Á þriðja tug látinn í miklum eldsvoða í Taívan Kjartan Kjartansson skrifar 14. október 2021 08:13 Slökkviliðsmenn berjast við bálið í borginni Kaohsiung í sunnanverðu Taívan í nótt. AP/EBC Að minnsta kosti tuttugu og fimm eru látnir eftir mikinn eldsvoða í þrettán hæða blokk í sunnanverðu Taívan í nótt. Yfirvöld búast við því að tala látinna eigi eftir að hækka enn frekar. Eldurinn kviknaði í blokkinni í borginni Kaohsiung um klukkan þrjú í nótt að staðartíma. Slökkviliðið þar segir að eldurinn hafi verið ákafur og eyðilagt margar hæðir hússins, að því er segir í frétt AP-fréttastofunnar. Fimmtíu og fimm manns voru fluttir á sjúkrahús en af þeim hafa tuttugu og fimm þegar verið lýstir látnir. Li Ching-hsiu slökkviliðsstjóri segist búast við því að allt að fjörutíu manns kunni að hafa farist. Upptök eldsins eru enn óljós en slökkviliðsmenn sögðu að eldurinn hefði brunnið glaðast þar sem mikið af rusli hafði safnast saman. Þá segjast vitni hafa heyrt sprengingu um klukkan þrjú í nótt. Byggingin er sögð um fjörutíu ára gömul. Verslanir eru á neðstu hæð hennar en íbúðir á efri hæðum. Neðstu hæðirnar brunnu til kaldra kola. Uppfært 8:30 Nú segja taívönsk yfirvöld að 46 séu látnir eftir eldsvoðann og 41 sé slasaður. Reuters-fréttastofan hefur eftir Chen Chi-mai, borgarstjóra í Kaohsiung, að byggingin hafi staðið auð að hluta til en hún hýsti áður veitingastaði, kvikmyndahús og kareókístað. Rannsókn beinist nú að því hvort að kveikt hafi verið í húsinu. Taívan Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Sjá meira
Eldurinn kviknaði í blokkinni í borginni Kaohsiung um klukkan þrjú í nótt að staðartíma. Slökkviliðið þar segir að eldurinn hafi verið ákafur og eyðilagt margar hæðir hússins, að því er segir í frétt AP-fréttastofunnar. Fimmtíu og fimm manns voru fluttir á sjúkrahús en af þeim hafa tuttugu og fimm þegar verið lýstir látnir. Li Ching-hsiu slökkviliðsstjóri segist búast við því að allt að fjörutíu manns kunni að hafa farist. Upptök eldsins eru enn óljós en slökkviliðsmenn sögðu að eldurinn hefði brunnið glaðast þar sem mikið af rusli hafði safnast saman. Þá segjast vitni hafa heyrt sprengingu um klukkan þrjú í nótt. Byggingin er sögð um fjörutíu ára gömul. Verslanir eru á neðstu hæð hennar en íbúðir á efri hæðum. Neðstu hæðirnar brunnu til kaldra kola. Uppfært 8:30 Nú segja taívönsk yfirvöld að 46 séu látnir eftir eldsvoðann og 41 sé slasaður. Reuters-fréttastofan hefur eftir Chen Chi-mai, borgarstjóra í Kaohsiung, að byggingin hafi staðið auð að hluta til en hún hýsti áður veitingastaði, kvikmyndahús og kareókístað. Rannsókn beinist nú að því hvort að kveikt hafi verið í húsinu.
Taívan Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Sjá meira