Sáttur með að halda hreinu í Rúmeníu og segir leik liðsins á réttri leið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2021 11:46 Arnar Þór og Birkir Bjarnason sátu fyrir svörum í gær. Vísir/Skjáskot Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, var sáttur með að halda hreinu í Rúmeníu. Hann hefði þó viljað sjá íslenska liðið nýta eitthvað af þeim færum sem það fékk í leiknum. Arnar Þór sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær fyrir leik Norður-Makedóníu og Íslands í dag. Leikurinn sem fram fer í Skopje er síðasti leikur Íslands í undankeppni HM 2022. „Við vorum heilt yfir mjög ánægðir með varnarleikinn. Það er alltaf mjög jákvætt að halda hreinu. Við vorum þéttir fyrir og Rúmenar áttu mjög erfitt með að brjóta okkur niður. Þeirra besta færi í fyrri hálfleik kemur úr horni. Þegar þeir voru að ná að skapa sér eitthvað var það oftast eftir einstaklingsmistök í okkar liði.“ „Í heildina var varnarleikurinn mjög góður. Við vorum einnig ánægðir með að skapa okkur fjögur til fimm mjög góð færi, hvort sem það var eftir föst leikatriði eða úr opnum leik.“ Varðandi leik dagsins „Andstæðingurinn í dag er öðruvísi. Fyrir bæði lið – Rúmeníu og Norður-Makedóníu – er þetta svipaðar aðstæður. Rúmenar hefðu með sigri tryggt sér annað sæti í riðlinum og sömu sögu er að segja af Norður-Makedóníu á morgun (í dag). Það er því ákveðin pressa á báðum þessum liðum.“ „Leikstíllinn er aðeins öðruvísi. Norður-Makedónía eru duglegri, vinnusamar og þeir eru að mínu mati þéttari en Rúmenar. Ég býst ekki við opnum leik, við ætlum ekki að fara opna okkur og við viljum halda leiknum lokuðum eins lengi og hægt er.“ „Við viljum svo byggja á okkar styrkleikum, skapa ákveðið mörg færi og auðvitað nýta þau. Leikurinn verður öðruvísi en það hefur meira með andstæðinga okkar að gera, við munum halda áfram að spila okkar leikkerfi og þróa okkar leik sem er að okkar mati á réttri lið.“ Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Birkir um leikjametið „Sjáum til hvað gerist, þarf að spila leikinn fyrst“ Spili Birkir Bjarnason leik Íslands og Norður-Makedóníu á morgun verður hann leikjahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Hann og Rúnar Kristinsson deila metinu nú með 104 leiki hvor. 13. nóvember 2021 13:15 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Arnar Þór sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær fyrir leik Norður-Makedóníu og Íslands í dag. Leikurinn sem fram fer í Skopje er síðasti leikur Íslands í undankeppni HM 2022. „Við vorum heilt yfir mjög ánægðir með varnarleikinn. Það er alltaf mjög jákvætt að halda hreinu. Við vorum þéttir fyrir og Rúmenar áttu mjög erfitt með að brjóta okkur niður. Þeirra besta færi í fyrri hálfleik kemur úr horni. Þegar þeir voru að ná að skapa sér eitthvað var það oftast eftir einstaklingsmistök í okkar liði.“ „Í heildina var varnarleikurinn mjög góður. Við vorum einnig ánægðir með að skapa okkur fjögur til fimm mjög góð færi, hvort sem það var eftir föst leikatriði eða úr opnum leik.“ Varðandi leik dagsins „Andstæðingurinn í dag er öðruvísi. Fyrir bæði lið – Rúmeníu og Norður-Makedóníu – er þetta svipaðar aðstæður. Rúmenar hefðu með sigri tryggt sér annað sæti í riðlinum og sömu sögu er að segja af Norður-Makedóníu á morgun (í dag). Það er því ákveðin pressa á báðum þessum liðum.“ „Leikstíllinn er aðeins öðruvísi. Norður-Makedónía eru duglegri, vinnusamar og þeir eru að mínu mati þéttari en Rúmenar. Ég býst ekki við opnum leik, við ætlum ekki að fara opna okkur og við viljum halda leiknum lokuðum eins lengi og hægt er.“ „Við viljum svo byggja á okkar styrkleikum, skapa ákveðið mörg færi og auðvitað nýta þau. Leikurinn verður öðruvísi en það hefur meira með andstæðinga okkar að gera, við munum halda áfram að spila okkar leikkerfi og þróa okkar leik sem er að okkar mati á réttri lið.“
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Birkir um leikjametið „Sjáum til hvað gerist, þarf að spila leikinn fyrst“ Spili Birkir Bjarnason leik Íslands og Norður-Makedóníu á morgun verður hann leikjahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Hann og Rúnar Kristinsson deila metinu nú með 104 leiki hvor. 13. nóvember 2021 13:15 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Birkir um leikjametið „Sjáum til hvað gerist, þarf að spila leikinn fyrst“ Spili Birkir Bjarnason leik Íslands og Norður-Makedóníu á morgun verður hann leikjahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Hann og Rúnar Kristinsson deila metinu nú með 104 leiki hvor. 13. nóvember 2021 13:15