Brynjar Ingi tæpur fyrir leikinn á mánudag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2021 12:01 Brynjar Ingi Bjarnason í baráttunni við Timo Werner. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Brynjar Ingi Bjarnason fór meiddur af velli í hálfleik í 1-1 jafntefli Íslands og Armeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í gærkvöld. Brynjar Ingi verður að öllum líkindum ekki með í leik Íslands og Liechtenstein á mánudaginn kemur. Brynjar Ingi hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið á undanförnum mánuðum. Hann var að leika sinn sjöunda landsleik er hann fór meiddur af velli í gær. Eftir leik sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, að hann og Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari, hefðu ekki viljað halda Brynjar Inga inn á bara til að taka hann út af í upphafi síðari hálfleiks. Arnar sagði einnig að staðan á Brynjari Inga fyrir leikinn gegn Liechtenstein á mánudag væri óljós. Daníel Leó Grétarsson, leikmaður Blackpool í Englandi, kom inn fyrir Brynjar Inga en hann var kallaður inn í hópinn eftir meiðsli Jóns Guðna Fjólusonar. Arnar Þór sagði einnig á blaðamannafundi eftir leik að þjálfarateymið hafi viljað fá örvfættan miðvörð inn í miðvörðinn og því hafi Ari Leifsson, leikmaður Strømsgodset í Noregi, setið áfram á bekknum. Ísland mætir Liechtenstein klukkan 18.45 á mánudaginn kemur, þann 11. október. Ísland situr í næstneðsta sæti J-riðils með fimm stig. Liechtenstein er á botni riðilsins með eitt stig. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Armenía 1-1 | Ísak bjargaði stigi gegn Armenum Ísland og Armenía skildu jöfn, 1-1, í undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. 8. október 2021 21:20 Twitter um jafntefli Íslands og Armeníu: Fleiri mætt á leiki með Fram á Laugardalsvelli og lögreglumál að Ísak Bergmann hafi ekki byrjað Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði mark Íslands í leiknum og varð um leið yngsti leikmaður sögunnar til að skora fyrir íslenska A-landsliðið. 8. október 2021 21:06 Telur það rétta ákvörðun að byrja með Ísak á bekknum og segir Elías Rafn í formi lífs síns „Ég var mjög ánægður með fyrstu 30-35 mínútur leiksins, í rauninni þangað til þeir skora. Við stjórnuðum leiknum eins og við vildum. Vorum að finna svæðin sem við vildum en það vantaði aðeins upp á tempó í sendingum,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, í viðtali eftir 1-1 jafntefli Íslands og Armeníu í kvöld. 8. október 2021 21:25 Myndasyrpa frá jafntefli Íslands: Albert í aðalhlutverki Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Hér að neðan má sjá myndir sem ljósmyndari Vísis tók á leiknum. 8. október 2021 23:16 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira
Brynjar Ingi hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið á undanförnum mánuðum. Hann var að leika sinn sjöunda landsleik er hann fór meiddur af velli í gær. Eftir leik sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, að hann og Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari, hefðu ekki viljað halda Brynjar Inga inn á bara til að taka hann út af í upphafi síðari hálfleiks. Arnar sagði einnig að staðan á Brynjari Inga fyrir leikinn gegn Liechtenstein á mánudag væri óljós. Daníel Leó Grétarsson, leikmaður Blackpool í Englandi, kom inn fyrir Brynjar Inga en hann var kallaður inn í hópinn eftir meiðsli Jóns Guðna Fjólusonar. Arnar Þór sagði einnig á blaðamannafundi eftir leik að þjálfarateymið hafi viljað fá örvfættan miðvörð inn í miðvörðinn og því hafi Ari Leifsson, leikmaður Strømsgodset í Noregi, setið áfram á bekknum. Ísland mætir Liechtenstein klukkan 18.45 á mánudaginn kemur, þann 11. október. Ísland situr í næstneðsta sæti J-riðils með fimm stig. Liechtenstein er á botni riðilsins með eitt stig.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Armenía 1-1 | Ísak bjargaði stigi gegn Armenum Ísland og Armenía skildu jöfn, 1-1, í undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. 8. október 2021 21:20 Twitter um jafntefli Íslands og Armeníu: Fleiri mætt á leiki með Fram á Laugardalsvelli og lögreglumál að Ísak Bergmann hafi ekki byrjað Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði mark Íslands í leiknum og varð um leið yngsti leikmaður sögunnar til að skora fyrir íslenska A-landsliðið. 8. október 2021 21:06 Telur það rétta ákvörðun að byrja með Ísak á bekknum og segir Elías Rafn í formi lífs síns „Ég var mjög ánægður með fyrstu 30-35 mínútur leiksins, í rauninni þangað til þeir skora. Við stjórnuðum leiknum eins og við vildum. Vorum að finna svæðin sem við vildum en það vantaði aðeins upp á tempó í sendingum,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, í viðtali eftir 1-1 jafntefli Íslands og Armeníu í kvöld. 8. október 2021 21:25 Myndasyrpa frá jafntefli Íslands: Albert í aðalhlutverki Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Hér að neðan má sjá myndir sem ljósmyndari Vísis tók á leiknum. 8. október 2021 23:16 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Armenía 1-1 | Ísak bjargaði stigi gegn Armenum Ísland og Armenía skildu jöfn, 1-1, í undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. 8. október 2021 21:20
Twitter um jafntefli Íslands og Armeníu: Fleiri mætt á leiki með Fram á Laugardalsvelli og lögreglumál að Ísak Bergmann hafi ekki byrjað Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði mark Íslands í leiknum og varð um leið yngsti leikmaður sögunnar til að skora fyrir íslenska A-landsliðið. 8. október 2021 21:06
Telur það rétta ákvörðun að byrja með Ísak á bekknum og segir Elías Rafn í formi lífs síns „Ég var mjög ánægður með fyrstu 30-35 mínútur leiksins, í rauninni þangað til þeir skora. Við stjórnuðum leiknum eins og við vildum. Vorum að finna svæðin sem við vildum en það vantaði aðeins upp á tempó í sendingum,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, í viðtali eftir 1-1 jafntefli Íslands og Armeníu í kvöld. 8. október 2021 21:25
Myndasyrpa frá jafntefli Íslands: Albert í aðalhlutverki Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Hér að neðan má sjá myndir sem ljósmyndari Vísis tók á leiknum. 8. október 2021 23:16