Ísak Bergmann: Við ungu leikmennirnir erum að reyna að vinna okkur inn í þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2021 20:55 Ísak Bergmann Jóhannesson í leiknum á móti Þjóðverjum í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Ísak Bergmann Jóhannesson var ánægður með hvernig ungu strákarnir komu inn í íslenska landsliðið í leikjunum þremur sem eru að baki. Íslenska liðið náði í eitt stig af níu mögulegum í þremur heimaleikjum. „Það var erfitt að glíma við Þjóðverjana og við vissum það fyrir fram. Mér fannst við gera ágætlega í fyrri hálfleik en þetta voru skítamörk sem við fengum á okkur,“ sagði Ísak Bergmann Jóhannesson eftir 4-0 tap á móti Þýskalandi í síðasta leik íslenska landsliðið í þessum landsleikjaglugga sem fram fór á Laugardalsvellinum í kvöld. „Við fáum líka skyndisóknir. Ég fékk skot þarna og Jói líka. Svo vitum við það að þeir eru ógeðslega góðir og því fór sem fór,“ sagði Ísak en var hann svekktur að hafa ekki náð inn marki. „Já algjörlega. Mér finnst sóknarleikurinn vera að koma hjá okkur þó að þetta hafi verið erfiður leikur á móti Þjóðverjum þá erum við að búa til færi og kannski vantar bara síðustu sendinguna og síðasta skotið. Við þurfum svolítið að skoða varnarleikinn finnst mér,“ sagði Ísak. Ísak fékk að spila mikið í þessum glugga. „Þetta mun taka tíma. Við erum nokkrir ungir að koma inn í liðið og það eru forréttindi að fá að vera með þessum leikmönnum. Við ungu leikmennirnir erum að reyna að vinna okkur inn í þetta og það tekur tíma. Mér finnst við hafa gert okkar,“ sagði Ísak. „Að vissu leyti var ég ánægður með mína frammistöðu. Ekki í öðrum leiknum en ég gerði allt sem ég gat í dag og í fyrsta leiknum kom ég með flotta innkomu. Maður vill alltaf gera betur. Maður þarf bara að halda áfram að læra af eldri leikmönnunum og vonandi munum við ungu leikmennirnir taka við keflinu og gera það gott,“ sagði Ísak en það má horfa á allt viðtalið við hann hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal við Ísak Bergmann HM 2022 í Katar Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
„Það var erfitt að glíma við Þjóðverjana og við vissum það fyrir fram. Mér fannst við gera ágætlega í fyrri hálfleik en þetta voru skítamörk sem við fengum á okkur,“ sagði Ísak Bergmann Jóhannesson eftir 4-0 tap á móti Þýskalandi í síðasta leik íslenska landsliðið í þessum landsleikjaglugga sem fram fór á Laugardalsvellinum í kvöld. „Við fáum líka skyndisóknir. Ég fékk skot þarna og Jói líka. Svo vitum við það að þeir eru ógeðslega góðir og því fór sem fór,“ sagði Ísak en var hann svekktur að hafa ekki náð inn marki. „Já algjörlega. Mér finnst sóknarleikurinn vera að koma hjá okkur þó að þetta hafi verið erfiður leikur á móti Þjóðverjum þá erum við að búa til færi og kannski vantar bara síðustu sendinguna og síðasta skotið. Við þurfum svolítið að skoða varnarleikinn finnst mér,“ sagði Ísak. Ísak fékk að spila mikið í þessum glugga. „Þetta mun taka tíma. Við erum nokkrir ungir að koma inn í liðið og það eru forréttindi að fá að vera með þessum leikmönnum. Við ungu leikmennirnir erum að reyna að vinna okkur inn í þetta og það tekur tíma. Mér finnst við hafa gert okkar,“ sagði Ísak. „Að vissu leyti var ég ánægður með mína frammistöðu. Ekki í öðrum leiknum en ég gerði allt sem ég gat í dag og í fyrsta leiknum kom ég með flotta innkomu. Maður vill alltaf gera betur. Maður þarf bara að halda áfram að læra af eldri leikmönnunum og vonandi munum við ungu leikmennirnir taka við keflinu og gera það gott,“ sagði Ísak en það má horfa á allt viðtalið við hann hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal við Ísak Bergmann
HM 2022 í Katar Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira