Rafmagn komið á og upptök brunalyktar fundin Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 7. október 2021 19:23 Allar líkur eru á að brunalyktin hafi komið frá gamalli dísilrafstöð Landsbankans. vísir/viktor Rafmagn er komið aftur á í Vesturbænum og víðast hvar í miðbæ Reykjavíkur. Slökkviliðið telur að mikil brunalykt sem lagði yfir nokkuð stórt svæði við Pósthússtræti hafi komið frá gamalli varaaflsstöð sem fór í gang þegar rafmagnið sló út. „Við höldum að þessi lykt hafi komið frá dísilrafstöð, sem er í porti í Hafnarstrætinu, og er hugsuð sem varaaflsstöð fyrir Landsbankann,“ segir varðstjóri hjá slökkviliðinu í samtali við fréttastofu. „Þetta er svona öryggisbúnaður, sem er hjá mörgum svona fyrirtækjum og við erum til dæmis með hérna hjá okkur líka, og eru oft kallaðir ufsar. Þeir eru hugsaðir sem öryggisventill svo að allt tölvukerfið hrynji ekki þegar rafmagnið slær út.“ Dísilrafstöðin í Hafnarstrætinu sé gömul og hafi líklega ekki farið í gang svo árum skipti. „Svo þegar hún hrekkur allt í einu í gang þegar það slær út þá hefur komið svona reykjarlykt frá henni.“ Enn rafmagnslaust á litlu svæði Enn er rafmagnslaust í kring um Tryggvagötu, Mýrargötu og Geirsgötu en samkvæmt Veitum verður það svæði vonandi aftur komið með rafmagn fyrir klukkan 20 í kvöld. Rafmagnið fór af rétt fyrir klukkan 18 vegna háspennubilunar í aðspennustöð á Barónsstíg. Uppfært 8.10.2021 Landsbankinn sendi áréttingu um að varaaflstöðvar bankans sem fjallað er um í fréttinni séu ræstar og prófaðar einu sinni í mánuði. Vélarnar séu í góðu ásigkomulagi og hafi ávallt virkað vel þegar á hefur reynt. Reykjavík Orkumál Slökkvilið Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
„Við höldum að þessi lykt hafi komið frá dísilrafstöð, sem er í porti í Hafnarstrætinu, og er hugsuð sem varaaflsstöð fyrir Landsbankann,“ segir varðstjóri hjá slökkviliðinu í samtali við fréttastofu. „Þetta er svona öryggisbúnaður, sem er hjá mörgum svona fyrirtækjum og við erum til dæmis með hérna hjá okkur líka, og eru oft kallaðir ufsar. Þeir eru hugsaðir sem öryggisventill svo að allt tölvukerfið hrynji ekki þegar rafmagnið slær út.“ Dísilrafstöðin í Hafnarstrætinu sé gömul og hafi líklega ekki farið í gang svo árum skipti. „Svo þegar hún hrekkur allt í einu í gang þegar það slær út þá hefur komið svona reykjarlykt frá henni.“ Enn rafmagnslaust á litlu svæði Enn er rafmagnslaust í kring um Tryggvagötu, Mýrargötu og Geirsgötu en samkvæmt Veitum verður það svæði vonandi aftur komið með rafmagn fyrir klukkan 20 í kvöld. Rafmagnið fór af rétt fyrir klukkan 18 vegna háspennubilunar í aðspennustöð á Barónsstíg. Uppfært 8.10.2021 Landsbankinn sendi áréttingu um að varaaflstöðvar bankans sem fjallað er um í fréttinni séu ræstar og prófaðar einu sinni í mánuði. Vélarnar séu í góðu ásigkomulagi og hafi ávallt virkað vel þegar á hefur reynt.
Reykjavík Orkumál Slökkvilið Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira