Sáttur með að halda hreinu í Rúmeníu og segir leik liðsins á réttri leið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2021 11:46 Arnar Þór og Birkir Bjarnason sátu fyrir svörum í gær. Vísir/Skjáskot Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, var sáttur með að halda hreinu í Rúmeníu. Hann hefði þó viljað sjá íslenska liðið nýta eitthvað af þeim færum sem það fékk í leiknum. Arnar Þór sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær fyrir leik Norður-Makedóníu og Íslands í dag. Leikurinn sem fram fer í Skopje er síðasti leikur Íslands í undankeppni HM 2022. „Við vorum heilt yfir mjög ánægðir með varnarleikinn. Það er alltaf mjög jákvætt að halda hreinu. Við vorum þéttir fyrir og Rúmenar áttu mjög erfitt með að brjóta okkur niður. Þeirra besta færi í fyrri hálfleik kemur úr horni. Þegar þeir voru að ná að skapa sér eitthvað var það oftast eftir einstaklingsmistök í okkar liði.“ „Í heildina var varnarleikurinn mjög góður. Við vorum einnig ánægðir með að skapa okkur fjögur til fimm mjög góð færi, hvort sem það var eftir föst leikatriði eða úr opnum leik.“ Varðandi leik dagsins „Andstæðingurinn í dag er öðruvísi. Fyrir bæði lið – Rúmeníu og Norður-Makedóníu – er þetta svipaðar aðstæður. Rúmenar hefðu með sigri tryggt sér annað sæti í riðlinum og sömu sögu er að segja af Norður-Makedóníu á morgun (í dag). Það er því ákveðin pressa á báðum þessum liðum.“ „Leikstíllinn er aðeins öðruvísi. Norður-Makedónía eru duglegri, vinnusamar og þeir eru að mínu mati þéttari en Rúmenar. Ég býst ekki við opnum leik, við ætlum ekki að fara opna okkur og við viljum halda leiknum lokuðum eins lengi og hægt er.“ „Við viljum svo byggja á okkar styrkleikum, skapa ákveðið mörg færi og auðvitað nýta þau. Leikurinn verður öðruvísi en það hefur meira með andstæðinga okkar að gera, við munum halda áfram að spila okkar leikkerfi og þróa okkar leik sem er að okkar mati á réttri lið.“ Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Birkir um leikjametið „Sjáum til hvað gerist, þarf að spila leikinn fyrst“ Spili Birkir Bjarnason leik Íslands og Norður-Makedóníu á morgun verður hann leikjahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Hann og Rúnar Kristinsson deila metinu nú með 104 leiki hvor. 13. nóvember 2021 13:15 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Sjá meira
Arnar Þór sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær fyrir leik Norður-Makedóníu og Íslands í dag. Leikurinn sem fram fer í Skopje er síðasti leikur Íslands í undankeppni HM 2022. „Við vorum heilt yfir mjög ánægðir með varnarleikinn. Það er alltaf mjög jákvætt að halda hreinu. Við vorum þéttir fyrir og Rúmenar áttu mjög erfitt með að brjóta okkur niður. Þeirra besta færi í fyrri hálfleik kemur úr horni. Þegar þeir voru að ná að skapa sér eitthvað var það oftast eftir einstaklingsmistök í okkar liði.“ „Í heildina var varnarleikurinn mjög góður. Við vorum einnig ánægðir með að skapa okkur fjögur til fimm mjög góð færi, hvort sem það var eftir föst leikatriði eða úr opnum leik.“ Varðandi leik dagsins „Andstæðingurinn í dag er öðruvísi. Fyrir bæði lið – Rúmeníu og Norður-Makedóníu – er þetta svipaðar aðstæður. Rúmenar hefðu með sigri tryggt sér annað sæti í riðlinum og sömu sögu er að segja af Norður-Makedóníu á morgun (í dag). Það er því ákveðin pressa á báðum þessum liðum.“ „Leikstíllinn er aðeins öðruvísi. Norður-Makedónía eru duglegri, vinnusamar og þeir eru að mínu mati þéttari en Rúmenar. Ég býst ekki við opnum leik, við ætlum ekki að fara opna okkur og við viljum halda leiknum lokuðum eins lengi og hægt er.“ „Við viljum svo byggja á okkar styrkleikum, skapa ákveðið mörg færi og auðvitað nýta þau. Leikurinn verður öðruvísi en það hefur meira með andstæðinga okkar að gera, við munum halda áfram að spila okkar leikkerfi og þróa okkar leik sem er að okkar mati á réttri lið.“
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Birkir um leikjametið „Sjáum til hvað gerist, þarf að spila leikinn fyrst“ Spili Birkir Bjarnason leik Íslands og Norður-Makedóníu á morgun verður hann leikjahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Hann og Rúnar Kristinsson deila metinu nú með 104 leiki hvor. 13. nóvember 2021 13:15 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Sjá meira
Birkir um leikjametið „Sjáum til hvað gerist, þarf að spila leikinn fyrst“ Spili Birkir Bjarnason leik Íslands og Norður-Makedóníu á morgun verður hann leikjahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Hann og Rúnar Kristinsson deila metinu nú með 104 leiki hvor. 13. nóvember 2021 13:15