Telja Delta-plús meira smitandi en ekki valda alvarlegri veikindum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. október 2021 08:27 Vísindamenn vakta ný afbrigði kórónuveirunnar. Getty Stökkbreytt afbrigði kórónuveirunnar er mögulega talið geta smitast greiðlegar en fyrri afbrigði. Ekkert hefur þó komið fram um að það valdi alvarlegri veikindum en Delta-afbrigðið, sem riðið hefur yfir heimsbyggðina á síðustu mánuðum. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að nýja afbrigðið, sem af einhverjum hefur verið nefnt „Delta-plús,“ hafi verið fært á lista yfir þau afbrigði sem eru til rannsóknar hjá Heilbrigðisöryggisstofnun Bretlands (UKHSA). Þau gögn sem til eru um afbrigðið benda til þess að afbrigðið sé meira smitandi en Delta-afbrigðið, en ekki að veikindin sem það veldur séu alvarlegri. Þá telja vísindamenn að þau bóluefni sem þegar hafa verið þróuð veiti góða vernd gegn afbrigðinu. Delta-afbrigðið er ráðandi í Bretlandi líkt og víða annars staðar, en þar í landi hefur tilfellum Delta-plús, sem fellur í eins konar undirflokk Delta-afbrigðisins, fjölgað. Fræðilegt heiti afbrigðisins er AY.4.2, en um sex prósent þeirra sem greinst hafa með Delta í Bretlandi hafa greinst með Delta-plús. „Þessi undirflokkur hefur orðið algengari í Bretlandi á síðustu mánuðum og frumgögn benda til þess að smittíðni hans í landinu sé hærri en Delta-afbrigðisins,“ hefur BBC eftur UKHSA. Breska ríkisútvarpið segir sérfræðinga þó ekki hafa miklar áhyggjur af því að Delta-plús kunni að verða ráðandi, eða að bóluefni hafi minni áhrif á það. Afbrigðið er enn sem komið er ekki á lista yfir þau afbrigði sem gefi tilefni til sérstakra áhyggja, sem er alvarlegasti flokkurinn í þessum fræðum. Afbrigðið hefur meðal annars greinst í Bandaríkjunum og í Danmörku, en í síðarnefnda ríkinu hefur virkum tilfellum afbrigðisins fækkað á síðustu dögum. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fylgjast grannt með nýjum afbrigðum Vísindamenn víða um heim vakta nú og fylgjast grannt með upplýsingum um ný afbrigði kórónuveirunnar. Reuters greinir frá. 8. ágúst 2021 23:30 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá því að nýja afbrigðið, sem af einhverjum hefur verið nefnt „Delta-plús,“ hafi verið fært á lista yfir þau afbrigði sem eru til rannsóknar hjá Heilbrigðisöryggisstofnun Bretlands (UKHSA). Þau gögn sem til eru um afbrigðið benda til þess að afbrigðið sé meira smitandi en Delta-afbrigðið, en ekki að veikindin sem það veldur séu alvarlegri. Þá telja vísindamenn að þau bóluefni sem þegar hafa verið þróuð veiti góða vernd gegn afbrigðinu. Delta-afbrigðið er ráðandi í Bretlandi líkt og víða annars staðar, en þar í landi hefur tilfellum Delta-plús, sem fellur í eins konar undirflokk Delta-afbrigðisins, fjölgað. Fræðilegt heiti afbrigðisins er AY.4.2, en um sex prósent þeirra sem greinst hafa með Delta í Bretlandi hafa greinst með Delta-plús. „Þessi undirflokkur hefur orðið algengari í Bretlandi á síðustu mánuðum og frumgögn benda til þess að smittíðni hans í landinu sé hærri en Delta-afbrigðisins,“ hefur BBC eftur UKHSA. Breska ríkisútvarpið segir sérfræðinga þó ekki hafa miklar áhyggjur af því að Delta-plús kunni að verða ráðandi, eða að bóluefni hafi minni áhrif á það. Afbrigðið er enn sem komið er ekki á lista yfir þau afbrigði sem gefi tilefni til sérstakra áhyggja, sem er alvarlegasti flokkurinn í þessum fræðum. Afbrigðið hefur meðal annars greinst í Bandaríkjunum og í Danmörku, en í síðarnefnda ríkinu hefur virkum tilfellum afbrigðisins fækkað á síðustu dögum.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fylgjast grannt með nýjum afbrigðum Vísindamenn víða um heim vakta nú og fylgjast grannt með upplýsingum um ný afbrigði kórónuveirunnar. Reuters greinir frá. 8. ágúst 2021 23:30 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Sjá meira
Fylgjast grannt með nýjum afbrigðum Vísindamenn víða um heim vakta nú og fylgjast grannt með upplýsingum um ný afbrigði kórónuveirunnar. Reuters greinir frá. 8. ágúst 2021 23:30