Á fimmtíu gítara og spilar á fullt af hljóðfærum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. október 2021 21:01 Sigurjón er með trommusett inni hjá sér, sem hann spilar oft á. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er með ólíkindum hvað Sigurjón Matthíasson, sem er nýorðin 70 ára getur spilað á mörg hljóðfæri því hann er alveg lamaður öðrum megin í líkamanum og getur því aðeins notað aðra höndina við spilamennskuna. Sigurjón á meðal annars fimmtíu gítara. Sigurjón býr í Sjálfsbjargarheimilinu í Hátúni í Reykjavík en hann er uppalinn á bænum Fjöllum í Kelduhverfi. Á sínum yngri árum spilaði hann dinnertónlist á píanó á veitingahúsum og börum um helgar, með fram því að sjá um loftpressufyrirtæki sitt. Sigurjón fékk heilablóðfall fyrir um fjórtán árum og lamaðist öðrum megin. Hann lætur það þó ekki stoppa sig og spilar á bassa, gítar, trommur, orgel, munnhörpu og fleiri hljóðfæri hvenær sem hann getur. Það fer vel um Sigurjón á Sjálfsbjargarheimilinu innan um öll hljóðfærin sín í íbúðinni sinni en hann á meðal annars fimmtíu gítara.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigurjón er mikill áhugamaður um gítara enda á hann 50 gítara, sem hann hefur safnað í gengum ári. „Já, þeir eru meðal annars inn í herberginu mínu, þarf hef ég raðað þeim upp á vegg,“ segir Sigurjón. Æskuvinur Sigurjóns, Ársæll Másson spilar mikið með honum en þeir eru með þremur öðrum félögum sínum í hljómsveitinni „Úrkula vonar“. Sigurjón og Ársæll eru perluvinir og gera mikið af því að spila saman.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er alveg lygilegt hvað Sigurjón getur gert og við hittumst alltaf og spilum og erum líka með hljómsveit í gangi,“ segir Ársæll. Sigurjón að spila á bassann sinn, sem hann hefur mjög gaman af.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjavík Tónlist Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Fleiri fréttir Veltir fyrir sér hvort samfélagið líti á aldraða sem rusl Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Sigurjón býr í Sjálfsbjargarheimilinu í Hátúni í Reykjavík en hann er uppalinn á bænum Fjöllum í Kelduhverfi. Á sínum yngri árum spilaði hann dinnertónlist á píanó á veitingahúsum og börum um helgar, með fram því að sjá um loftpressufyrirtæki sitt. Sigurjón fékk heilablóðfall fyrir um fjórtán árum og lamaðist öðrum megin. Hann lætur það þó ekki stoppa sig og spilar á bassa, gítar, trommur, orgel, munnhörpu og fleiri hljóðfæri hvenær sem hann getur. Það fer vel um Sigurjón á Sjálfsbjargarheimilinu innan um öll hljóðfærin sín í íbúðinni sinni en hann á meðal annars fimmtíu gítara.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigurjón er mikill áhugamaður um gítara enda á hann 50 gítara, sem hann hefur safnað í gengum ári. „Já, þeir eru meðal annars inn í herberginu mínu, þarf hef ég raðað þeim upp á vegg,“ segir Sigurjón. Æskuvinur Sigurjóns, Ársæll Másson spilar mikið með honum en þeir eru með þremur öðrum félögum sínum í hljómsveitinni „Úrkula vonar“. Sigurjón og Ársæll eru perluvinir og gera mikið af því að spila saman.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er alveg lygilegt hvað Sigurjón getur gert og við hittumst alltaf og spilum og erum líka með hljómsveit í gangi,“ segir Ársæll. Sigurjón að spila á bassann sinn, sem hann hefur mjög gaman af.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjavík Tónlist Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Fleiri fréttir Veltir fyrir sér hvort samfélagið líti á aldraða sem rusl Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira