Umboðsmaður Pogba: „Desember er mánuður drauma“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. nóvember 2021 23:30 Mino Raiola þykist ekki vilja athygli ljósmyndara. Stefano Guidi/Getty Images Mino Raiola, umboðsmaður franska miðjumannsins Paul Pogba, heldur áfram að orða leikmanninn frá Manchester United. Samningur Paul Pogba við Man United rennur út næsta sumar og hefur leikmaðurinn ekki enn skrifað undir framlengingu. Samkvæmt fjölmiðlum ytra vill Pogba – og Raiola – ágætis launahækkun á nú þegar himinháum launum. Fari svo að Pogba skrifi ekki undir í Manchester-borg er ljóst að fjöldi stórliða um alla Evrópu reyna fá hann í sínar raðir. Hann hefur verið orðaður við endurkomu til Juventus og þá er talið að spænsku stórveldin Real Madríd og Barcelona vilji ólm fá hann í sínar raðir. Raiola hefur verið duglegur að mæta í viðtöl, þá sérstaklega í landsleikjahléum, og tjá skoðun sína á málefnum Pogba. Í viðtali við ítalska fjölmiðilinn Rai sagði Raiola: „Desember væri mánuður drauma og hann gæti ekki stöðvað drauma en það er best fyrir mig að tala ekki um Paul. Ef fyrrum leikmenn Man Utd fá ekki að tala um mig eða Paul þá missa þeir vinnuna.“ Þarna er Raiola eflaust að vitna í menn á borð við Gary Neville, Paul Scholes, Roy Keane og Rio Ferdinand sem eru allir duglegir að tjá sig um málefni Paul Pogba. Hinn 28 ára gamli Pogba virtist togna aftan í læri á æfingu franska landsliðsins fyrir ekki svo löngu og er nú staddur í Dúbaí þar sem endurhæfing hans fer fram. Hann hefur verið á mála hjá Manchester United frá árinu 2016 en þar áður lék hann með Juventus. Hann á að baki 89 A-landsleiki fyrir Frakkland og hefur skorað í þeim 11 mörk. Þá varð hann heimsmeistari árið 2018 og lék til úrslita á EM tveimur árum áður. Paul Pogba, leikmaður Manchester United og franska landsliðsins.Chloe Knott/Getty Images Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira
Samningur Paul Pogba við Man United rennur út næsta sumar og hefur leikmaðurinn ekki enn skrifað undir framlengingu. Samkvæmt fjölmiðlum ytra vill Pogba – og Raiola – ágætis launahækkun á nú þegar himinháum launum. Fari svo að Pogba skrifi ekki undir í Manchester-borg er ljóst að fjöldi stórliða um alla Evrópu reyna fá hann í sínar raðir. Hann hefur verið orðaður við endurkomu til Juventus og þá er talið að spænsku stórveldin Real Madríd og Barcelona vilji ólm fá hann í sínar raðir. Raiola hefur verið duglegur að mæta í viðtöl, þá sérstaklega í landsleikjahléum, og tjá skoðun sína á málefnum Pogba. Í viðtali við ítalska fjölmiðilinn Rai sagði Raiola: „Desember væri mánuður drauma og hann gæti ekki stöðvað drauma en það er best fyrir mig að tala ekki um Paul. Ef fyrrum leikmenn Man Utd fá ekki að tala um mig eða Paul þá missa þeir vinnuna.“ Þarna er Raiola eflaust að vitna í menn á borð við Gary Neville, Paul Scholes, Roy Keane og Rio Ferdinand sem eru allir duglegir að tjá sig um málefni Paul Pogba. Hinn 28 ára gamli Pogba virtist togna aftan í læri á æfingu franska landsliðsins fyrir ekki svo löngu og er nú staddur í Dúbaí þar sem endurhæfing hans fer fram. Hann hefur verið á mála hjá Manchester United frá árinu 2016 en þar áður lék hann með Juventus. Hann á að baki 89 A-landsleiki fyrir Frakkland og hefur skorað í þeim 11 mörk. Þá varð hann heimsmeistari árið 2018 og lék til úrslita á EM tveimur árum áður. Paul Pogba, leikmaður Manchester United og franska landsliðsins.Chloe Knott/Getty Images
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti