Rosaleg velta á þjálfurum Watford: Fjórtán á tíu árum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2021 23:31 Quique Sanchez Flores hefur tvívegis verið ráðinn þjálfari Watford undanfarinn áratuga og tvívegis verið rekinn. EPA-EFE/PETER POWELL Enska knattspyrnufélagið Watford rak á laugardag Francisco Javier Muñoz Llompart – kallaður Xisco – en hann hafði stýrt liðinu frá því í desember á síðasta ári. Hann er þrettándi þjálfari félagsins á síðustu tíu árum. Xisco tók við starfinu af Vladimir Ivić en sá hafði aðeins verið í starfi í fjóra mánuði. Það er deginum ljósara að ef Gino Pozzo, eiganda féalgsins, líkar ekki það sem hann sér þá fá menn stígvélið og það tafarlaust. Nýliðar Watford eru með sjö stig að loknum sjö umferðum í ensku úrvalsdeildinni sem telur vera ásættanleg byrjun fyrir flesta nýliða en Pozzo vill meira og það strax. Pozzo keypti félagið í júní 2012 og hefur verið meirihlutaeigandi frá árinu 2014. Frá því hann keypti félagið hafa Gianfranco Zola, Giuseppe Sannino, Óscar Garcia Junyent, Billy McKinlay, Slaviša Jokanović, Quique Sánchez Flores, Walter Mazzarri, Marco Silva, Javi Gracia, Quique Sánchez Flores (aftur), Hayden Mullins (tvívegis sem bráðabirgðarstjóri) og Nigel Pearson stýrt liðinu ásamt herramönnunum tveimur nefndum hér að ofan. Talið er líklegast að hinn 69 ára gamli Claudio Ranieri taki við þjálfun liðsins en hann gerði Leicester City eftirminnilega að Englandsmeisturum árið 2016. Hvor hann endist út tímabilið á eftir að koma í ljós. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira
Xisco tók við starfinu af Vladimir Ivić en sá hafði aðeins verið í starfi í fjóra mánuði. Það er deginum ljósara að ef Gino Pozzo, eiganda féalgsins, líkar ekki það sem hann sér þá fá menn stígvélið og það tafarlaust. Nýliðar Watford eru með sjö stig að loknum sjö umferðum í ensku úrvalsdeildinni sem telur vera ásættanleg byrjun fyrir flesta nýliða en Pozzo vill meira og það strax. Pozzo keypti félagið í júní 2012 og hefur verið meirihlutaeigandi frá árinu 2014. Frá því hann keypti félagið hafa Gianfranco Zola, Giuseppe Sannino, Óscar Garcia Junyent, Billy McKinlay, Slaviša Jokanović, Quique Sánchez Flores, Walter Mazzarri, Marco Silva, Javi Gracia, Quique Sánchez Flores (aftur), Hayden Mullins (tvívegis sem bráðabirgðarstjóri) og Nigel Pearson stýrt liðinu ásamt herramönnunum tveimur nefndum hér að ofan. Talið er líklegast að hinn 69 ára gamli Claudio Ranieri taki við þjálfun liðsins en hann gerði Leicester City eftirminnilega að Englandsmeisturum árið 2016. Hvor hann endist út tímabilið á eftir að koma í ljós.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira