Ástfanginn Guardiola: „Ég elska ensku úrvalsdeildina“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2021 18:25 Pep eftir leik dagsins. Michael Regan/Getty Images Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, opinberaði ást sína á ensku úrvalsdeildinni eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn Liverpool er liðin mættust á Anfield í stórleik helgarinnar. „Ég elska ensku úrvalsdeildina. Ég vil óska Liverpool og leikmönnum þeirra til hamingju. Þetta er ástæðan fyrir því að bæði lið voru að berjast um titilinn á síðustu leiktíð. Ég er almennt sáttur með vikuna sem við áttum,“ sagði Pep Guardiola að leik loknum. „Í hálfleik töluðum við um að við gætum ekki spilað næstu 45 mínúturnar eins og við höfðum gert síðustu 30 í fyrri hálfleik. Eina eftirsjáin sem við höfum sem lið er að þegar staðan var 2-0 í París misstum við tökin á leiknum og héldum að hann væri búinn. Ég dag sjáið þið frábært lið þó við séum 2-1 undir. Ég hefði elskað að vinna en eins og venjulega var þetta mjög jafn leikur gegn Liverpool.“ „Þetta er af því að hann er á réttum stað. Hann gefur allt í sig og lifir sig inn í aðstæður,“ sagði Pep um frábæra tæklingu spænska miðjumannsins Rodri. „Þetta er gult spjald. Gegn þessum stóru liðum skipta svona ákvarðanir sköpum. Ég geri mér grein fyrir því að það er erfitt fyrir dómara að dæma á svona á Anfield og Old Trafford,“ sagði þjálfarinn aðspurður út í hvort James Milner hefði átt að fá sitt annað gula spjald er hann stöðvaði Bernardo Silva í leik dagsins. Að lokum hrósaði Pep heimaliðinu eftir að atvik kom upp varðandi stuðningsmann Liverpool og starfslið City. „Ég reikna með að Liverpool taki á þessu máli. Liverpool er stærra og meira heldur en þessi eini aðili. Í gegnum söguna hefur Liverpool hjálpað til við að gera íþróttina betri. Það verður hins vegar alltaf til fólk sem hagar sér svona.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Fótbolti Fleiri fréttir Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira
„Ég elska ensku úrvalsdeildina. Ég vil óska Liverpool og leikmönnum þeirra til hamingju. Þetta er ástæðan fyrir því að bæði lið voru að berjast um titilinn á síðustu leiktíð. Ég er almennt sáttur með vikuna sem við áttum,“ sagði Pep Guardiola að leik loknum. „Í hálfleik töluðum við um að við gætum ekki spilað næstu 45 mínúturnar eins og við höfðum gert síðustu 30 í fyrri hálfleik. Eina eftirsjáin sem við höfum sem lið er að þegar staðan var 2-0 í París misstum við tökin á leiknum og héldum að hann væri búinn. Ég dag sjáið þið frábært lið þó við séum 2-1 undir. Ég hefði elskað að vinna en eins og venjulega var þetta mjög jafn leikur gegn Liverpool.“ „Þetta er af því að hann er á réttum stað. Hann gefur allt í sig og lifir sig inn í aðstæður,“ sagði Pep um frábæra tæklingu spænska miðjumannsins Rodri. „Þetta er gult spjald. Gegn þessum stóru liðum skipta svona ákvarðanir sköpum. Ég geri mér grein fyrir því að það er erfitt fyrir dómara að dæma á svona á Anfield og Old Trafford,“ sagði þjálfarinn aðspurður út í hvort James Milner hefði átt að fá sitt annað gula spjald er hann stöðvaði Bernardo Silva í leik dagsins. Að lokum hrósaði Pep heimaliðinu eftir að atvik kom upp varðandi stuðningsmann Liverpool og starfslið City. „Ég reikna með að Liverpool taki á þessu máli. Liverpool er stærra og meira heldur en þessi eini aðili. Í gegnum söguna hefur Liverpool hjálpað til við að gera íþróttina betri. Það verður hins vegar alltaf til fólk sem hagar sér svona.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Fótbolti Fleiri fréttir Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira