Boltastrákur ÍR-inga felldi aðstoðardómarann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2021 09:31 Hér má sjá skjámynd af atvikinu á Hertz velli ÍR-inga í gær. S2 Sport Þetta var mjög eftirminnilegt bikarsumar fyrir ÍR-inga en því lauk með tapi á móti Skagamönnum í gærkvöldi. Ungur ÍR-ingur gleymir örugglega ekki þeim leik í bráð. Boltastrákur ÍR-inga kom nefnilega óvænt mikið við sögu í leiknum í Mjóddinni í gær. Hann varð nefnilega fyrir aðstoðardómaranum Jóhanni Gunnari Guðmundssyni sem steinlá eftir. Mjólkurbikarmörkin skoðuðu þetta atvik í gær. „Það getur stundum verið hættulegt að vera dómari en í gær varð atvik sem þú sérð ekki á íslenskum fótboltavelli hvenær sem er,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Mjólkurbikarmarkanna. Klippa: Mjólkurbikarmörkin: Boltastrákur ÍR felldi aðstoðardómarann „Horfið á aðstoðardómarann, Jóhann Gunnar. Sjáið að hann bakkar þarna og bæng, kemur krakkinn og fellir hann,“ sagði Henry Birgir en Þorkell Máni Pétursson benti líka á það að á sama tíma var öðrum bolta kastað inn á völlinn. „Hvaða kemur þessi bolti þarna,“ spurði Máni en Henry Birgir var með svörin við því: „Það voru krakkar að leika sér þarna við hliðina,“ sagði Henry. „Ertu viss um það? Heldur ekki að það hafi verið svona suðuramerísk stemmning þarna í Breiðholtinu: Þeir eru að fara að taka hratt innkast, köstum öðrum bolta inn á,“ sagði Þorkell Máni í léttum tón. Henry Birgir sagði einnig frá því að það hefði verið í lagi með krakkann og vildi líka hrósa Jóhanni Gunnari aðstoðardómara. „Hann gerði þetta geysilega vel hvernig hann forðaði sér frá því að labba yfir krakkann,“ sagði Henry. „Hann stóð síðan upp og hélt áfram á meðan allir voru að athuga það hvernig barnið hefði það,“ sagði Þorkell Máni. „Ég sá að Arnar Hallsson (þjálfari ÍR) tók hann á bekkinn og hjúkraði honum aðeins,“ sagði Henry. Það má sjá atvikið hér fyrir ofan. Mjólkurbikarinn ÍR ÍA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Boltastrákur ÍR-inga kom nefnilega óvænt mikið við sögu í leiknum í Mjóddinni í gær. Hann varð nefnilega fyrir aðstoðardómaranum Jóhanni Gunnari Guðmundssyni sem steinlá eftir. Mjólkurbikarmörkin skoðuðu þetta atvik í gær. „Það getur stundum verið hættulegt að vera dómari en í gær varð atvik sem þú sérð ekki á íslenskum fótboltavelli hvenær sem er,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Mjólkurbikarmarkanna. Klippa: Mjólkurbikarmörkin: Boltastrákur ÍR felldi aðstoðardómarann „Horfið á aðstoðardómarann, Jóhann Gunnar. Sjáið að hann bakkar þarna og bæng, kemur krakkinn og fellir hann,“ sagði Henry Birgir en Þorkell Máni Pétursson benti líka á það að á sama tíma var öðrum bolta kastað inn á völlinn. „Hvaða kemur þessi bolti þarna,“ spurði Máni en Henry Birgir var með svörin við því: „Það voru krakkar að leika sér þarna við hliðina,“ sagði Henry. „Ertu viss um það? Heldur ekki að það hafi verið svona suðuramerísk stemmning þarna í Breiðholtinu: Þeir eru að fara að taka hratt innkast, köstum öðrum bolta inn á,“ sagði Þorkell Máni í léttum tón. Henry Birgir sagði einnig frá því að það hefði verið í lagi með krakkann og vildi líka hrósa Jóhanni Gunnari aðstoðardómara. „Hann gerði þetta geysilega vel hvernig hann forðaði sér frá því að labba yfir krakkann,“ sagði Henry. „Hann stóð síðan upp og hélt áfram á meðan allir voru að athuga það hvernig barnið hefði það,“ sagði Þorkell Máni. „Ég sá að Arnar Hallsson (þjálfari ÍR) tók hann á bekkinn og hjúkraði honum aðeins,“ sagði Henry. Það má sjá atvikið hér fyrir ofan.
Mjólkurbikarinn ÍR ÍA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira