Góður árangur Framsóknar hafi áhrif Samúel Karl Ólason og Snorri Másson skrifa 27. september 2021 16:12 Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir niðurstöður kosninganna skýrar. Framsókn, Sjálfstæðisflokknum og Vinstri grænum sé treyst til stjórnarmyndunar en formenn flokkanna komu saman á funduðu í Stjórnarráðinu í dag. Hann sagði stjórnarflokkana þrjá, og þá ekki síst Framsóknarflokkinn, hafa náð gríðarlega góðum árangri í kosningunum. Það myndi eflaust endurspegla vinnuna inn í næsta kjörtímabil. Þá sagði Sigurður Ingi að engir aðrir formenn hefðu farið á fjörurnar við sig varðandi mögulega stjórnarmyndun. Enda hefðu þau þrjú verið mjög skýr í þeirri afstöðu varðandi það að halda samstarfinu áfram. Eins og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, skömmu áður, sagði Sigurður Ingi of snemmt að ræða mögulega deilingu ráðuneyta milli flokkanna né það hver verði forsætisráðherra. Sjá einnig: Ólíklegt að allt verði eins og það var Aðspurður um mögulega lengd stjórnarmyndunar sagðist Sigurður Ingi vita að sú vinna gæti ekki verið endalaust og að ákveðin óvissa myndi skapast eftir nokkrar vikur. Þau þyrftu þó tíma til að vinna vel úr verki. Um það að endurtelja eigi atkvæði í tveimur kjördæmum sagðist Sigurður Ingi treysta því að yfirkjörstjórnir og landskjörstjórnir fari yfir málið og tryggi að allt hafi farið rétt fram og niðurstaðan væri skýr. Hann sagðist ekki telja að talningin myndi hafa nokkur áhrif á stjórnarmyndunarviðræðurnar. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Framsóknarflokkurinn Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Sjá meira
Hann sagði stjórnarflokkana þrjá, og þá ekki síst Framsóknarflokkinn, hafa náð gríðarlega góðum árangri í kosningunum. Það myndi eflaust endurspegla vinnuna inn í næsta kjörtímabil. Þá sagði Sigurður Ingi að engir aðrir formenn hefðu farið á fjörurnar við sig varðandi mögulega stjórnarmyndun. Enda hefðu þau þrjú verið mjög skýr í þeirri afstöðu varðandi það að halda samstarfinu áfram. Eins og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, skömmu áður, sagði Sigurður Ingi of snemmt að ræða mögulega deilingu ráðuneyta milli flokkanna né það hver verði forsætisráðherra. Sjá einnig: Ólíklegt að allt verði eins og það var Aðspurður um mögulega lengd stjórnarmyndunar sagðist Sigurður Ingi vita að sú vinna gæti ekki verið endalaust og að ákveðin óvissa myndi skapast eftir nokkrar vikur. Þau þyrftu þó tíma til að vinna vel úr verki. Um það að endurtelja eigi atkvæði í tveimur kjördæmum sagðist Sigurður Ingi treysta því að yfirkjörstjórnir og landskjörstjórnir fari yfir málið og tryggi að allt hafi farið rétt fram og niðurstaðan væri skýr. Hann sagðist ekki telja að talningin myndi hafa nokkur áhrif á stjórnarmyndunarviðræðurnar.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Framsóknarflokkurinn Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Sjá meira