Segir Pogba þurfa barnapössun þar til hann verði 35 ára Sindri Sverrisson skrifar 3. nóvember 2021 08:00 Paul Pogba í baráttu um boltann í leiknum við Atalanta í gær. AP/Luca Bruno Paul Scholes gagnrýndi nafna sinn og fyrrverandi samherja, Paul Pogba, harðlega eftir slaka frammistöðu Frakkans leik Manchester United við Atalanta á Ítalíu í gærkvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Pogba kom inn á sem varamaður í 5-0 tapinu gegn Liverpool á dögunum og fékk rautt spjald. Hann náði svo engum takti við leikinn á Ítalíu í gær og var skipt af velli á 69. mínútu, þegar United var 2-1 undir. „Það þarf einhver að fylgjast með Pogba allan tímann. Einhver sem hann virðir algjörlega. Hann þarf að hafa reynslumikla menn við hlið sér,“ sagði Scholes, samkvæmt Daily Mail, í sjónvarpsumræðum eftir leik. „Hvað er hann gamall? 28? Hann er mjög reynslumikill leikmaður. En hann er líka einn af þeim sem verður enn nákvæmlega eins þegar hann verður 35 ára. Hann verður enn að gera þessa heimskulegu hluti þegar hann rúllar boltanum með tökkunum, heldur mönnum frá sér og vill sýna hversu sterkur og hæfileikaríkur hann er,“ sagði Scholes sem telur að Pogba hafi notið sín mun betur innan um reynslumikla leikmenn Juventus þegar hann lék þar. „Aðalvandamálið með Paul er einbeitingin. Hann svífur stundum inn í draumaland. Manni verður hugsað til Juventus-liðsins sem hann var í, þar sem hann var stórkostlegur og þess vegna keyptum við hann. Reynslan í kringum hann; Pirlo, Chiellini, Bonucci, Buffon og harður knattspyrnustjóri... Hann mun þurfa slíka meðferð þar til hann verður 35 ára,“ sagði Scholes. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Chelsea - Sunderland | Jöfn að stigum og geta stokkið upp í annað sætið Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjá meira
Pogba kom inn á sem varamaður í 5-0 tapinu gegn Liverpool á dögunum og fékk rautt spjald. Hann náði svo engum takti við leikinn á Ítalíu í gær og var skipt af velli á 69. mínútu, þegar United var 2-1 undir. „Það þarf einhver að fylgjast með Pogba allan tímann. Einhver sem hann virðir algjörlega. Hann þarf að hafa reynslumikla menn við hlið sér,“ sagði Scholes, samkvæmt Daily Mail, í sjónvarpsumræðum eftir leik. „Hvað er hann gamall? 28? Hann er mjög reynslumikill leikmaður. En hann er líka einn af þeim sem verður enn nákvæmlega eins þegar hann verður 35 ára. Hann verður enn að gera þessa heimskulegu hluti þegar hann rúllar boltanum með tökkunum, heldur mönnum frá sér og vill sýna hversu sterkur og hæfileikaríkur hann er,“ sagði Scholes sem telur að Pogba hafi notið sín mun betur innan um reynslumikla leikmenn Juventus þegar hann lék þar. „Aðalvandamálið með Paul er einbeitingin. Hann svífur stundum inn í draumaland. Manni verður hugsað til Juventus-liðsins sem hann var í, þar sem hann var stórkostlegur og þess vegna keyptum við hann. Reynslan í kringum hann; Pirlo, Chiellini, Bonucci, Buffon og harður knattspyrnustjóri... Hann mun þurfa slíka meðferð þar til hann verður 35 ára,“ sagði Scholes.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Chelsea - Sunderland | Jöfn að stigum og geta stokkið upp í annað sætið Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjá meira