Byrjunarlið Íslands: Brynjar Ingi hefur náð sér, nýir bakverðir og Stefán Teitur byrjar sinn fyrsta mótsleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2021 17:20 Brynjar Ingi er í byrjunarliðinu þrátt fyrir að hafa meiðst gegn Armeníu. Getty/Boris Streubel Ísland mætir Liechtenstein í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Töluverðar breytingar eru frá 1-1 jafnteflinu gegn Armeníu á föstudagskvöld. Um er að ræða síðasta heimaleik liðsins í undankeppninni. Gestirnir eru eina liðið sem er með færri stig en Ísland í J-riðli. Hópur liðsins fyrir leik dagsins var orðinn einkar þunnskipaður vegna meiðsla og leikbanna. Þá yfirgaf Guðlaugur Victor Pálsson hópinn eftir jafnteflið gegn Armeníu. Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson samt sem áður enn og aftur á óvart en fjölmargar breytingar eru gerðar frá síðasta leik. Elías Rafn Ólafsson heldur sæti sínu í byrjunarliði Íslands og byrjar því sinn A-landsleik í kvöld. Alfons Sampsted og Guðmundur Þórarinsson fá tækifæri í bakvörðunum og þá kemur Daníel Leó Grétarsson inn í byrjunarliðið eftir að hafa leyst Brynjar Inga Bjarnason af hólmi í hálfleik gegn Armeníu. Brynjar Ingi hefur náð sér af meiðslum og er í liðinu á kostnað Hjartar Hermannssonar. Á miðjunni byrjar Stefán Teitur Þórðarson sinn fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið. Með honum á miðjunni eru Birkir Bjarnason (fyrirliði liðsins) og Þórir Jóhann Helgason. Fremstu þrír eru svo þeir sömu og gegn Armeníu. Byrjunarliðið gegn Liechtenstein!This is how we start our @FIFAWorldCup qualifier against Liechtenstein.#fyririsland pic.twitter.com/sAdcfR01zD— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 11, 2021 Byrjunarlið Íslands: Markvörður: Elías Rafn Ólafsson Hægri bakvörður: Alfons Sampsted Vinstri bakvörður: Guðmundur Þórarinsson Miðverðir: Daníel Leó Grétarsson og Brynjar Ingi Bjarnason Miðjumenn: Birkir Bjarnason, Stefán Teitur Þórðarsson og Þórir Jóhann Helgason. Hægri vængmaður: Albert Guðmundsson. Vinstri vængmaður: Jón Dagur Þorsteinsson. Framherji: Viðar Örn Kjartansson. Leikur Íslands og Liechtenstein hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Vísir/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm HM 2022 í Katar Fótbolti Tengdar fréttir Þunnskipaður hópur gegn Liechtenstein í kvöld Ofan á mikil forföll fyrir leiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta nú í október hafa nú bæst leikbönn og frekari forföll eftir 1-1 jafnteflið við Armeníu á föstudag. 11. október 2021 07:31 „Gulli taldi það mikilvægara fyrir sjálfan sig að fara aftur til síns félags“ „Ég held bara áfram með þá sem eru 100 prósent klárir fyrir landsliðið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, þegar hann ræddi við Vísi um óvænt brotthvarf Guðlaugs Victors Pálssonar úr landsliðshópnum. 11. október 2021 09:01 „Verða að fá að velja það sjálfir hvort að þeir syngi, syngi inni í sér, eða sleppi því“ Birkir Bjarnason segir að ekki sé hægt að saka endurnýjað og gjörbreytt landslið Íslands í fótbolta um stemnings- eða andleysi. Það sé ekki ástæðan fyrir 1-1 jafnteflinu við Armeníu á föstudag. 11. október 2021 12:00 Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira
