Hættir við boðaðar breytingar á landbúnaðarkerfinu eftir mótmæli Atli Ísleifsson skrifar 19. nóvember 2021 08:17 Bændur í landinu sögðu að boðaðar breytingar myndu hafa mjög neikvæð áhrif á afkomu þeirra og að stórir einkaaðilar myndu leggja undir sig markaðinn. AP Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, hefur tilkynnt að hann hafi dregið þrjú lagafrumvörp til baka – frumvörp sem ætlað var að gera róttækar breytingar á landbúnaðarkerfi landsins. Hörð mótmæli hafa staðið í landinu vegna boðaðra breytinga í um ár. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að þúsundir bænda hafi komið sér fyrir í tjaldbúðum á jaðri höfuðborgarinnar Delí síðan í nóvember á síðasta ári til að mótmæla fyrirhuguðum breytingum. Tugir þeirra hafi látist í búðunum, ýmist vegna mikils hita, kulda eða Covid-19. Bændur í landinu sögðu að boðaðar breytingar myndu hafa mjög neikvæð áhrif á afkomu þeirra og að einkaaðilar myndu leggja undir sig markaðinn. Modi sagði hins vegar breytingarnar nauðsynlegar til að nútímavæða landbúnaðarkerfi landsins. Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, segir að stjórnvöldum hafi ekki tekist að sannfæra bændur um ágæti breytinganna.EPA Tilkynning Modis í dag markar mikil þáttaskil þar sem stjórnvöld hafa ekki haft neitt frumkvæði að viðræðum við fulltrúa bænda síðustu mánuði. Þá höfðu ráðherrar í ríkisstjórninni sagt að ekki stæði til að hverfa frá fyrirhuguðum breytingum. Bændur hafa fagnað tilkynningu Modis og segja að um mikinn sigur sé að ræða. Fréttaskýrendur segja að komandi kosningar í bæði Punjab og Uttar Pradesh – sem bæði eru mikil landbúnaðarhéröð – hafi hins vegar þvingað stjórn Modis til að hverfa frá boðuðum breytingum. Modi sagði í ávarpi til þjóðarinnar í morgun að með frumvörpunum hafi verið ætlað styrkja stöðu smábænda. Stjórninni hafi hins vegar mistekist að sannfæra bændur um ágæti breytinganna og því hafi verið ákveðið að draga frumvörpin til baka. Indland Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Fleiri fréttir Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá því að þúsundir bænda hafi komið sér fyrir í tjaldbúðum á jaðri höfuðborgarinnar Delí síðan í nóvember á síðasta ári til að mótmæla fyrirhuguðum breytingum. Tugir þeirra hafi látist í búðunum, ýmist vegna mikils hita, kulda eða Covid-19. Bændur í landinu sögðu að boðaðar breytingar myndu hafa mjög neikvæð áhrif á afkomu þeirra og að einkaaðilar myndu leggja undir sig markaðinn. Modi sagði hins vegar breytingarnar nauðsynlegar til að nútímavæða landbúnaðarkerfi landsins. Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, segir að stjórnvöldum hafi ekki tekist að sannfæra bændur um ágæti breytinganna.EPA Tilkynning Modis í dag markar mikil þáttaskil þar sem stjórnvöld hafa ekki haft neitt frumkvæði að viðræðum við fulltrúa bænda síðustu mánuði. Þá höfðu ráðherrar í ríkisstjórninni sagt að ekki stæði til að hverfa frá fyrirhuguðum breytingum. Bændur hafa fagnað tilkynningu Modis og segja að um mikinn sigur sé að ræða. Fréttaskýrendur segja að komandi kosningar í bæði Punjab og Uttar Pradesh – sem bæði eru mikil landbúnaðarhéröð – hafi hins vegar þvingað stjórn Modis til að hverfa frá boðuðum breytingum. Modi sagði í ávarpi til þjóðarinnar í morgun að með frumvörpunum hafi verið ætlað styrkja stöðu smábænda. Stjórninni hafi hins vegar mistekist að sannfæra bændur um ágæti breytinganna og því hafi verið ákveðið að draga frumvörpin til baka.
Indland Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Fleiri fréttir Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Sjá meira