Byrjunarlið Íslands: Brynjar Ingi hefur náð sér, nýir bakverðir og Stefán Teitur byrjar sinn fyrsta mótsleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2021 17:20 Brynjar Ingi er í byrjunarliðinu þrátt fyrir að hafa meiðst gegn Armeníu. Getty/Boris Streubel Ísland mætir Liechtenstein í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Töluverðar breytingar eru frá 1-1 jafnteflinu gegn Armeníu á föstudagskvöld. Um er að ræða síðasta heimaleik liðsins í undankeppninni. Gestirnir eru eina liðið sem er með færri stig en Ísland í J-riðli. Hópur liðsins fyrir leik dagsins var orðinn einkar þunnskipaður vegna meiðsla og leikbanna. Þá yfirgaf Guðlaugur Victor Pálsson hópinn eftir jafnteflið gegn Armeníu. Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson samt sem áður enn og aftur á óvart en fjölmargar breytingar eru gerðar frá síðasta leik. Elías Rafn Ólafsson heldur sæti sínu í byrjunarliði Íslands og byrjar því sinn A-landsleik í kvöld. Alfons Sampsted og Guðmundur Þórarinsson fá tækifæri í bakvörðunum og þá kemur Daníel Leó Grétarsson inn í byrjunarliðið eftir að hafa leyst Brynjar Inga Bjarnason af hólmi í hálfleik gegn Armeníu. Brynjar Ingi hefur náð sér af meiðslum og er í liðinu á kostnað Hjartar Hermannssonar. Á miðjunni byrjar Stefán Teitur Þórðarson sinn fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið. Með honum á miðjunni eru Birkir Bjarnason (fyrirliði liðsins) og Þórir Jóhann Helgason. Fremstu þrír eru svo þeir sömu og gegn Armeníu. Byrjunarliðið gegn Liechtenstein!This is how we start our @FIFAWorldCup qualifier against Liechtenstein.#fyririsland pic.twitter.com/sAdcfR01zD— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 11, 2021 Byrjunarlið Íslands: Markvörður: Elías Rafn Ólafsson Hægri bakvörður: Alfons Sampsted Vinstri bakvörður: Guðmundur Þórarinsson Miðverðir: Daníel Leó Grétarsson og Brynjar Ingi Bjarnason Miðjumenn: Birkir Bjarnason, Stefán Teitur Þórðarsson og Þórir Jóhann Helgason. Hægri vængmaður: Albert Guðmundsson. Vinstri vængmaður: Jón Dagur Þorsteinsson. Framherji: Viðar Örn Kjartansson. Leikur Íslands og Liechtenstein hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Vísir/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm HM 2022 í Katar Fótbolti Tengdar fréttir Þunnskipaður hópur gegn Liechtenstein í kvöld Ofan á mikil forföll fyrir leiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta nú í október hafa nú bæst leikbönn og frekari forföll eftir 1-1 jafnteflið við Armeníu á föstudag. 11. október 2021 07:31 „Gulli taldi það mikilvægara fyrir sjálfan sig að fara aftur til síns félags“ „Ég held bara áfram með þá sem eru 100 prósent klárir fyrir landsliðið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, þegar hann ræddi við Vísi um óvænt brotthvarf Guðlaugs Victors Pálssonar úr landsliðshópnum. 11. október 2021 09:01 „Verða að fá að velja það sjálfir hvort að þeir syngi, syngi inni í sér, eða sleppi því“ Birkir Bjarnason segir að ekki sé hægt að saka endurnýjað og gjörbreytt landslið Íslands í fótbolta um stemnings- eða andleysi. Það sé ekki ástæðan fyrir 1-1 jafnteflinu við Armeníu á föstudag. 11. október 2021 12:00 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
Um er að ræða síðasta heimaleik liðsins í undankeppninni. Gestirnir eru eina liðið sem er með færri stig en Ísland í J-riðli. Hópur liðsins fyrir leik dagsins var orðinn einkar þunnskipaður vegna meiðsla og leikbanna. Þá yfirgaf Guðlaugur Victor Pálsson hópinn eftir jafnteflið gegn Armeníu. Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson samt sem áður enn og aftur á óvart en fjölmargar breytingar eru gerðar frá síðasta leik. Elías Rafn Ólafsson heldur sæti sínu í byrjunarliði Íslands og byrjar því sinn A-landsleik í kvöld. Alfons Sampsted og Guðmundur Þórarinsson fá tækifæri í bakvörðunum og þá kemur Daníel Leó Grétarsson inn í byrjunarliðið eftir að hafa leyst Brynjar Inga Bjarnason af hólmi í hálfleik gegn Armeníu. Brynjar Ingi hefur náð sér af meiðslum og er í liðinu á kostnað Hjartar Hermannssonar. Á miðjunni byrjar Stefán Teitur Þórðarson sinn fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið. Með honum á miðjunni eru Birkir Bjarnason (fyrirliði liðsins) og Þórir Jóhann Helgason. Fremstu þrír eru svo þeir sömu og gegn Armeníu. Byrjunarliðið gegn Liechtenstein!This is how we start our @FIFAWorldCup qualifier against Liechtenstein.#fyririsland pic.twitter.com/sAdcfR01zD— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 11, 2021 Byrjunarlið Íslands: Markvörður: Elías Rafn Ólafsson Hægri bakvörður: Alfons Sampsted Vinstri bakvörður: Guðmundur Þórarinsson Miðverðir: Daníel Leó Grétarsson og Brynjar Ingi Bjarnason Miðjumenn: Birkir Bjarnason, Stefán Teitur Þórðarsson og Þórir Jóhann Helgason. Hægri vængmaður: Albert Guðmundsson. Vinstri vængmaður: Jón Dagur Þorsteinsson. Framherji: Viðar Örn Kjartansson. Leikur Íslands og Liechtenstein hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Vísir/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm
HM 2022 í Katar Fótbolti Tengdar fréttir Þunnskipaður hópur gegn Liechtenstein í kvöld Ofan á mikil forföll fyrir leiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta nú í október hafa nú bæst leikbönn og frekari forföll eftir 1-1 jafnteflið við Armeníu á föstudag. 11. október 2021 07:31 „Gulli taldi það mikilvægara fyrir sjálfan sig að fara aftur til síns félags“ „Ég held bara áfram með þá sem eru 100 prósent klárir fyrir landsliðið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, þegar hann ræddi við Vísi um óvænt brotthvarf Guðlaugs Victors Pálssonar úr landsliðshópnum. 11. október 2021 09:01 „Verða að fá að velja það sjálfir hvort að þeir syngi, syngi inni í sér, eða sleppi því“ Birkir Bjarnason segir að ekki sé hægt að saka endurnýjað og gjörbreytt landslið Íslands í fótbolta um stemnings- eða andleysi. Það sé ekki ástæðan fyrir 1-1 jafnteflinu við Armeníu á föstudag. 11. október 2021 12:00 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
Þunnskipaður hópur gegn Liechtenstein í kvöld Ofan á mikil forföll fyrir leiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta nú í október hafa nú bæst leikbönn og frekari forföll eftir 1-1 jafnteflið við Armeníu á föstudag. 11. október 2021 07:31
„Gulli taldi það mikilvægara fyrir sjálfan sig að fara aftur til síns félags“ „Ég held bara áfram með þá sem eru 100 prósent klárir fyrir landsliðið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, þegar hann ræddi við Vísi um óvænt brotthvarf Guðlaugs Victors Pálssonar úr landsliðshópnum. 11. október 2021 09:01
„Verða að fá að velja það sjálfir hvort að þeir syngi, syngi inni í sér, eða sleppi því“ Birkir Bjarnason segir að ekki sé hægt að saka endurnýjað og gjörbreytt landslið Íslands í fótbolta um stemnings- eða andleysi. Það sé ekki ástæðan fyrir 1-1 jafnteflinu við Armeníu á föstudag. 11. október 2021 12:00