Margrét Lára: Lára Kristín búin að vera stórkostleg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2021 11:00 Valskonur fagna sigri á Blikum á dögunum en með honum fór liðið langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Vísir/Hulda Margrét Margrét Lára Viðarsdóttir hrósaði sérstaklega einum leikmanni í verðandi Íslandsmeistaraliði Vals þegar Pepsi Max mörkin ræddu stöðuna í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. Valsliðið er með sjö stiga forskot á Breiðablik þegar aðeins níu stig eru eftir í pottinum en Valur vann Blika þegar toppliðin mættust í síðustu umferð. „Það yrðu mikil vonbrigði á Hlíðarenda ef þær ná ekki að klára þetta. Þær eru búnar að spila virkilega vel, eru búnir að vinna einhverja átta leiki í röð og þar á undan gerðu þær jafntefli. Þær eru búnar að vera á eldi,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkunum. „Það er erfitt að taka einhvern einn leikmann út úr þessum hóp af því að þetta er búin að vera svo mikil liðsheild. Þær eru ekki með markahæsta leikmanninn sem hefur skorað tuttugu mörk. Þetta er búið að dreifast. Elín er búin að skora mest en svo koma þær þarna Mist og nokkrar aðrar á eftir,“ sagði Margrét Lára. Klippa: Pepsi Max Mörkin: Hrós á Láru Kristínu Pedersen „Það er því erfitt að taka út einhvern einn leikmann út úr þessu liði í ár en mér finnst samt tilkoma Láru Kristínar í Valsliðið hafa gjörbreytt rytmanum í liðinu. Hún er búin að vera stórkostleg,“ sagði Margrét Lára og hélt áfram að hrósa miðjumanninum Láru Kristínu Pedersen. „Hún er svo góð með boltann og er með svo mikla fótboltagreind. Hún tekur alltaf réttar ákvarðanir með bolta og ekki síður án bolta. Hún hleypur til baka og hleypur alltaf á rétta staði. Hún vinnur svo hratt varnarlega á milli miðjumanna og hún selur sig aldrei. Ég get ekki hætt að hrósa henni,“ sagði Margrét Lára. „Hún er búin að vera frábær fyrir Valsliðið og hefur gefið leikmanni eins og Dóru Maríu mikið. Dóra María vill spila fótbolta og vill ekki vera að horfa á boltann fara yfir sig. Hún varð helmingi betri því Dóra er búin að vera góð í sumar en hún er búin að vera stórkostleg eftir að Lára kom,“ sagði Margrét Lára. Það má sjá alla umfjöllunina um Láru Kristínu og Valsliðið hér fyrir ofan. Lára Kristín Pedersen í baráttunni í leiknum á móti Blikum.Vísir/Hulda Margrét Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild kvenna Valur Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Sjá meira
Valsliðið er með sjö stiga forskot á Breiðablik þegar aðeins níu stig eru eftir í pottinum en Valur vann Blika þegar toppliðin mættust í síðustu umferð. „Það yrðu mikil vonbrigði á Hlíðarenda ef þær ná ekki að klára þetta. Þær eru búnar að spila virkilega vel, eru búnir að vinna einhverja átta leiki í röð og þar á undan gerðu þær jafntefli. Þær eru búnar að vera á eldi,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkunum. „Það er erfitt að taka einhvern einn leikmann út úr þessum hóp af því að þetta er búin að vera svo mikil liðsheild. Þær eru ekki með markahæsta leikmanninn sem hefur skorað tuttugu mörk. Þetta er búið að dreifast. Elín er búin að skora mest en svo koma þær þarna Mist og nokkrar aðrar á eftir,“ sagði Margrét Lára. Klippa: Pepsi Max Mörkin: Hrós á Láru Kristínu Pedersen „Það er því erfitt að taka út einhvern einn leikmann út úr þessu liði í ár en mér finnst samt tilkoma Láru Kristínar í Valsliðið hafa gjörbreytt rytmanum í liðinu. Hún er búin að vera stórkostleg,“ sagði Margrét Lára og hélt áfram að hrósa miðjumanninum Láru Kristínu Pedersen. „Hún er svo góð með boltann og er með svo mikla fótboltagreind. Hún tekur alltaf réttar ákvarðanir með bolta og ekki síður án bolta. Hún hleypur til baka og hleypur alltaf á rétta staði. Hún vinnur svo hratt varnarlega á milli miðjumanna og hún selur sig aldrei. Ég get ekki hætt að hrósa henni,“ sagði Margrét Lára. „Hún er búin að vera frábær fyrir Valsliðið og hefur gefið leikmanni eins og Dóru Maríu mikið. Dóra María vill spila fótbolta og vill ekki vera að horfa á boltann fara yfir sig. Hún varð helmingi betri því Dóra er búin að vera góð í sumar en hún er búin að vera stórkostleg eftir að Lára kom,“ sagði Margrét Lára. Það má sjá alla umfjöllunina um Láru Kristínu og Valsliðið hér fyrir ofan. Lára Kristín Pedersen í baráttunni í leiknum á móti Blikum.Vísir/Hulda Margrét
Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild kvenna Valur Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki