á tímabilinu og eftir 4-1 tap gegn Watford í gær var aðalstjórn félagsins boðuð til neyðarfundar. Niðurstaða fundarins var að Ole Gunnar skyldi rekinn úr starfi sem knattspyrnustjóri félagsins en hann tók við stjórnartaumunum af Jose Mourinho í desember 2018. Félagið staðfesti brottrekstur Solskjær í morgun og í kjölfarið var hann kvaddur með virktum á heimasíðu félagsins og samfélagsmiðlum þess. United. Always. #MUFC pic.twitter.com/H57iPf0KuZ— Manchester United (@ManUtd) November 21, 2021 Eins og sjá má á myndskeiðinu hér að ofan var Solskjær auðmjúkur þrátt fyrir brottreksturinn en átti erfitt með tilfinningar sínar þegar hann var spurður út í mikilvægan leik liðsins í Meistaradeild Evrópu næstkomandi þriðjudag. „Ég talaði við hópinn í morgun og sagði þeim að trúa á sig sjálfa. Við vitum að við erum betri en þetta svo farið út á völl með kassann úti og njótið þess að vera leikmenn Man Utd. Meistaradeildin er stærsta sviðið og þegar þið vinnið leikinn eruð þið komnir áfram,“ sagði Solskjær áður en hann sendi Michael Carrick, bráðbirgðastjóra Man Utd, stuðningskveðju og brast nánast í grát um leið. Our farewell interview with Ole Gunnar Solskjaer #MUFC— Manchester United (@ManUtd) November 21, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær látinn fara frá Man. United Ole Gunnar Solskjær hefur verið leystur frá störfum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfestir félagið á samfélagsmiðlum og á vefsíðu sinni. 21. nóvember 2021 10:50 Neyðarfundur eftir niðurlæginguna gegn Watford - Solskjær rekinn og Zidane boðið gull og grænir skógar? Manchester United tapaði á niðurlægjandi hátt fyrir nýliðum Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær og hafa forráðamenn félagsins miklar áhyggjur af stöðu liðsins. 21. nóvember 2021 08:00 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira
Solskjær látinn fara frá Man. United Ole Gunnar Solskjær hefur verið leystur frá störfum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfestir félagið á samfélagsmiðlum og á vefsíðu sinni. 21. nóvember 2021 10:50
Neyðarfundur eftir niðurlæginguna gegn Watford - Solskjær rekinn og Zidane boðið gull og grænir skógar? Manchester United tapaði á niðurlægjandi hátt fyrir nýliðum Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær og hafa forráðamenn félagsins miklar áhyggjur af stöðu liðsins. 21. nóvember 2021 08:00