Fótbolti

Myndasyrpa frá jafntefli Íslands: Albert í aðalhlutverki

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Albert Guðmundsson umkringdur Armenum.
Albert Guðmundsson umkringdur Armenum. Vísir/Jónína Guðbjörg

Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í undankeppni HM 2022 í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Hér að neðan má sjá myndir sem ljósmyndari Vísis tók á leiknum.

Upphitun.Vísir/Jónína Guðbjörg
Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfarar Íslands.Vísir/Jónína Guðbjörg
Elías Rafn hitar upp.Vísir/Jónína Guðbjörg
Það var myndbandsdómari á leik kvöldsins, eins ótrúlegt og það hljómar.Vísir/Jónína Guðbjörg
Jón Dagur Þorsteinsson í leik kvöldsins.Vísir/Jónína Guðbjörg
Albert Guðmundsson með knöttinn.Vísir/Jónína Guðbjörg
Jón Dagur fékk að finna fyrir því.Vísir/Jónína Guðbjörg
Viðar Örn Kjartansson og Guðlaugur Victor Pálsson rökræða við dómara leiksins eftir mark Armena. Albert Guðmundsson hafði engan áhuga á að ræða við manninn með flautuna.Vísir/Jónína Guðbjörg
Albert í leik kvöldsins.Vísir/Jónína Guðbjörg
Albert áfram í baráttunni.Vísir/Jónína Guðbjörg
Hjörtur Hermannsson lék í stöðu miðvarðar í kvöld.Vísir/Jónína Guðbjörg
Arnar Þór Viðarsson á hliðarlínunni í kvöld.Vísir/Jónína Guðbjörg
Birkir Bjarnason var fyrirliði íslands í kvöld.Vísir/Jónína Guðbjörg
Nafnarnir Birkir Már Sævarsson og Birkir Bjarnason byrjuðu leik kvöldsins.Vísir/Jónína Guðbjörg
Albert var mikið í boltanum í kvöld.Vísir/Jónína Guðbjörg
Þórir Jóhann Helgason var í byrjunarliði Íslands.Vísir/Jónína Guðbjörg
Sveinn Aron kom inn af varamannabekk Íslands.Vísir/Jónína Guðbjörg
Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn af bekknum líkt og Mikael Neville Anderson.Vísir/Jónína Guðbjörg
Albert enn og aftur.Vísir/Jónína Guðbjörg
Fyrirliðinn í baráttunni.Vísir/Jónína Guðbjörg
Þessi var ekki vinsæll í kvöld.Vísir/Jónína Guðbjörg
Háloftin.Vísir/Jónína Guðbjörg
Mikael Neville Anderson leysti liðsfélaga sinn Jón Dag Þorsteinsson af velli í kvöld.Vísir/Jónína Guðbjörg
Ísak Bergmann kemur boltanum í netið.Vísir/Jónína Guðbjörg
Ísak Bergmann skoraði mark Íslands í kvöld og sendi kærustu sinni fingurkoss.Vísir/Jónína Guðbjörg

Tengdar fréttir

Elías Rafn: Svekktur með úrslitin

Íslenska landsliðið var með nýjan markvörð í markinu í kvöld en Elías Rafn Ólafsson fékk þá traustið. Hann náði þó ekki að halda markinu hreinu eins og í síðustu fimm leikjum sínum í dönsku deildinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×