Manchester United jafnaði útivallarmet Arsenal um helgina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. ágúst 2021 07:30 Ole Gunnar Solskjær þakkar stuðninfsfólki Manchester United að leik loknum. Matthew Peters/Getty Images Manchester United gerði 1-1 jafntefli við Southampton á St. Mary´s-vellinum um helgina er liðin mættust í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Með því jafnaði liðið met Arsenal yfir flesta leiki í röð á útivelli án þess að bíða ósigurs. Almennt séð væri 1-1 jafntefli Southampton og Manchester United ekki frásögu færandi nema fyrir þá staðreynd að gestirnir voru þarna að leika sinn 27 útileik í röð í ensku úrvalsdeildinni án þess að bíða ósigurs. Af þessum 27 leikjum hafa 17 unnist og 10 endað með jafntefli. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, var ekki sáttur með jafnteflið enda ætlar liðið sér að berjast um titla í vetur á meðan Southampton verður að öllum líkindum að berjast fyrir lífi sínu á botni deildarinnar. Jafntefli helgarinnar þýðir að Man Utd hefur nú jafnað árangur Arsenal frá 2003 til 2004 þar sem liðið lék einnig 27 útileiki án þess að tapa. Síðasta tap Manchester United á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni var þann 19. janúar 2020 gegn Liverpool á Anfield. 27 - Manchester United are unbeaten in their last 27 away Premier League matches (W17 D10), equalling the longest away unbeaten in English top-flight history, set by Arsenal between April 2003 and September 2004. Adventures. pic.twitter.com/kC6TN7hiQa— OptaJoe (@OptaJoe) August 22, 2021 Liðið tapaði alls sex leikjum í deildinni á síðustu leiktíð en allir komu þeir á heimavelli. Nái Solskjær að snúa genginu á heimavelli við er aldrei að vita hvort liðið geti barist um titla við nágranna sína í City, Chelsea og Liverpool. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Greenwood bjargaði stigi fyrir United Southampton og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli er þau mættust í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á St. Mary's á suðurströnd Englands í dag. Mark Masons Greenwood bjargaði stigi fyrir United. 22. ágúst 2021 15:00 Solskjær um mark Southampton: „100% brot“ Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, og Mason Greenwood markaskorari liðsins í 1-1 jafntefli við Southampton vildu báðir fá aukaspyrnu í aðdraganga marks Southampton í leiknum. 22. ágúst 2021 15:48 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Almennt séð væri 1-1 jafntefli Southampton og Manchester United ekki frásögu færandi nema fyrir þá staðreynd að gestirnir voru þarna að leika sinn 27 útileik í röð í ensku úrvalsdeildinni án þess að bíða ósigurs. Af þessum 27 leikjum hafa 17 unnist og 10 endað með jafntefli. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man Utd, var ekki sáttur með jafnteflið enda ætlar liðið sér að berjast um titla í vetur á meðan Southampton verður að öllum líkindum að berjast fyrir lífi sínu á botni deildarinnar. Jafntefli helgarinnar þýðir að Man Utd hefur nú jafnað árangur Arsenal frá 2003 til 2004 þar sem liðið lék einnig 27 útileiki án þess að tapa. Síðasta tap Manchester United á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni var þann 19. janúar 2020 gegn Liverpool á Anfield. 27 - Manchester United are unbeaten in their last 27 away Premier League matches (W17 D10), equalling the longest away unbeaten in English top-flight history, set by Arsenal between April 2003 and September 2004. Adventures. pic.twitter.com/kC6TN7hiQa— OptaJoe (@OptaJoe) August 22, 2021 Liðið tapaði alls sex leikjum í deildinni á síðustu leiktíð en allir komu þeir á heimavelli. Nái Solskjær að snúa genginu á heimavelli við er aldrei að vita hvort liðið geti barist um titla við nágranna sína í City, Chelsea og Liverpool.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Greenwood bjargaði stigi fyrir United Southampton og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli er þau mættust í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á St. Mary's á suðurströnd Englands í dag. Mark Masons Greenwood bjargaði stigi fyrir United. 22. ágúst 2021 15:00 Solskjær um mark Southampton: „100% brot“ Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, og Mason Greenwood markaskorari liðsins í 1-1 jafntefli við Southampton vildu báðir fá aukaspyrnu í aðdraganga marks Southampton í leiknum. 22. ágúst 2021 15:48 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Greenwood bjargaði stigi fyrir United Southampton og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli er þau mættust í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á St. Mary's á suðurströnd Englands í dag. Mark Masons Greenwood bjargaði stigi fyrir United. 22. ágúst 2021 15:00
Solskjær um mark Southampton: „100% brot“ Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, og Mason Greenwood markaskorari liðsins í 1-1 jafntefli við Southampton vildu báðir fá aukaspyrnu í aðdraganga marks Southampton í leiknum. 22. ágúst 2021 15:48