Johnson hreinsar út úr ráðuneytum Samúel Karl Ólason skrifar 15. september 2021 15:14 Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands. AP/Alberto Pezzali Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, gerði í dag talsverðar breytingar á ríkisstjórn sinni. Meðal annars vék hann Dominic Raab úr embætti utanríkisráðherra og gerði hann í staðinn að dómsmálaráðherra og aðstoðarforsætisráðherra. Raab er sagður hafa brugðist reiður við þessum vendingum. Liz Truss hefur verið gerð að utanríkisráðherra. Hún var áður viðskiptaráðherra Bretlands en hún hefur verið ráðherra samfleytt frá 2014, þó í mismunandi ráðuneytum. Forsætisráðherrann gerði breytingar á mörgum embættum í ríkisstjórn sinni á þessum tíðindamikla degi í Downing-stræti. Johnson vék einnig Gavin Williamsson úr embætti menntamálaráðherra og Robert Buckland úr embætti dómsmálaráðherra. Þá vék hann Robert Jenrick úr embætti húsnæðismálaráðherra. Aðrir ráðherrar voru færðir milli ráðuneyta. Raab hafði orðið fyrir mikilli gagnrýni vegna þess hvernig haldið var utan um brottflutning Breta frá Afganistan. Annars er enn óljóst af hverju Johnson sópaði honum út úr utanríkisráðuneytinu. BREAKING: Dominic Raab has been removed as Foreign Secretary and demoted to Justice Secretary and Deputy Prime Minister in the government cabinet reshuffle.Read more: https://t.co/NhVLInSK5g pic.twitter.com/fgrDdzVaey— Sky News (@SkyNews) September 15, 2021 Bretland Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
Raab er sagður hafa brugðist reiður við þessum vendingum. Liz Truss hefur verið gerð að utanríkisráðherra. Hún var áður viðskiptaráðherra Bretlands en hún hefur verið ráðherra samfleytt frá 2014, þó í mismunandi ráðuneytum. Forsætisráðherrann gerði breytingar á mörgum embættum í ríkisstjórn sinni á þessum tíðindamikla degi í Downing-stræti. Johnson vék einnig Gavin Williamsson úr embætti menntamálaráðherra og Robert Buckland úr embætti dómsmálaráðherra. Þá vék hann Robert Jenrick úr embætti húsnæðismálaráðherra. Aðrir ráðherrar voru færðir milli ráðuneyta. Raab hafði orðið fyrir mikilli gagnrýni vegna þess hvernig haldið var utan um brottflutning Breta frá Afganistan. Annars er enn óljóst af hverju Johnson sópaði honum út úr utanríkisráðuneytinu. BREAKING: Dominic Raab has been removed as Foreign Secretary and demoted to Justice Secretary and Deputy Prime Minister in the government cabinet reshuffle.Read more: https://t.co/NhVLInSK5g pic.twitter.com/fgrDdzVaey— Sky News (@SkyNews) September 15, 2021
Bretland Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira