Johnson hreinsar út úr ráðuneytum Samúel Karl Ólason skrifar 15. september 2021 15:14 Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands. AP/Alberto Pezzali Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, gerði í dag talsverðar breytingar á ríkisstjórn sinni. Meðal annars vék hann Dominic Raab úr embætti utanríkisráðherra og gerði hann í staðinn að dómsmálaráðherra og aðstoðarforsætisráðherra. Raab er sagður hafa brugðist reiður við þessum vendingum. Liz Truss hefur verið gerð að utanríkisráðherra. Hún var áður viðskiptaráðherra Bretlands en hún hefur verið ráðherra samfleytt frá 2014, þó í mismunandi ráðuneytum. Forsætisráðherrann gerði breytingar á mörgum embættum í ríkisstjórn sinni á þessum tíðindamikla degi í Downing-stræti. Johnson vék einnig Gavin Williamsson úr embætti menntamálaráðherra og Robert Buckland úr embætti dómsmálaráðherra. Þá vék hann Robert Jenrick úr embætti húsnæðismálaráðherra. Aðrir ráðherrar voru færðir milli ráðuneyta. Raab hafði orðið fyrir mikilli gagnrýni vegna þess hvernig haldið var utan um brottflutning Breta frá Afganistan. Annars er enn óljóst af hverju Johnson sópaði honum út úr utanríkisráðuneytinu. BREAKING: Dominic Raab has been removed as Foreign Secretary and demoted to Justice Secretary and Deputy Prime Minister in the government cabinet reshuffle.Read more: https://t.co/NhVLInSK5g pic.twitter.com/fgrDdzVaey— Sky News (@SkyNews) September 15, 2021 Bretland Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent Fleiri fréttir Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sjá meira
Raab er sagður hafa brugðist reiður við þessum vendingum. Liz Truss hefur verið gerð að utanríkisráðherra. Hún var áður viðskiptaráðherra Bretlands en hún hefur verið ráðherra samfleytt frá 2014, þó í mismunandi ráðuneytum. Forsætisráðherrann gerði breytingar á mörgum embættum í ríkisstjórn sinni á þessum tíðindamikla degi í Downing-stræti. Johnson vék einnig Gavin Williamsson úr embætti menntamálaráðherra og Robert Buckland úr embætti dómsmálaráðherra. Þá vék hann Robert Jenrick úr embætti húsnæðismálaráðherra. Aðrir ráðherrar voru færðir milli ráðuneyta. Raab hafði orðið fyrir mikilli gagnrýni vegna þess hvernig haldið var utan um brottflutning Breta frá Afganistan. Annars er enn óljóst af hverju Johnson sópaði honum út úr utanríkisráðuneytinu. BREAKING: Dominic Raab has been removed as Foreign Secretary and demoted to Justice Secretary and Deputy Prime Minister in the government cabinet reshuffle.Read more: https://t.co/NhVLInSK5g pic.twitter.com/fgrDdzVaey— Sky News (@SkyNews) September 15, 2021
Bretland Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Innlent Fleiri fréttir Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent