Lögregla drap 25 meinta bankaræningja Árni Sæberg skrifar 31. október 2021 17:54 Lögregla í brasilíska fylkinu Minas Gerais felldi 25 meinta bankaræningja í morgun. Getty Images Lögreglan í Brasilíu felldi 25 fimm meinta bankaræningja í aðgerð sem sögð er fara í sögubækurnar. Yfirvöld í Brasilíu hafa sagt að aðgerðum lögreglu hafi verið beint gegn alræmdu gengi þungvopnaðra bankaræningja sem haldið hafa heilu borgunum í heljargreipum. Að sögn The Guardian voru hinir meintu bankaræningjar skotnir til bana snemma í morgun í fylkinu Minas Gerais. Lögregluyfirvöld segja að ræningjarnir hafi verið að undirbúa enn eitt bankaránið þegar lögreglu bar að garði. „Þessi lögregluaðgerð verður skráð í sögubækurnar,“ segir Rogério Greco, öryggismálaráðherra Minas Gerais. Alríkislögreglan í Brasilíu hefur gefið út að bófagengið hafi búið yfir virðulegu vopnabúri sem myndi sæma herliði. „Ég get sagt ykkur að þetta er stærsta aðgerð sögunnar gegn nútíma cangaço,“ segir Layla Brunella, talskona lögreglunnar í Minas Gerais, og vísar til alræmds útlagagengis sem herjaði á Norður-Brasilíu í byrjun síðustu aldar. Gengi í anda „cangaço“ eru talin ábyrg fyrir röð bankarána í stórum borgum í suður- og suðausturhluta Brasilíu undanfarin misseri. Brasilía Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Sjá meira
Yfirvöld í Brasilíu hafa sagt að aðgerðum lögreglu hafi verið beint gegn alræmdu gengi þungvopnaðra bankaræningja sem haldið hafa heilu borgunum í heljargreipum. Að sögn The Guardian voru hinir meintu bankaræningjar skotnir til bana snemma í morgun í fylkinu Minas Gerais. Lögregluyfirvöld segja að ræningjarnir hafi verið að undirbúa enn eitt bankaránið þegar lögreglu bar að garði. „Þessi lögregluaðgerð verður skráð í sögubækurnar,“ segir Rogério Greco, öryggismálaráðherra Minas Gerais. Alríkislögreglan í Brasilíu hefur gefið út að bófagengið hafi búið yfir virðulegu vopnabúri sem myndi sæma herliði. „Ég get sagt ykkur að þetta er stærsta aðgerð sögunnar gegn nútíma cangaço,“ segir Layla Brunella, talskona lögreglunnar í Minas Gerais, og vísar til alræmds útlagagengis sem herjaði á Norður-Brasilíu í byrjun síðustu aldar. Gengi í anda „cangaço“ eru talin ábyrg fyrir röð bankarána í stórum borgum í suður- og suðausturhluta Brasilíu undanfarin misseri.
Brasilía Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent