Hallgrímur: Ætlum að fara í Kópavog og vinna Breiðablik Árni Gísli Magnússon skrifar 15. ágúst 2021 19:31 Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari KA, var sáttur við stigin þrjú sem lið hans vann sér inn í dag með sigri gegn Stjörnunni á Greifavelli. KA var 1-0 yfir í hálfeik en Stjarnan jafnaði í upphafi síðari hálfleiks. KA skoraði síðan sigurmarkið þegar rúmar 10 mínútur lifðu leiks og þar við sat. „Bara gríðarlega ánægður, frábært að vinna þriðja leikinn í röð hérna á Greifavelli, gríðarlega ánægður með að hafa unnið flottan og jafnan leik. Þetta hefði getað dottið báðu megin og við vorum virkilega ánægðir inn í klefa.” Staðan var enn jöfn þegar 10 mínútur lifðu leiks og fannst Hallgrími jafntefli líkleg niðurstaða á þeim tímapunkti. „Á þeim tímapunkti fannst mér hvorugt liðið vera eitthvað líklegt til að skora þannig að við töluðum aðeins saman og gerðum breytingar og sem betur fer tókst það. Við skoruðum tvö fín mörk og vorum aðeins heppnir í fyrri hálfleik að fá ekki á okkur fleiri mörk en markið sem við fengum á okkur er eitthvað sem við viljum gera betur í.” Stjarnan pressaði á vörn KA manna með sínum tveimur fremstu mönnum, þeim Oliver Haurits og Þorsteini Má Ragnarssyni, kom það KA liðinu á óvart? „Nei svo sem ekki, við vorum undirbúnir undir bæði, en mér fannst við ekki leysa það nógu vel, Stjarnan náði að pressa okkur með tvo og lokuðu svolítið á það uppspil sem við viljum þannig við erum ekki alveg sáttir með það. Stjarnan spilaði bara flottan leik og þeir eru í þannig stöðu að þeir eru að berjast fyrir lífi sínu og eins og ég segi þetta var jafn leikur, við erum ánægðir með sigur og margt í leiknum en það eru sum atriði sem við þurfum að gera betur í ef við ætlum að fara alla leið”, sagði Hallgrímur. Dusan Brkovic fékk að líta sitt seinna gula spjald á 88. mínútu leiksins eftir baráttu við Emil Atlason í loftinu. Þetta var hans annað rauða spjald á tímabilinu og missir hann því af báðum leikjum liðsins sem fram undan eru við Breiðablik í deildinni. Hallgrímur segir það skarð sem erfitt sé að fylla en alls ekki ómögulegt. „Jú það er erfitt, hann er frábær varnarmaður, ég veit ekki alveg hvort þetta hafi verið rétt þarna í lokin en hann ákveður að dæma og gefur okkur gult spjald (og þar með rautt) og það að sjálfsögðu setur okkur í þá stöðu að við þurfum að skipta um mann þarna inni en það er nú bara fyrir aðrir að grípa tækfærið. Ívar fór í hafsent í dag og hefur spilað þar hjá okkur áður á móti Leikni og stóð sig frábærlega þannig að það er bara komið að honum.” Tveir leikir eru fram undan við Breiðablik sem er eitt þeirra liða sem eru í harðri toppbaráttu við KA menn. Eru þetta ekki gríðarlega mikilvægir leikir upp á titilbaráttu KA liðsins? „Jú, það er bara þannig, við erum í þeirri stöðu í deildinni þar sem við viljum vera og teljum okkur eiga vera og nú bara þurfa menn að sýna smá pung og sýna úr hverju þeir eru gerðir, þetta eru tveir hörku leikir. Við erum búnir að eiga erfiða leiki við Breiðablik undanfarin ár, jafna leiki, og nú bara þurfum við að tala um hvernig við ætlum að spila á móti Breiðablik, þeir eru svolítið öðruvísi lið en flest lið, spila vel og taka miklar áhættur. Við ætlum bara að mæta þeim og ætlum að vinna þessa leiki, þetta er ekkert flókið , við ætlum að fara í Kópavoginn og við ætlum að vinna”, sagði Hallgrímur kokhraustur. „Hún var allt í lagi, eins og ég segi uppspilið gekk ekki alveg eins og við vonuðumst til, eins og þú bentir á þá náðu þeir að pressa okkur vel en það er margt sem er jákvætt. Miðað við síðasta leik sem við spiluðum á móti Keflavík þá er þetta mikil bæting en það er ljóst að það eru nokkrir þættir þar sem við viljum gera aðeins betur og höfum verið að vinna í og höfum verið að gera betur fyrr á tímabilinu sem er aðeins að slakna hjá okkur, við þurfum bara aðeins að fara yfir það og við verðum með hörkulið og klárir á móti Breiðablik”, sagði Hallgrímur að lokum. Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn KA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
KA var 1-0 yfir í hálfeik en Stjarnan jafnaði í upphafi síðari hálfleiks. KA skoraði síðan sigurmarkið þegar rúmar 10 mínútur lifðu leiks og þar við sat. „Bara gríðarlega ánægður, frábært að vinna þriðja leikinn í röð hérna á Greifavelli, gríðarlega ánægður með að hafa unnið flottan og jafnan leik. Þetta hefði getað dottið báðu megin og við vorum virkilega ánægðir inn í klefa.” Staðan var enn jöfn þegar 10 mínútur lifðu leiks og fannst Hallgrími jafntefli líkleg niðurstaða á þeim tímapunkti. „Á þeim tímapunkti fannst mér hvorugt liðið vera eitthvað líklegt til að skora þannig að við töluðum aðeins saman og gerðum breytingar og sem betur fer tókst það. Við skoruðum tvö fín mörk og vorum aðeins heppnir í fyrri hálfleik að fá ekki á okkur fleiri mörk en markið sem við fengum á okkur er eitthvað sem við viljum gera betur í.” Stjarnan pressaði á vörn KA manna með sínum tveimur fremstu mönnum, þeim Oliver Haurits og Þorsteini Má Ragnarssyni, kom það KA liðinu á óvart? „Nei svo sem ekki, við vorum undirbúnir undir bæði, en mér fannst við ekki leysa það nógu vel, Stjarnan náði að pressa okkur með tvo og lokuðu svolítið á það uppspil sem við viljum þannig við erum ekki alveg sáttir með það. Stjarnan spilaði bara flottan leik og þeir eru í þannig stöðu að þeir eru að berjast fyrir lífi sínu og eins og ég segi þetta var jafn leikur, við erum ánægðir með sigur og margt í leiknum en það eru sum atriði sem við þurfum að gera betur í ef við ætlum að fara alla leið”, sagði Hallgrímur. Dusan Brkovic fékk að líta sitt seinna gula spjald á 88. mínútu leiksins eftir baráttu við Emil Atlason í loftinu. Þetta var hans annað rauða spjald á tímabilinu og missir hann því af báðum leikjum liðsins sem fram undan eru við Breiðablik í deildinni. Hallgrímur segir það skarð sem erfitt sé að fylla en alls ekki ómögulegt. „Jú það er erfitt, hann er frábær varnarmaður, ég veit ekki alveg hvort þetta hafi verið rétt þarna í lokin en hann ákveður að dæma og gefur okkur gult spjald (og þar með rautt) og það að sjálfsögðu setur okkur í þá stöðu að við þurfum að skipta um mann þarna inni en það er nú bara fyrir aðrir að grípa tækfærið. Ívar fór í hafsent í dag og hefur spilað þar hjá okkur áður á móti Leikni og stóð sig frábærlega þannig að það er bara komið að honum.” Tveir leikir eru fram undan við Breiðablik sem er eitt þeirra liða sem eru í harðri toppbaráttu við KA menn. Eru þetta ekki gríðarlega mikilvægir leikir upp á titilbaráttu KA liðsins? „Jú, það er bara þannig, við erum í þeirri stöðu í deildinni þar sem við viljum vera og teljum okkur eiga vera og nú bara þurfa menn að sýna smá pung og sýna úr hverju þeir eru gerðir, þetta eru tveir hörku leikir. Við erum búnir að eiga erfiða leiki við Breiðablik undanfarin ár, jafna leiki, og nú bara þurfum við að tala um hvernig við ætlum að spila á móti Breiðablik, þeir eru svolítið öðruvísi lið en flest lið, spila vel og taka miklar áhættur. Við ætlum bara að mæta þeim og ætlum að vinna þessa leiki, þetta er ekkert flókið , við ætlum að fara í Kópavoginn og við ætlum að vinna”, sagði Hallgrímur kokhraustur. „Hún var allt í lagi, eins og ég segi uppspilið gekk ekki alveg eins og við vonuðumst til, eins og þú bentir á þá náðu þeir að pressa okkur vel en það er margt sem er jákvætt. Miðað við síðasta leik sem við spiluðum á móti Keflavík þá er þetta mikil bæting en það er ljóst að það eru nokkrir þættir þar sem við viljum gera aðeins betur og höfum verið að vinna í og höfum verið að gera betur fyrr á tímabilinu sem er aðeins að slakna hjá okkur, við þurfum bara aðeins að fara yfir það og við verðum með hörkulið og klárir á móti Breiðablik”, sagði Hallgrímur að lokum.
Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn KA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira