Crystal Palace bjargaði jafntefli gegn Leicester | Nýliðarnir halda áfram að koma á óvart Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. október 2021 15:16 Jeffrey Schlupp tryggði Crystal Palace eitt stig eftir að liðið lenti tveimur mörkum undir. Mike Hewitt/Getty Images Fjórir leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag og nú er þrem þeirra lokið. Crystal Palace gerði 2-2 jafntefli gegn Leicester eftir að hafa lent 2-0 undir, og Brentford vann dramatískan 2-1 sigur gegn West Ham þar sem að sigurmarkið kom í uppbótartíma. Kelechi Iheanacho og Jamie Vardy sáu til þess að gestirnir frá Leicester fóru með 2-0 forystu inn í hálfleik þegar að liðið heimsótti Crystal Palace. Michael Olise minnkaði muninn á 61. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður átta mínútum áður, og Jeffrey Schlupp bætti um betur þegar hann jafnaði metin fyrir heimamenn eftir að hafa verið búinn að vera inni á vellinum í heila mínútu. Þetta reyndist seinasta mark leiksins og lokatölur urðu því 2-2, en liðin eru nú hlið við hlið í töflunni með átta og sjö stig, Leicester í 13. sæti og Crystal Palace sæti neðar. This is a Michael Olise appreciation tweet. pic.twitter.com/UQsEo5w1Yf— Crystal Palace F.C. (@CPFC) October 3, 2021 Þá unnu nýliðar Brentford dramatískan 2-1 sigur þegar að liðið heimsótti West Ham. Bryan Mbeumo kom gestunum yfir eftir tuttugu mínútna leik, en Jarrod Bowen jafnaði metin fyrir West Ham tíu mínútum fyrir leikslok. Það stefndi allt í jafntefli í London þangað til að Yoane Wissa tryggði gestunum frá Brentford dramatískan sigur á fjórðu mínútu uppbótartíma. Nýliðar Brentford sitja í sjöunda sæti deildarinnar með 12 stig eftir sjö umferðir, stigi meira en West Ham sem situr nú í því níunda. YOU CAN'T BEAT A LAST MINUTE WINNER 😍😍⚒ 1-2 🐝#BrentfordFC #WHUBRE pic.twitter.com/Jq3U2cv5cN— Brentford FC (@BrentfordFC) October 3, 2021 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Tottenham vann kærkominn sigur gegn Aston Villa Eftir þrjú töp í röð í ensku úrvalsdeildinni náði Tottenham Hotspur loksins að vinna leik þegar að liðið lagði Aston Villa á heimavelli 2-1. 3. október 2021 14:52 Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira
Kelechi Iheanacho og Jamie Vardy sáu til þess að gestirnir frá Leicester fóru með 2-0 forystu inn í hálfleik þegar að liðið heimsótti Crystal Palace. Michael Olise minnkaði muninn á 61. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður átta mínútum áður, og Jeffrey Schlupp bætti um betur þegar hann jafnaði metin fyrir heimamenn eftir að hafa verið búinn að vera inni á vellinum í heila mínútu. Þetta reyndist seinasta mark leiksins og lokatölur urðu því 2-2, en liðin eru nú hlið við hlið í töflunni með átta og sjö stig, Leicester í 13. sæti og Crystal Palace sæti neðar. This is a Michael Olise appreciation tweet. pic.twitter.com/UQsEo5w1Yf— Crystal Palace F.C. (@CPFC) October 3, 2021 Þá unnu nýliðar Brentford dramatískan 2-1 sigur þegar að liðið heimsótti West Ham. Bryan Mbeumo kom gestunum yfir eftir tuttugu mínútna leik, en Jarrod Bowen jafnaði metin fyrir West Ham tíu mínútum fyrir leikslok. Það stefndi allt í jafntefli í London þangað til að Yoane Wissa tryggði gestunum frá Brentford dramatískan sigur á fjórðu mínútu uppbótartíma. Nýliðar Brentford sitja í sjöunda sæti deildarinnar með 12 stig eftir sjö umferðir, stigi meira en West Ham sem situr nú í því níunda. YOU CAN'T BEAT A LAST MINUTE WINNER 😍😍⚒ 1-2 🐝#BrentfordFC #WHUBRE pic.twitter.com/Jq3U2cv5cN— Brentford FC (@BrentfordFC) October 3, 2021
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Tottenham vann kærkominn sigur gegn Aston Villa Eftir þrjú töp í röð í ensku úrvalsdeildinni náði Tottenham Hotspur loksins að vinna leik þegar að liðið lagði Aston Villa á heimavelli 2-1. 3. október 2021 14:52 Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira
Tottenham vann kærkominn sigur gegn Aston Villa Eftir þrjú töp í röð í ensku úrvalsdeildinni náði Tottenham Hotspur loksins að vinna leik þegar að liðið lagði Aston Villa á heimavelli 2-1. 3. október 2021 14:52