Sáttur með að halda hreinu í Rúmeníu og segir leik liðsins á réttri leið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2021 11:46 Arnar Þór og Birkir Bjarnason sátu fyrir svörum í gær. Vísir/Skjáskot Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, var sáttur með að halda hreinu í Rúmeníu. Hann hefði þó viljað sjá íslenska liðið nýta eitthvað af þeim færum sem það fékk í leiknum. Arnar Þór sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær fyrir leik Norður-Makedóníu og Íslands í dag. Leikurinn sem fram fer í Skopje er síðasti leikur Íslands í undankeppni HM 2022. „Við vorum heilt yfir mjög ánægðir með varnarleikinn. Það er alltaf mjög jákvætt að halda hreinu. Við vorum þéttir fyrir og Rúmenar áttu mjög erfitt með að brjóta okkur niður. Þeirra besta færi í fyrri hálfleik kemur úr horni. Þegar þeir voru að ná að skapa sér eitthvað var það oftast eftir einstaklingsmistök í okkar liði.“ „Í heildina var varnarleikurinn mjög góður. Við vorum einnig ánægðir með að skapa okkur fjögur til fimm mjög góð færi, hvort sem það var eftir föst leikatriði eða úr opnum leik.“ Varðandi leik dagsins „Andstæðingurinn í dag er öðruvísi. Fyrir bæði lið – Rúmeníu og Norður-Makedóníu – er þetta svipaðar aðstæður. Rúmenar hefðu með sigri tryggt sér annað sæti í riðlinum og sömu sögu er að segja af Norður-Makedóníu á morgun (í dag). Það er því ákveðin pressa á báðum þessum liðum.“ „Leikstíllinn er aðeins öðruvísi. Norður-Makedónía eru duglegri, vinnusamar og þeir eru að mínu mati þéttari en Rúmenar. Ég býst ekki við opnum leik, við ætlum ekki að fara opna okkur og við viljum halda leiknum lokuðum eins lengi og hægt er.“ „Við viljum svo byggja á okkar styrkleikum, skapa ákveðið mörg færi og auðvitað nýta þau. Leikurinn verður öðruvísi en það hefur meira með andstæðinga okkar að gera, við munum halda áfram að spila okkar leikkerfi og þróa okkar leik sem er að okkar mati á réttri lið.“ Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Birkir um leikjametið „Sjáum til hvað gerist, þarf að spila leikinn fyrst“ Spili Birkir Bjarnason leik Íslands og Norður-Makedóníu á morgun verður hann leikjahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Hann og Rúnar Kristinsson deila metinu nú með 104 leiki hvor. 13. nóvember 2021 13:15 Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Írland - Armenía | Pressa á Heimi Lettland - England | Enskir geta tryggt sig inn á HM Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Sjá meira
Arnar Þór sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær fyrir leik Norður-Makedóníu og Íslands í dag. Leikurinn sem fram fer í Skopje er síðasti leikur Íslands í undankeppni HM 2022. „Við vorum heilt yfir mjög ánægðir með varnarleikinn. Það er alltaf mjög jákvætt að halda hreinu. Við vorum þéttir fyrir og Rúmenar áttu mjög erfitt með að brjóta okkur niður. Þeirra besta færi í fyrri hálfleik kemur úr horni. Þegar þeir voru að ná að skapa sér eitthvað var það oftast eftir einstaklingsmistök í okkar liði.“ „Í heildina var varnarleikurinn mjög góður. Við vorum einnig ánægðir með að skapa okkur fjögur til fimm mjög góð færi, hvort sem það var eftir föst leikatriði eða úr opnum leik.“ Varðandi leik dagsins „Andstæðingurinn í dag er öðruvísi. Fyrir bæði lið – Rúmeníu og Norður-Makedóníu – er þetta svipaðar aðstæður. Rúmenar hefðu með sigri tryggt sér annað sæti í riðlinum og sömu sögu er að segja af Norður-Makedóníu á morgun (í dag). Það er því ákveðin pressa á báðum þessum liðum.“ „Leikstíllinn er aðeins öðruvísi. Norður-Makedónía eru duglegri, vinnusamar og þeir eru að mínu mati þéttari en Rúmenar. Ég býst ekki við opnum leik, við ætlum ekki að fara opna okkur og við viljum halda leiknum lokuðum eins lengi og hægt er.“ „Við viljum svo byggja á okkar styrkleikum, skapa ákveðið mörg færi og auðvitað nýta þau. Leikurinn verður öðruvísi en það hefur meira með andstæðinga okkar að gera, við munum halda áfram að spila okkar leikkerfi og þróa okkar leik sem er að okkar mati á réttri lið.“
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Birkir um leikjametið „Sjáum til hvað gerist, þarf að spila leikinn fyrst“ Spili Birkir Bjarnason leik Íslands og Norður-Makedóníu á morgun verður hann leikjahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Hann og Rúnar Kristinsson deila metinu nú með 104 leiki hvor. 13. nóvember 2021 13:15 Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Írland - Armenía | Pressa á Heimi Lettland - England | Enskir geta tryggt sig inn á HM Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Sjá meira
Birkir um leikjametið „Sjáum til hvað gerist, þarf að spila leikinn fyrst“ Spili Birkir Bjarnason leik Íslands og Norður-Makedóníu á morgun verður hann leikjahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Hann og Rúnar Kristinsson deila metinu nú með 104 leiki hvor. 13. nóvember 2021 13:15