Á þriðja tug látinn í miklum eldsvoða í Taívan Kjartan Kjartansson skrifar 14. október 2021 08:13 Slökkviliðsmenn berjast við bálið í borginni Kaohsiung í sunnanverðu Taívan í nótt. AP/EBC Að minnsta kosti tuttugu og fimm eru látnir eftir mikinn eldsvoða í þrettán hæða blokk í sunnanverðu Taívan í nótt. Yfirvöld búast við því að tala látinna eigi eftir að hækka enn frekar. Eldurinn kviknaði í blokkinni í borginni Kaohsiung um klukkan þrjú í nótt að staðartíma. Slökkviliðið þar segir að eldurinn hafi verið ákafur og eyðilagt margar hæðir hússins, að því er segir í frétt AP-fréttastofunnar. Fimmtíu og fimm manns voru fluttir á sjúkrahús en af þeim hafa tuttugu og fimm þegar verið lýstir látnir. Li Ching-hsiu slökkviliðsstjóri segist búast við því að allt að fjörutíu manns kunni að hafa farist. Upptök eldsins eru enn óljós en slökkviliðsmenn sögðu að eldurinn hefði brunnið glaðast þar sem mikið af rusli hafði safnast saman. Þá segjast vitni hafa heyrt sprengingu um klukkan þrjú í nótt. Byggingin er sögð um fjörutíu ára gömul. Verslanir eru á neðstu hæð hennar en íbúðir á efri hæðum. Neðstu hæðirnar brunnu til kaldra kola. Uppfært 8:30 Nú segja taívönsk yfirvöld að 46 séu látnir eftir eldsvoðann og 41 sé slasaður. Reuters-fréttastofan hefur eftir Chen Chi-mai, borgarstjóra í Kaohsiung, að byggingin hafi staðið auð að hluta til en hún hýsti áður veitingastaði, kvikmyndahús og kareókístað. Rannsókn beinist nú að því hvort að kveikt hafi verið í húsinu. Taívan Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Fleiri fréttir Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Sjá meira
Eldurinn kviknaði í blokkinni í borginni Kaohsiung um klukkan þrjú í nótt að staðartíma. Slökkviliðið þar segir að eldurinn hafi verið ákafur og eyðilagt margar hæðir hússins, að því er segir í frétt AP-fréttastofunnar. Fimmtíu og fimm manns voru fluttir á sjúkrahús en af þeim hafa tuttugu og fimm þegar verið lýstir látnir. Li Ching-hsiu slökkviliðsstjóri segist búast við því að allt að fjörutíu manns kunni að hafa farist. Upptök eldsins eru enn óljós en slökkviliðsmenn sögðu að eldurinn hefði brunnið glaðast þar sem mikið af rusli hafði safnast saman. Þá segjast vitni hafa heyrt sprengingu um klukkan þrjú í nótt. Byggingin er sögð um fjörutíu ára gömul. Verslanir eru á neðstu hæð hennar en íbúðir á efri hæðum. Neðstu hæðirnar brunnu til kaldra kola. Uppfært 8:30 Nú segja taívönsk yfirvöld að 46 séu látnir eftir eldsvoðann og 41 sé slasaður. Reuters-fréttastofan hefur eftir Chen Chi-mai, borgarstjóra í Kaohsiung, að byggingin hafi staðið auð að hluta til en hún hýsti áður veitingastaði, kvikmyndahús og kareókístað. Rannsókn beinist nú að því hvort að kveikt hafi verið í húsinu.
Taívan Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Fleiri fréttir Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Sjá meira