Þægilegt hjá Arsenal | Búið að draga í sextán liða úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. september 2021 21:31 Leikmenn Arsenal höfðu ástæðu til að fagna í kvöld. Julian Finney/Getty Images Öllum sex leikjum kvöldsins í 32-liða úrslitum enska deildarbikarsins er nú lokið. Þá er búið að draga í 16-liða úrslit keppninnar, Arsenal verður þar ásamt Manchester City og fleiri liðum. Arsenal vann 3-0 sigur á Wimbledon á Emirates-vellinum í Lundúnum. Alexandre Lacazette kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu eftir aðeins 11 mínútna leik. Var það eina mark leiksins þangað til á 77. mínútu þegar Emile Smith-Rowe tvöfaldaði forystuna. Eddie Nketiah gulltryggði svo sigurinn með marki þremur mínútum síðar, lokatölur 3-0. Jón Daði Böðvarsson sat allan tímann á varamannabekk Millwall sem tapaði 2-0 gegn Leicester City. Þá vann Brighton & Hove Albion 2-0 sigur á Swansea City. Sextán liða úrslit deildarbikarsins Preston North End vs Liverpool.Queens Park Rangers - SunderlandBurnley - Tottenham HotspurLeicester City - Brighton & Hove AlbionWest Ham United - Manchester CityStoke City - BrentfordArsenal - Leeds UnitedChelsea - Southampton Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea áfram eftir vítaspyrnukeppni Evrópumeistarar Chelsea eru komnir áfram í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir sigur á Aston Villa í vítaspyrnukeppni. 22. september 2021 21:00 Tottenham henti frá sér tveggja marka forystu en slapp fyrir horn Tottenham Hotspur er komið í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Wolves. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli og því þurfti vítaspyrnur til að útkljá viðureignina. 22. september 2021 21:10 Hamrarnir hefndu fyrir tapið um helgina og eru komnir áfram West Ham United vann 1-0 útisigur á Manchester United er liðin mættust í enska deildarbikarnum í kvöld. Þar með sannast gamalkunna kvæðið að lið geti ekki unnið sama mótherja er liðin mætast tvisvar í röð í tveimur mismunandi keppnum. 22. september 2021 20:45 Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
Arsenal vann 3-0 sigur á Wimbledon á Emirates-vellinum í Lundúnum. Alexandre Lacazette kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu eftir aðeins 11 mínútna leik. Var það eina mark leiksins þangað til á 77. mínútu þegar Emile Smith-Rowe tvöfaldaði forystuna. Eddie Nketiah gulltryggði svo sigurinn með marki þremur mínútum síðar, lokatölur 3-0. Jón Daði Böðvarsson sat allan tímann á varamannabekk Millwall sem tapaði 2-0 gegn Leicester City. Þá vann Brighton & Hove Albion 2-0 sigur á Swansea City. Sextán liða úrslit deildarbikarsins Preston North End vs Liverpool.Queens Park Rangers - SunderlandBurnley - Tottenham HotspurLeicester City - Brighton & Hove AlbionWest Ham United - Manchester CityStoke City - BrentfordArsenal - Leeds UnitedChelsea - Southampton
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea áfram eftir vítaspyrnukeppni Evrópumeistarar Chelsea eru komnir áfram í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir sigur á Aston Villa í vítaspyrnukeppni. 22. september 2021 21:00 Tottenham henti frá sér tveggja marka forystu en slapp fyrir horn Tottenham Hotspur er komið í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Wolves. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli og því þurfti vítaspyrnur til að útkljá viðureignina. 22. september 2021 21:10 Hamrarnir hefndu fyrir tapið um helgina og eru komnir áfram West Ham United vann 1-0 útisigur á Manchester United er liðin mættust í enska deildarbikarnum í kvöld. Þar með sannast gamalkunna kvæðið að lið geti ekki unnið sama mótherja er liðin mætast tvisvar í röð í tveimur mismunandi keppnum. 22. september 2021 20:45 Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
Chelsea áfram eftir vítaspyrnukeppni Evrópumeistarar Chelsea eru komnir áfram í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir sigur á Aston Villa í vítaspyrnukeppni. 22. september 2021 21:00
Tottenham henti frá sér tveggja marka forystu en slapp fyrir horn Tottenham Hotspur er komið í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Wolves. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli og því þurfti vítaspyrnur til að útkljá viðureignina. 22. september 2021 21:10
Hamrarnir hefndu fyrir tapið um helgina og eru komnir áfram West Ham United vann 1-0 útisigur á Manchester United er liðin mættust í enska deildarbikarnum í kvöld. Þar með sannast gamalkunna kvæðið að lið geti ekki unnið sama mótherja er liðin mætast tvisvar í röð í tveimur mismunandi keppnum. 22. september 2021 20:45