Óljóst hvort hægt verði að koma fleiri flóttamönnum frá Afganistan Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 27. ágúst 2021 12:01 Afganar veifa vegabréfsáritunum að erlendum hermönnum til að reyna að komast úr landi við flugvöllinn í Kabúl í gær áður en mannskæð árás var gerð í mannþrönginni. Vísir/EPA Farið er að styttast í annan endan á brottflutningi flóttafólks frá alþjóðaflugvellinum í Kabúl í Afganistan. Óljóst er hvernig eða hvort hægt verði að koma fleira flóttafólki til Íslands. Fjöldi Afgana er enn vongóður um að komast frá landinu nú þegar Talibanar hafa tekið völdin. Nú styttist hins vegar í að allt herlið eigi að vera farið frá landinu, en það á að gerast þann 31. ágúst, og eftir það fækkar möguleikum Afgana sem vilja komast á brott umtalsvert. Breski herinn hættir senn sínum aðgerðum í landinu og flest önnur Evrópuríki munu ekki fara fleiri ferðir. Búist er við því að Bandaríkjamenn verði síðastir til að fara frá Afganistan en þeir eiga eftir að flytja stóran hluta herliðs síns frá landinu og því tiltölulega lítið pláss eftir fyrir afganskt flóttafólk. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu hefur einungis tekist að sækja lítinn hluta af þeim allt að 120 Afgönum sem ríkisstjórnin samþykkti að reyna að koma til landsins. Óljóst sé hvernig hægt verður að sækja fleiri nú þegar loftbrúin er að lokast. Mikið skelfingarástand braust út í gær þegar vígamenn íslamska ríkisins gerðu árás á hermenn og almenna borgara við flugvöllinn. Bandaríkjastjórn segir þrettán bandaríska hermenn á meðal hinna látnu og hét Joe Biden forseti því í gærkvöldi að leita hefnda. Bandaríkjamenn muni hvorki gleyma né fyrirgefa árásarmönnunum. Þeir verði leitaðir uppi og látnir gjalda fyrir verk sín, sagði Biden. Afganistan Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Trans kærasta Robinsons „gríðarlega samvinnuþýð“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Sjá meira
Fjöldi Afgana er enn vongóður um að komast frá landinu nú þegar Talibanar hafa tekið völdin. Nú styttist hins vegar í að allt herlið eigi að vera farið frá landinu, en það á að gerast þann 31. ágúst, og eftir það fækkar möguleikum Afgana sem vilja komast á brott umtalsvert. Breski herinn hættir senn sínum aðgerðum í landinu og flest önnur Evrópuríki munu ekki fara fleiri ferðir. Búist er við því að Bandaríkjamenn verði síðastir til að fara frá Afganistan en þeir eiga eftir að flytja stóran hluta herliðs síns frá landinu og því tiltölulega lítið pláss eftir fyrir afganskt flóttafólk. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu hefur einungis tekist að sækja lítinn hluta af þeim allt að 120 Afgönum sem ríkisstjórnin samþykkti að reyna að koma til landsins. Óljóst sé hvernig hægt verður að sækja fleiri nú þegar loftbrúin er að lokast. Mikið skelfingarástand braust út í gær þegar vígamenn íslamska ríkisins gerðu árás á hermenn og almenna borgara við flugvöllinn. Bandaríkjastjórn segir þrettán bandaríska hermenn á meðal hinna látnu og hét Joe Biden forseti því í gærkvöldi að leita hefnda. Bandaríkjamenn muni hvorki gleyma né fyrirgefa árásarmönnunum. Þeir verði leitaðir uppi og látnir gjalda fyrir verk sín, sagði Biden.
Afganistan Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Trans kærasta Robinsons „gríðarlega samvinnuþýð“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Sjá meira