Um er að ræða síðasta heimaleik liðsins í undankeppninni. Gestirnir eru eina liðið sem er með færri stig en Ísland í J-riðli. Hópur liðsins fyrir leik dagsins var orðinn einkar þunnskipaður vegna meiðsla og leikbanna. Þá yfirgaf Guðlaugur Victor Pálsson hópinn eftir jafnteflið gegn Armeníu. Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson samt sem áður enn og aftur á óvart en fjölmargar breytingar eru gerðar frá síðasta leik. Elías Rafn Ólafsson heldur sæti sínu í byrjunarliði Íslands og byrjar því sinn A-landsleik í kvöld. Alfons Sampsted og Guðmundur Þórarinsson fá tækifæri í bakvörðunum og þá kemur Daníel Leó Grétarsson inn í byrjunarliðið eftir að hafa leyst Brynjar Inga Bjarnason af hólmi í hálfleik gegn Armeníu. Brynjar Ingi hefur náð sér af meiðslum og er í liðinu á kostnað Hjartar Hermannssonar. Á miðjunni byrjar Stefán Teitur Þórðarson sinn fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið. Með honum á miðjunni eru Birkir Bjarnason (fyrirliði liðsins) og Þórir Jóhann Helgason. Fremstu þrír eru svo þeir sömu og gegn Armeníu. Byrjunarliðið gegn Liechtenstein!This is how we start our @FIFAWorldCup qualifier against Liechtenstein.#fyririsland pic.twitter.com/sAdcfR01zD— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 11, 2021 Byrjunarlið Íslands: Markvörður: Elías Rafn Ólafsson Hægri bakvörður: Alfons Sampsted Vinstri bakvörður: Guðmundur Þórarinsson Miðverðir: Daníel Leó Grétarsson og Brynjar Ingi Bjarnason Miðjumenn: Birkir Bjarnason, Stefán Teitur Þórðarsson og Þórir Jóhann Helgason. Hægri vængmaður: Albert Guðmundsson. Vinstri vængmaður: Jón Dagur Þorsteinsson. Framherji: Viðar Örn Kjartansson. Leikur Íslands og Liechtenstein hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Vísir/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm
HM 2022 í Katar Fótbolti Tengdar fréttir Þunnskipaður hópur gegn Liechtenstein í kvöld Ofan á mikil forföll fyrir leiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta nú í október hafa nú bæst leikbönn og frekari forföll eftir 1-1 jafnteflið við Armeníu á föstudag. 11. október 2021 07:31 „Gulli taldi það mikilvægara fyrir sjálfan sig að fara aftur til síns félags“ „Ég held bara áfram með þá sem eru 100 prósent klárir fyrir landsliðið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, þegar hann ræddi við Vísi um óvænt brotthvarf Guðlaugs Victors Pálssonar úr landsliðshópnum. 11. október 2021 09:01 „Verða að fá að velja það sjálfir hvort að þeir syngi, syngi inni í sér, eða sleppi því“ Birkir Bjarnason segir að ekki sé hægt að saka endurnýjað og gjörbreytt landslið Íslands í fótbolta um stemnings- eða andleysi. Það sé ekki ástæðan fyrir 1-1 jafnteflinu við Armeníu á föstudag. 11. október 2021 12:00 Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira
Þunnskipaður hópur gegn Liechtenstein í kvöld Ofan á mikil forföll fyrir leiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta nú í október hafa nú bæst leikbönn og frekari forföll eftir 1-1 jafnteflið við Armeníu á föstudag. 11. október 2021 07:31
„Gulli taldi það mikilvægara fyrir sjálfan sig að fara aftur til síns félags“ „Ég held bara áfram með þá sem eru 100 prósent klárir fyrir landsliðið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, þegar hann ræddi við Vísi um óvænt brotthvarf Guðlaugs Victors Pálssonar úr landsliðshópnum. 11. október 2021 09:01
„Verða að fá að velja það sjálfir hvort að þeir syngi, syngi inni í sér, eða sleppi því“ Birkir Bjarnason segir að ekki sé hægt að saka endurnýjað og gjörbreytt landslið Íslands í fótbolta um stemnings- eða andleysi. Það sé ekki ástæðan fyrir 1-1 jafnteflinu við Armeníu á föstudag. 11. október 2021 12:00