Ellefu menn dæmdir fyrir hópnauðgun og frelsissviptingu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. september 2021 23:25 Stúlkan sýndi húðflúrin sem glæpamennirnir ristu á hana þegar hún var í haldi þeirra. Skjáskot Ellefu karlmenn hafa verið dæmdir í tuttugu ára fangelsi hver fyrir að hafa rænt og hópnauðgað marokkóskri unglingsstúlku. Lögmaður stúlkunnar greindi frá þessu í dag en málið hefur vakið mikla reiði í Marokkó. Khadija Okkarou var aðeins sautján ára þegar ofbeldið átti sér stað en hún greindi frá því í myndbandi sem birtist á netinu árið 2018. Myndbandið vakti mikla athygli á sínum tíma, enda heldur óvenjulegt í landinu sem er mjög íhaldssamt. Þar greindi hún frá því að meðlimir í „hættulegu glæpagengi“ hafi rænt henni og haldið henni fanginni í tvo mánuði. Á meðan hafi þeir nauðgað og beitt hana grimmu ofbeldi. Í myndbandinu sýndi hún jafnframt ljót „ör eftir sígarettur og húðflúr sem hún sagði mennina hafa skorið í líkama sinn. Lögmaður Okkarou, Ibrahim Hachane, sagði í samtali við AFP að hinir ákærðu hafi verið sakfelldir fyrir ýmsa liði, þar á meðal mannrán, frelsissviptingu og nauðgun. Tveir menn til viðbótar voru dæmdir í tveggja ára fangelsi og eitt ár í skilorðsbundnu fangelsi. Þá hafa mennirnir allir verið dæmdir til að greiða Okkarou 200 þúsund dírhöm, eða rúmar 2 milljónir íslenskra króna, í miskabætur. Hachane sagðist ekki sáttur með dóminn, hann væri of mildur, og nefndi sem dæmi að séu menn dæmdir fyrir smygl sé þyngsta refsing þrjátíu ár. Hachane hyggst áfrýja dómnum. Marokkó Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Sjá meira
Khadija Okkarou var aðeins sautján ára þegar ofbeldið átti sér stað en hún greindi frá því í myndbandi sem birtist á netinu árið 2018. Myndbandið vakti mikla athygli á sínum tíma, enda heldur óvenjulegt í landinu sem er mjög íhaldssamt. Þar greindi hún frá því að meðlimir í „hættulegu glæpagengi“ hafi rænt henni og haldið henni fanginni í tvo mánuði. Á meðan hafi þeir nauðgað og beitt hana grimmu ofbeldi. Í myndbandinu sýndi hún jafnframt ljót „ör eftir sígarettur og húðflúr sem hún sagði mennina hafa skorið í líkama sinn. Lögmaður Okkarou, Ibrahim Hachane, sagði í samtali við AFP að hinir ákærðu hafi verið sakfelldir fyrir ýmsa liði, þar á meðal mannrán, frelsissviptingu og nauðgun. Tveir menn til viðbótar voru dæmdir í tveggja ára fangelsi og eitt ár í skilorðsbundnu fangelsi. Þá hafa mennirnir allir verið dæmdir til að greiða Okkarou 200 þúsund dírhöm, eða rúmar 2 milljónir íslenskra króna, í miskabætur. Hachane sagðist ekki sáttur með dóminn, hann væri of mildur, og nefndi sem dæmi að séu menn dæmdir fyrir smygl sé þyngsta refsing þrjátíu ár. Hachane hyggst áfrýja dómnum.
Marokkó Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Sjá meira