Íslendingur í Kongsberg sleginn eftir árás bogamannsins Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. október 2021 22:54 Elsa Giljan ásamt Jónari, syni sínum. Aðsend Guðrún Elsa Giljan Kristjánsdóttir, íbúi í Kongsberg í Noregi, segir samfélagið í sjokki eftir að minnst fimm létust og nokkrir særðust í árás bogamanns í bænum í kvöld. Árásarmaðurinn hefur verið handtekinn og virðist hafa verið einn að verki. Elsa fékk fréttirnar frá syni sínum, Jónari, en hann tilkynnti henni að maður væri að skjóta á fólk með boga og örvum. Símtalið fékk hún rúmum hálftíma eftir að lögregla var mætt á staðinn en sonur hennar flýtti sér heim. Hann var aðeins um hundrað og fimmtíu metra frá svæði þar sem árásarmaðurinn hafði verið. „Hann hringir í mig hérna neðst í götunni og segir við mig: Mamma varstu búinn að heyra það, það er einhver að skjóta á fólk með örvum og boga,“ segir Elsa í samtali við fréttastofu. „Ég held að fólk sé að ná suðupunktinum núna. Nú er þetta að „synca“ inn og það sem er að gerast núna að það er óvissa með skólahald á morgun. Þetta er ekki stór bær,“ segir Elsa. Stóru svæði hefur verið lokað í bænum og er sérstök rannsóknardeild hryðjuverka að störfum. Að sögn Elsu vinnur lögregla að því að rekja ferðir árásarmannsins. Fólk hefur verið beðið um að vera heima og einhverjir hafa þurft að leita sér gistingar á hótelum í bænum. Áfallið mikið í svo litlu samfélagi Rúmlega tuttugu og sex þúsund manns búa í Kongsberg og telur Elsa að yfir hundrað Íslendingar séu búsettir á svæðinu; bæði í bænum og þar í kring. Elsa segir til samlíkingar að ákveðin lægð hafi legið yfir bænum eftir dauðsfall tveggja aðila á eldri árum í síðasta mánuði. Áfallið sé mikið í svo litlu samfélagi. Enn er með öllu óljóst hvað árásarmanninum gekk til en óhjákvæmilega minnir þetta Norðmenn á voðaverkin í Útey fyrir rúmum áratug. „Maður er bara svo ofboðslega hræddur um að þetta sé eitthvað annað svona Breiviksdæmi,“ segir Elsa. Noregur Fjöldamorð í Kongsberg Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Lögreglan útilokar ekki hryðjuverk Minnst fimm létust og nokkrir eru særðir eftir árás bogamanns í norska bænum Kongsberg í kvöld. Árásarmaðurinn var handtekinn í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu. Lögreglan útilokar ekki að um hryðjuverk hafi verið að ræða. 13. október 2021 20:52 Umfangsmiklar lögregluaðgerðir vegna bogamanns Aðgerðir lögreglu í Kongsberg í Noregi standa nú yfir vegna bogamanns sem sást til í miðbæ Kongsberg. Maðurinn á að hafa skotið á eftir fólki með boga. 13. október 2021 18:24 Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Fleiri fréttir Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Sjá meira
Elsa fékk fréttirnar frá syni sínum, Jónari, en hann tilkynnti henni að maður væri að skjóta á fólk með boga og örvum. Símtalið fékk hún rúmum hálftíma eftir að lögregla var mætt á staðinn en sonur hennar flýtti sér heim. Hann var aðeins um hundrað og fimmtíu metra frá svæði þar sem árásarmaðurinn hafði verið. „Hann hringir í mig hérna neðst í götunni og segir við mig: Mamma varstu búinn að heyra það, það er einhver að skjóta á fólk með örvum og boga,“ segir Elsa í samtali við fréttastofu. „Ég held að fólk sé að ná suðupunktinum núna. Nú er þetta að „synca“ inn og það sem er að gerast núna að það er óvissa með skólahald á morgun. Þetta er ekki stór bær,“ segir Elsa. Stóru svæði hefur verið lokað í bænum og er sérstök rannsóknardeild hryðjuverka að störfum. Að sögn Elsu vinnur lögregla að því að rekja ferðir árásarmannsins. Fólk hefur verið beðið um að vera heima og einhverjir hafa þurft að leita sér gistingar á hótelum í bænum. Áfallið mikið í svo litlu samfélagi Rúmlega tuttugu og sex þúsund manns búa í Kongsberg og telur Elsa að yfir hundrað Íslendingar séu búsettir á svæðinu; bæði í bænum og þar í kring. Elsa segir til samlíkingar að ákveðin lægð hafi legið yfir bænum eftir dauðsfall tveggja aðila á eldri árum í síðasta mánuði. Áfallið sé mikið í svo litlu samfélagi. Enn er með öllu óljóst hvað árásarmanninum gekk til en óhjákvæmilega minnir þetta Norðmenn á voðaverkin í Útey fyrir rúmum áratug. „Maður er bara svo ofboðslega hræddur um að þetta sé eitthvað annað svona Breiviksdæmi,“ segir Elsa.
Noregur Fjöldamorð í Kongsberg Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Lögreglan útilokar ekki hryðjuverk Minnst fimm létust og nokkrir eru særðir eftir árás bogamanns í norska bænum Kongsberg í kvöld. Árásarmaðurinn var handtekinn í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu. Lögreglan útilokar ekki að um hryðjuverk hafi verið að ræða. 13. október 2021 20:52 Umfangsmiklar lögregluaðgerðir vegna bogamanns Aðgerðir lögreglu í Kongsberg í Noregi standa nú yfir vegna bogamanns sem sást til í miðbæ Kongsberg. Maðurinn á að hafa skotið á eftir fólki með boga. 13. október 2021 18:24 Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Fleiri fréttir Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Sjá meira
Lögreglan útilokar ekki hryðjuverk Minnst fimm létust og nokkrir eru særðir eftir árás bogamanns í norska bænum Kongsberg í kvöld. Árásarmaðurinn var handtekinn í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu. Lögreglan útilokar ekki að um hryðjuverk hafi verið að ræða. 13. október 2021 20:52
Umfangsmiklar lögregluaðgerðir vegna bogamanns Aðgerðir lögreglu í Kongsberg í Noregi standa nú yfir vegna bogamanns sem sást til í miðbæ Kongsberg. Maðurinn á að hafa skotið á eftir fólki með boga. 13. október 2021 18:24