YouTube í hart gegn andstæðingum bólusetninga Samúel Karl Ólason skrifar 29. september 2021 16:25 Í blogfærslu þar sem ákvörðunin var tilkynnt segir að frá því í fyrra hafi rúmlega 130 þúsund myndbönd verið fjarlægð af YouTube þar sem þau hafi brotið gegn skilmálum veitunnar varðandi Covid-19. Getty Forsvarsmenn myndbandaveitunnar YouTube hafa ákveðið að fara í hart gegn andstæðingum bólusetninga. Fólk sem dreifir efni þar sem farið er með fleipur um bóluefni og bólusetningar verður bannað og rásum þeirra lokað. Þá verður öllu slíku efni eytt af veitunni. Þetta var tilkynnt í dag og snýr að myndefni þar sem því er haldið fram að bóluefni sem hafi verið samþykkt af heilbrigðisyfirvöldum séu óskilvirk eða hættuleg. Aðgerðirnar snúa ekki eingöngu að efni um Covid-19 og kórónuveiruna heldur öll bóluefni. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa einnig ákveðið að loka reikningum margra aðila sem eru frægir í hópi andstæðinga bólusetninga vestanhafs. Þar á meðal eru þeir Robert F. Kennedy yngri og Joseph Mercola. Í blogfærslu þar sem ákvörðunin var tilkynnt segir að frá því í fyrra hafi rúmlega 130 þúsund myndbönd verið fjarlægð af YouTube þar sem þau hafi brotið gegn skilmálum veitunnar varðandi Covid-19. Í tengslum við þá vinnu hafi starfsmenn fyrirtækisins lært mikilvægar lexíur um það hvernig eigi að tækla falskar upplýsingar. Þá hafi starfsmenn YouTube orðið sífellt meira varir við það að falskar upplýsingar um bóluefni við Covid-19, væru að verða að áróðri gegn bólusetningum almennt. Samkvæmt frétt Washington Post hafa sérfræðingar um árabil haldið því fram að umrætt efni á YouTube sé meðal ástæðna fyrir því að vantrú á bóluefni hafi aukist í heiminum og sérstaklega í Bandaríkjunum. YouTube bannaði í gær rásir rússneska ríkismiðilsins RT í Þýskalandi vegna brota á skilmálum myndbandaveitunnar varðandi Covid-19. Ráðamenn í Rússlandi hafa heitið hefndum vegna þess. Forsvarsmenn YouTube hafa varist áköllum um að grípa til frekari aðgerða gegn áróðri varðandi bóluefni og bólusetningar. Með þessum breytingum færist YouTube nær samfélagsmiðlum eins og Faecbook og Twitter. Meira en þriðjungur heimsbúa hafa verið bólusettir gegn Covid-19. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Google Samfélagsmiðlar Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Sjá meira
Þetta var tilkynnt í dag og snýr að myndefni þar sem því er haldið fram að bóluefni sem hafi verið samþykkt af heilbrigðisyfirvöldum séu óskilvirk eða hættuleg. Aðgerðirnar snúa ekki eingöngu að efni um Covid-19 og kórónuveiruna heldur öll bóluefni. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa einnig ákveðið að loka reikningum margra aðila sem eru frægir í hópi andstæðinga bólusetninga vestanhafs. Þar á meðal eru þeir Robert F. Kennedy yngri og Joseph Mercola. Í blogfærslu þar sem ákvörðunin var tilkynnt segir að frá því í fyrra hafi rúmlega 130 þúsund myndbönd verið fjarlægð af YouTube þar sem þau hafi brotið gegn skilmálum veitunnar varðandi Covid-19. Í tengslum við þá vinnu hafi starfsmenn fyrirtækisins lært mikilvægar lexíur um það hvernig eigi að tækla falskar upplýsingar. Þá hafi starfsmenn YouTube orðið sífellt meira varir við það að falskar upplýsingar um bóluefni við Covid-19, væru að verða að áróðri gegn bólusetningum almennt. Samkvæmt frétt Washington Post hafa sérfræðingar um árabil haldið því fram að umrætt efni á YouTube sé meðal ástæðna fyrir því að vantrú á bóluefni hafi aukist í heiminum og sérstaklega í Bandaríkjunum. YouTube bannaði í gær rásir rússneska ríkismiðilsins RT í Þýskalandi vegna brota á skilmálum myndbandaveitunnar varðandi Covid-19. Ráðamenn í Rússlandi hafa heitið hefndum vegna þess. Forsvarsmenn YouTube hafa varist áköllum um að grípa til frekari aðgerða gegn áróðri varðandi bóluefni og bólusetningar. Með þessum breytingum færist YouTube nær samfélagsmiðlum eins og Faecbook og Twitter. Meira en þriðjungur heimsbúa hafa verið bólusettir gegn Covid-19.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Google Samfélagsmiðlar Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Sjá meira