Byrjunarlið Íslands: Brynjar Ingi hefur náð sér, nýir bakverðir og Stefán Teitur byrjar sinn fyrsta mótsleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2021 17:20 Brynjar Ingi er í byrjunarliðinu þrátt fyrir að hafa meiðst gegn Armeníu. Getty/Boris Streubel Ísland mætir Liechtenstein í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Töluverðar breytingar eru frá 1-1 jafnteflinu gegn Armeníu á föstudagskvöld. Um er að ræða síðasta heimaleik liðsins í undankeppninni. Gestirnir eru eina liðið sem er með færri stig en Ísland í J-riðli. Hópur liðsins fyrir leik dagsins var orðinn einkar þunnskipaður vegna meiðsla og leikbanna. Þá yfirgaf Guðlaugur Victor Pálsson hópinn eftir jafnteflið gegn Armeníu. Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson samt sem áður enn og aftur á óvart en fjölmargar breytingar eru gerðar frá síðasta leik. Elías Rafn Ólafsson heldur sæti sínu í byrjunarliði Íslands og byrjar því sinn A-landsleik í kvöld. Alfons Sampsted og Guðmundur Þórarinsson fá tækifæri í bakvörðunum og þá kemur Daníel Leó Grétarsson inn í byrjunarliðið eftir að hafa leyst Brynjar Inga Bjarnason af hólmi í hálfleik gegn Armeníu. Brynjar Ingi hefur náð sér af meiðslum og er í liðinu á kostnað Hjartar Hermannssonar. Á miðjunni byrjar Stefán Teitur Þórðarson sinn fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið. Með honum á miðjunni eru Birkir Bjarnason (fyrirliði liðsins) og Þórir Jóhann Helgason. Fremstu þrír eru svo þeir sömu og gegn Armeníu. Byrjunarliðið gegn Liechtenstein!This is how we start our @FIFAWorldCup qualifier against Liechtenstein.#fyririsland pic.twitter.com/sAdcfR01zD— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 11, 2021 Byrjunarlið Íslands: Markvörður: Elías Rafn Ólafsson Hægri bakvörður: Alfons Sampsted Vinstri bakvörður: Guðmundur Þórarinsson Miðverðir: Daníel Leó Grétarsson og Brynjar Ingi Bjarnason Miðjumenn: Birkir Bjarnason, Stefán Teitur Þórðarsson og Þórir Jóhann Helgason. Hægri vængmaður: Albert Guðmundsson. Vinstri vængmaður: Jón Dagur Þorsteinsson. Framherji: Viðar Örn Kjartansson. Leikur Íslands og Liechtenstein hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Vísir/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm HM 2022 í Katar Fótbolti Tengdar fréttir Þunnskipaður hópur gegn Liechtenstein í kvöld Ofan á mikil forföll fyrir leiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta nú í október hafa nú bæst leikbönn og frekari forföll eftir 1-1 jafnteflið við Armeníu á föstudag. 11. október 2021 07:31 „Gulli taldi það mikilvægara fyrir sjálfan sig að fara aftur til síns félags“ „Ég held bara áfram með þá sem eru 100 prósent klárir fyrir landsliðið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, þegar hann ræddi við Vísi um óvænt brotthvarf Guðlaugs Victors Pálssonar úr landsliðshópnum. 11. október 2021 09:01 „Verða að fá að velja það sjálfir hvort að þeir syngi, syngi inni í sér, eða sleppi því“ Birkir Bjarnason segir að ekki sé hægt að saka endurnýjað og gjörbreytt landslið Íslands í fótbolta um stemnings- eða andleysi. Það sé ekki ástæðan fyrir 1-1 jafnteflinu við Armeníu á föstudag. 11. október 2021 12:00 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Um er að ræða síðasta heimaleik liðsins í undankeppninni. Gestirnir eru eina liðið sem er með færri stig en Ísland í J-riðli. Hópur liðsins fyrir leik dagsins var orðinn einkar þunnskipaður vegna meiðsla og leikbanna. Þá yfirgaf Guðlaugur Victor Pálsson hópinn eftir jafnteflið gegn Armeníu. Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson samt sem áður enn og aftur á óvart en fjölmargar breytingar eru gerðar frá síðasta leik. Elías Rafn Ólafsson heldur sæti sínu í byrjunarliði Íslands og byrjar því sinn A-landsleik í kvöld. Alfons Sampsted og Guðmundur Þórarinsson fá tækifæri í bakvörðunum og þá kemur Daníel Leó Grétarsson inn í byrjunarliðið eftir að hafa leyst Brynjar Inga Bjarnason af hólmi í hálfleik gegn Armeníu. Brynjar Ingi hefur náð sér af meiðslum og er í liðinu á kostnað Hjartar Hermannssonar. Á miðjunni byrjar Stefán Teitur Þórðarson sinn fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið. Með honum á miðjunni eru Birkir Bjarnason (fyrirliði liðsins) og Þórir Jóhann Helgason. Fremstu þrír eru svo þeir sömu og gegn Armeníu. Byrjunarliðið gegn Liechtenstein!This is how we start our @FIFAWorldCup qualifier against Liechtenstein.#fyririsland pic.twitter.com/sAdcfR01zD— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 11, 2021 Byrjunarlið Íslands: Markvörður: Elías Rafn Ólafsson Hægri bakvörður: Alfons Sampsted Vinstri bakvörður: Guðmundur Þórarinsson Miðverðir: Daníel Leó Grétarsson og Brynjar Ingi Bjarnason Miðjumenn: Birkir Bjarnason, Stefán Teitur Þórðarsson og Þórir Jóhann Helgason. Hægri vængmaður: Albert Guðmundsson. Vinstri vængmaður: Jón Dagur Þorsteinsson. Framherji: Viðar Örn Kjartansson. Leikur Íslands og Liechtenstein hefst klukkan 18:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Vísir/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm Mynd/Vilhelm
HM 2022 í Katar Fótbolti Tengdar fréttir Þunnskipaður hópur gegn Liechtenstein í kvöld Ofan á mikil forföll fyrir leiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta nú í október hafa nú bæst leikbönn og frekari forföll eftir 1-1 jafnteflið við Armeníu á föstudag. 11. október 2021 07:31 „Gulli taldi það mikilvægara fyrir sjálfan sig að fara aftur til síns félags“ „Ég held bara áfram með þá sem eru 100 prósent klárir fyrir landsliðið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, þegar hann ræddi við Vísi um óvænt brotthvarf Guðlaugs Victors Pálssonar úr landsliðshópnum. 11. október 2021 09:01 „Verða að fá að velja það sjálfir hvort að þeir syngi, syngi inni í sér, eða sleppi því“ Birkir Bjarnason segir að ekki sé hægt að saka endurnýjað og gjörbreytt landslið Íslands í fótbolta um stemnings- eða andleysi. Það sé ekki ástæðan fyrir 1-1 jafnteflinu við Armeníu á föstudag. 11. október 2021 12:00 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Þunnskipaður hópur gegn Liechtenstein í kvöld Ofan á mikil forföll fyrir leiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta nú í október hafa nú bæst leikbönn og frekari forföll eftir 1-1 jafnteflið við Armeníu á föstudag. 11. október 2021 07:31
„Gulli taldi það mikilvægara fyrir sjálfan sig að fara aftur til síns félags“ „Ég held bara áfram með þá sem eru 100 prósent klárir fyrir landsliðið,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, þegar hann ræddi við Vísi um óvænt brotthvarf Guðlaugs Victors Pálssonar úr landsliðshópnum. 11. október 2021 09:01
„Verða að fá að velja það sjálfir hvort að þeir syngi, syngi inni í sér, eða sleppi því“ Birkir Bjarnason segir að ekki sé hægt að saka endurnýjað og gjörbreytt landslið Íslands í fótbolta um stemnings- eða andleysi. Það sé ekki ástæðan fyrir 1-1 jafnteflinu við Armeníu á föstudag. 11. október 2021 12:00
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann