„Ef Arnar vill hafa mig þá er ég til í að klára þessa keppni“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. september 2021 21:15 Birkir Már Sævarsson í baráttu við Leroy Sane í leiknum í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Birkir Már Sævarsson, bakvörður íslenska landsliðsins, var svekktur með 4-0 tap liðsins gegn Þjóðverjum. Hann segir að það sé erfitt að spila á móti jafn sterku liði og Þjóðverjum, og að þeir refsi þér um leið og þú gleymir þér í eina millisekúndu. „Þetta var mjög erfitt, það er bara drullu erfitt að spila á móti Þjóðverjum,“ sagði Birkir Már eftir tapið í kvöld. „Þeir eru með virkilega gott lið og það má ekki gleyma sér í millisekúndu því þá eru þeir búnir að stinga sér í gegn eða komnir með eitthvað þríhyrnigsspil. Þetta var erfitt, en við áttum samt einhverja smá spretti inn á milli.“ „Í fyrri hálfleik sköpuðu þeir ekkert rosalega mikið þó að þeir væru mikið með boltann. Þetta var kannski mikið af hálffærum. En svo í seinni hálfleik komu færi og það fauk allavega í mig þegar að leið á leikinn.“ Klippa: Birkir Már Eins og Birkir segir, fengu Þjóðverjar mikið af færum í seinni hálfleik og hefðu getað skorað fleiri mörk. Birkir segir að varnarleikur liðsins hafi ekki verið sá besti og að erfitt sé að eiga við jafn gott lið og Þjóðverjana. „Við vorum kannski aðeins farnir að færa okkur framar og reyna að gera eitthvað í seinni hálfleik. Þá náttúrulega opnast svæði af því að við þurftum að taka sénsa eins og í síðasta leik.“ „Gott lið eins og Þjóðverjarnir þeir finna glufurnar. Þeir eru með mjög fljóta leikmenn og við vorum eiginlega alltaf í undirtölu. Það er bara erfitt að eiga við þá, sérstakelga ef maður ætlar að taka einhverja sénsa til að skora.“ Birkir segir það sé sárt að horfa á stöðu Íslands í riðlinum, sérstaklega í ljósi þess að liðið sá möguleika þegar dregið var í riðlinum. „Þegar að það var dregið þá sá maður klárlega möguleika á að komast áfram. Því miður höfum við ekki náð í úrslit, en ég hef trú á því að þegar að þetta lið er búið að spila nokkra leiki saman og ungu strákarnir eru komnir aðeins betur inn í þetta þá fari úrslitin að detta.“ „Ég vona bara að í næsta mánuði, þá erum við enn og aftur með tvo heimaleiki, að við séum búnir að slípa okkur það vel saman að við náum bara í eins mörg stig og mögulegt er.“ Birkir Már og nafni hans Bjarnason eru nú báðir komnir yfir hundrað leiki með íslenska landsliðinu. Birkir segist ætla að klára þessa leiki sem eftir eru á árinu og sjá svo til með framhaldið. „Ég ætla að klára þessa keppni allavega og svo ætla ég bara að leggjast undir feld og skoða þetta. Ég ætla allavega að klára þessa keppni. Ég ætla að byrja á því að lofa því, ef Arnar vill hafa mig það er að segja, þá er ég til í að klára þessa keppni.“ HM 2022 í Katar Fótbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Þýskaland 0-4 | Aldrei vonarglæta gegn Þjóðverjum Þýskaland vann 0-4 sigur á Íslandi í J-riðli undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var fjórða tap Íslendinga í sex leikjum í undankeppninni og þeir eru án sigurs í fimm heimaleikjum í röð. 8. september 2021 20:45 Einkunnir Íslands: Fyrirliðinn bestur í annars erfiðum leik Íslenska karlalandsliðið tapaði 0-4 gegn Þýskalandi í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Jóhann Berg Guðmundsson stóð upp úr í íslenska liðinu að mati Vísis. 8. september 2021 21:15 Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:07 Twitter horfði á spaugilegar hliðar lífsins: „Hvernig er máltækið aftur? Werner besta sóknin?“ Íslenska karlalandsliðið tapaði 0-4 gegn Þýskalandi í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Íslenska liðið getur þakkað Timo Werner, framherja gestanna, að ekki fór verr. 8. september 2021 21:00 Ísak Bergmann: Við ungu leikmennirnir erum að reyna að vinna okkur inn í þetta Ísak Bergmann Jóhannesson var ánægður með hvernig ungu strákarnir komu inn í íslenska landsliðið í leikjunum þremur sem eru að baki. Íslenska liðið náði í eitt stig af níu mögulegum í þremur heimaleikjum. 8. september 2021 20:55 Albert Guðmundsson: Úrslitin segja svo sem allt „Úrslitin segja svo sem allt. Þeir eru góðir en það er fullmikill skellur að fá svona mörg mörk í andlitið,“ sagði Albert Guðmundsson, framherji Íslands í kvöld, að loknu 4-0 tapi Íslands gegn Þýskalandi í undankeppni HM. 8. september 2021 21:10 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Sjá meira
„Þetta var mjög erfitt, það er bara drullu erfitt að spila á móti Þjóðverjum,“ sagði Birkir Már eftir tapið í kvöld. „Þeir eru með virkilega gott lið og það má ekki gleyma sér í millisekúndu því þá eru þeir búnir að stinga sér í gegn eða komnir með eitthvað þríhyrnigsspil. Þetta var erfitt, en við áttum samt einhverja smá spretti inn á milli.“ „Í fyrri hálfleik sköpuðu þeir ekkert rosalega mikið þó að þeir væru mikið með boltann. Þetta var kannski mikið af hálffærum. En svo í seinni hálfleik komu færi og það fauk allavega í mig þegar að leið á leikinn.“ Klippa: Birkir Már Eins og Birkir segir, fengu Þjóðverjar mikið af færum í seinni hálfleik og hefðu getað skorað fleiri mörk. Birkir segir að varnarleikur liðsins hafi ekki verið sá besti og að erfitt sé að eiga við jafn gott lið og Þjóðverjana. „Við vorum kannski aðeins farnir að færa okkur framar og reyna að gera eitthvað í seinni hálfleik. Þá náttúrulega opnast svæði af því að við þurftum að taka sénsa eins og í síðasta leik.“ „Gott lið eins og Þjóðverjarnir þeir finna glufurnar. Þeir eru með mjög fljóta leikmenn og við vorum eiginlega alltaf í undirtölu. Það er bara erfitt að eiga við þá, sérstakelga ef maður ætlar að taka einhverja sénsa til að skora.“ Birkir segir það sé sárt að horfa á stöðu Íslands í riðlinum, sérstaklega í ljósi þess að liðið sá möguleika þegar dregið var í riðlinum. „Þegar að það var dregið þá sá maður klárlega möguleika á að komast áfram. Því miður höfum við ekki náð í úrslit, en ég hef trú á því að þegar að þetta lið er búið að spila nokkra leiki saman og ungu strákarnir eru komnir aðeins betur inn í þetta þá fari úrslitin að detta.“ „Ég vona bara að í næsta mánuði, þá erum við enn og aftur með tvo heimaleiki, að við séum búnir að slípa okkur það vel saman að við náum bara í eins mörg stig og mögulegt er.“ Birkir Már og nafni hans Bjarnason eru nú báðir komnir yfir hundrað leiki með íslenska landsliðinu. Birkir segist ætla að klára þessa leiki sem eftir eru á árinu og sjá svo til með framhaldið. „Ég ætla að klára þessa keppni allavega og svo ætla ég bara að leggjast undir feld og skoða þetta. Ég ætla allavega að klára þessa keppni. Ég ætla að byrja á því að lofa því, ef Arnar vill hafa mig það er að segja, þá er ég til í að klára þessa keppni.“
HM 2022 í Katar Fótbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Þýskaland 0-4 | Aldrei vonarglæta gegn Þjóðverjum Þýskaland vann 0-4 sigur á Íslandi í J-riðli undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var fjórða tap Íslendinga í sex leikjum í undankeppninni og þeir eru án sigurs í fimm heimaleikjum í röð. 8. september 2021 20:45 Einkunnir Íslands: Fyrirliðinn bestur í annars erfiðum leik Íslenska karlalandsliðið tapaði 0-4 gegn Þýskalandi í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Jóhann Berg Guðmundsson stóð upp úr í íslenska liðinu að mati Vísis. 8. september 2021 21:15 Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:07 Twitter horfði á spaugilegar hliðar lífsins: „Hvernig er máltækið aftur? Werner besta sóknin?“ Íslenska karlalandsliðið tapaði 0-4 gegn Þýskalandi í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Íslenska liðið getur þakkað Timo Werner, framherja gestanna, að ekki fór verr. 8. september 2021 21:00 Ísak Bergmann: Við ungu leikmennirnir erum að reyna að vinna okkur inn í þetta Ísak Bergmann Jóhannesson var ánægður með hvernig ungu strákarnir komu inn í íslenska landsliðið í leikjunum þremur sem eru að baki. Íslenska liðið náði í eitt stig af níu mögulegum í þremur heimaleikjum. 8. september 2021 20:55 Albert Guðmundsson: Úrslitin segja svo sem allt „Úrslitin segja svo sem allt. Þeir eru góðir en það er fullmikill skellur að fá svona mörg mörk í andlitið,“ sagði Albert Guðmundsson, framherji Íslands í kvöld, að loknu 4-0 tapi Íslands gegn Þýskalandi í undankeppni HM. 8. september 2021 21:10 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Þýskaland 0-4 | Aldrei vonarglæta gegn Þjóðverjum Þýskaland vann 0-4 sigur á Íslandi í J-riðli undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var fjórða tap Íslendinga í sex leikjum í undankeppninni og þeir eru án sigurs í fimm heimaleikjum í röð. 8. september 2021 20:45
Einkunnir Íslands: Fyrirliðinn bestur í annars erfiðum leik Íslenska karlalandsliðið tapaði 0-4 gegn Þýskalandi í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Jóhann Berg Guðmundsson stóð upp úr í íslenska liðinu að mati Vísis. 8. september 2021 21:15
Hannes Þór hættur í landsliðinu Hannes Þór Halldórsson spilaði í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Hann tilkynnti það í sjónvarpsviðtali eftir leik. 8. september 2021 21:07
Twitter horfði á spaugilegar hliðar lífsins: „Hvernig er máltækið aftur? Werner besta sóknin?“ Íslenska karlalandsliðið tapaði 0-4 gegn Þýskalandi í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Íslenska liðið getur þakkað Timo Werner, framherja gestanna, að ekki fór verr. 8. september 2021 21:00
Ísak Bergmann: Við ungu leikmennirnir erum að reyna að vinna okkur inn í þetta Ísak Bergmann Jóhannesson var ánægður með hvernig ungu strákarnir komu inn í íslenska landsliðið í leikjunum þremur sem eru að baki. Íslenska liðið náði í eitt stig af níu mögulegum í þremur heimaleikjum. 8. september 2021 20:55
Albert Guðmundsson: Úrslitin segja svo sem allt „Úrslitin segja svo sem allt. Þeir eru góðir en það er fullmikill skellur að fá svona mörg mörk í andlitið,“ sagði Albert Guðmundsson, framherji Íslands í kvöld, að loknu 4-0 tapi Íslands gegn Þýskalandi í undankeppni HM. 8. september 2021 21:10