Góður árangur Framsóknar hafi áhrif Samúel Karl Ólason og Snorri Másson skrifa 27. september 2021 16:12 Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir niðurstöður kosninganna skýrar. Framsókn, Sjálfstæðisflokknum og Vinstri grænum sé treyst til stjórnarmyndunar en formenn flokkanna komu saman á funduðu í Stjórnarráðinu í dag. Hann sagði stjórnarflokkana þrjá, og þá ekki síst Framsóknarflokkinn, hafa náð gríðarlega góðum árangri í kosningunum. Það myndi eflaust endurspegla vinnuna inn í næsta kjörtímabil. Þá sagði Sigurður Ingi að engir aðrir formenn hefðu farið á fjörurnar við sig varðandi mögulega stjórnarmyndun. Enda hefðu þau þrjú verið mjög skýr í þeirri afstöðu varðandi það að halda samstarfinu áfram. Eins og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, skömmu áður, sagði Sigurður Ingi of snemmt að ræða mögulega deilingu ráðuneyta milli flokkanna né það hver verði forsætisráðherra. Sjá einnig: Ólíklegt að allt verði eins og það var Aðspurður um mögulega lengd stjórnarmyndunar sagðist Sigurður Ingi vita að sú vinna gæti ekki verið endalaust og að ákveðin óvissa myndi skapast eftir nokkrar vikur. Þau þyrftu þó tíma til að vinna vel úr verki. Um það að endurtelja eigi atkvæði í tveimur kjördæmum sagðist Sigurður Ingi treysta því að yfirkjörstjórnir og landskjörstjórnir fari yfir málið og tryggi að allt hafi farið rétt fram og niðurstaðan væri skýr. Hann sagðist ekki telja að talningin myndi hafa nokkur áhrif á stjórnarmyndunarviðræðurnar. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Framsóknarflokkurinn Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Fleiri fréttir Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku Sjá meira
Hann sagði stjórnarflokkana þrjá, og þá ekki síst Framsóknarflokkinn, hafa náð gríðarlega góðum árangri í kosningunum. Það myndi eflaust endurspegla vinnuna inn í næsta kjörtímabil. Þá sagði Sigurður Ingi að engir aðrir formenn hefðu farið á fjörurnar við sig varðandi mögulega stjórnarmyndun. Enda hefðu þau þrjú verið mjög skýr í þeirri afstöðu varðandi það að halda samstarfinu áfram. Eins og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, skömmu áður, sagði Sigurður Ingi of snemmt að ræða mögulega deilingu ráðuneyta milli flokkanna né það hver verði forsætisráðherra. Sjá einnig: Ólíklegt að allt verði eins og það var Aðspurður um mögulega lengd stjórnarmyndunar sagðist Sigurður Ingi vita að sú vinna gæti ekki verið endalaust og að ákveðin óvissa myndi skapast eftir nokkrar vikur. Þau þyrftu þó tíma til að vinna vel úr verki. Um það að endurtelja eigi atkvæði í tveimur kjördæmum sagðist Sigurður Ingi treysta því að yfirkjörstjórnir og landskjörstjórnir fari yfir málið og tryggi að allt hafi farið rétt fram og niðurstaðan væri skýr. Hann sagðist ekki telja að talningin myndi hafa nokkur áhrif á stjórnarmyndunarviðræðurnar.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Framsóknarflokkurinn Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Fleiri fréttir Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku Sjá meira