Ætlar ekki að eyða orku í leikmenn sem eru ekki á svæðinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2021 18:51 Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen fyrir leikinn gegn Armenum á dögunum. Vísir/Jónína Guðbjörg Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í fjarveru Guðlaugs Victors Pálssonar fyrir landsleik kvöldsins gegn Liechtenstein. Eiður Smári ræddi við RÚV fyrir leikinn og var spurður út í miðjumanninn Stefán Teit Þórðarson sem er að spila sinn fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið. „Við þekkjum Stefán Teit vel úr U-21 landsliðinu. Við teljum hann hafa tekið stór skref með sínu félagsliði og hann hefur verið að spila vel. Það er góð orka í honum og hann þekkir hlutverkið,“ sagði Eiður Smári um innkomu Skagamannsins á miðju íslenska liðið. Stefán Teitur kemur inn fyrir Guðlaug Victor sem ákvað eftir leikinn gegn Armenum að halda aftur til Þýskalands þar sem hann leikur með Schalke 04 í þýsku B-deildinni. Hann gaf því ekki kost á sér í leik kvöldsins. „Það er einn og hálfur tími í leik og ég ætla ekki að eyða orku í leikmenn sem eru ekki á svæðinu því þá gætum við talið upp þónokkra,“ sagði aðstoðarþjálfarinn aðspurður út í fjarveru Guðlaugs Victors. „Við gerðum honum grein fyrir að við vildum halda honum. Við erum í vissri uppbyggingu og hann er hluti af því. Leikmaðurinn hefur rétt á því að taka sína ákvörðun,“ sagði Eiður að endingu. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Brynjar Ingi hefur náð sér, nýir bakverðir og Stefán Teitur byrjar sinn fyrsta mótsleik Ísland mætir Liechtenstein í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Töluverðar breytingar eru frá 1-1 jafnteflinu gegn Armeníu á föstudagskvöld. 11. október 2021 17:20 Í beinni: Ísland - Liechtenstein | Síðasti séns á heimasigri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Liechtenstein í leik neðstu liða J-riðils undankeppni HM í Katar á Laugardalsvelli klukkan 18:45. 11. október 2021 17:31 „Gulli taldi það mikilvægara fyrir sjálfan sig að fara aftur til síns félags“ „Ég held bara áfram með þá sem eru 100 prósent klárir fyrir landsliðið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, þegar hann ræddi við Vísi um óvænt brotthvarf Guðlaugs Victors Pálssonar úr landsliðshópnum. 11. október 2021 09:01 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Sjá meira
Eiður Smári ræddi við RÚV fyrir leikinn og var spurður út í miðjumanninn Stefán Teit Þórðarson sem er að spila sinn fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið. „Við þekkjum Stefán Teit vel úr U-21 landsliðinu. Við teljum hann hafa tekið stór skref með sínu félagsliði og hann hefur verið að spila vel. Það er góð orka í honum og hann þekkir hlutverkið,“ sagði Eiður Smári um innkomu Skagamannsins á miðju íslenska liðið. Stefán Teitur kemur inn fyrir Guðlaug Victor sem ákvað eftir leikinn gegn Armenum að halda aftur til Þýskalands þar sem hann leikur með Schalke 04 í þýsku B-deildinni. Hann gaf því ekki kost á sér í leik kvöldsins. „Það er einn og hálfur tími í leik og ég ætla ekki að eyða orku í leikmenn sem eru ekki á svæðinu því þá gætum við talið upp þónokkra,“ sagði aðstoðarþjálfarinn aðspurður út í fjarveru Guðlaugs Victors. „Við gerðum honum grein fyrir að við vildum halda honum. Við erum í vissri uppbyggingu og hann er hluti af því. Leikmaðurinn hefur rétt á því að taka sína ákvörðun,“ sagði Eiður að endingu.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Brynjar Ingi hefur náð sér, nýir bakverðir og Stefán Teitur byrjar sinn fyrsta mótsleik Ísland mætir Liechtenstein í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Töluverðar breytingar eru frá 1-1 jafnteflinu gegn Armeníu á föstudagskvöld. 11. október 2021 17:20 Í beinni: Ísland - Liechtenstein | Síðasti séns á heimasigri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Liechtenstein í leik neðstu liða J-riðils undankeppni HM í Katar á Laugardalsvelli klukkan 18:45. 11. október 2021 17:31 „Gulli taldi það mikilvægara fyrir sjálfan sig að fara aftur til síns félags“ „Ég held bara áfram með þá sem eru 100 prósent klárir fyrir landsliðið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, þegar hann ræddi við Vísi um óvænt brotthvarf Guðlaugs Victors Pálssonar úr landsliðshópnum. 11. október 2021 09:01 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Sjá meira
Byrjunarlið Íslands: Brynjar Ingi hefur náð sér, nýir bakverðir og Stefán Teitur byrjar sinn fyrsta mótsleik Ísland mætir Liechtenstein í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Töluverðar breytingar eru frá 1-1 jafnteflinu gegn Armeníu á föstudagskvöld. 11. október 2021 17:20
Í beinni: Ísland - Liechtenstein | Síðasti séns á heimasigri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Liechtenstein í leik neðstu liða J-riðils undankeppni HM í Katar á Laugardalsvelli klukkan 18:45. 11. október 2021 17:31
„Gulli taldi það mikilvægara fyrir sjálfan sig að fara aftur til síns félags“ „Ég held bara áfram með þá sem eru 100 prósent klárir fyrir landsliðið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, þegar hann ræddi við Vísi um óvænt brotthvarf Guðlaugs Victors Pálssonar úr landsliðshópnum. 11. október 2021 09:01