Sjáðu mörkin er Blikar féllu úr leik í Skotlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. ágúst 2021 09:01 Gísli Eyjólfsson skoraði mark Breiðabliks í Skotlandi. Hann skoraði tvö af þremur mörkum Blika í einvíginu gegn Aberdeen. Mark Scates/Getty Images Breiðablik tapaði með eins marks mun gegn Aberdeen í síðari leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Aberdeen vann einvígið samtals 5-3 en Blikar stóðu svo sannarlega upp í hárinu á einu besta liði Skotlands. Það var ljóst fyrir leik að róðurinn yrði erfiður fyrir Blika eftir naumt 2-3 tap á heimavelli í fyrri leik liðanna. Þar skoruðu Skotarnir ef til vill full ódýrt mark eftir fast leikatriði, eitthvað sem Breiðablik passaði sig vel á að myndi ekki gerast í leiknum í Skotlandi. Eftir markalausan fyrri hálfleik komust heimamenn yfir. Breiðablik var óheppið í varnarleik sínum og heimamenn refsuðu. Leikmenn Blika svekkja sig eflaust á því sem og færunum sem fóru forgörðum í fyrri hálfleik en liðið hefði getað komist yfir í leiknum. Þá var Jason Daði Svanþórsson einkar sprækur og ekki að sjá að hann hefði verið að spila í Lengjudeildinni á síðustu leiktíð. Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum. Ryan Hedges kom Aberdeen yfir en Gísli Eyjólfsson jafnaði metin fyrir Blika. Hedges var hins vegar aftur á ferðinni tuttugu mínútum fyrir leikslok og tryggði Aberdeen 2-1 sigur í leiknum og þar með 5-3 samtals í einvíginu. Klippa: Aberdeen 2-1 Breiðablik Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: Aberdeen - Breiðablik 2-1 | Blikar úr leik eftir tap í Skotlandi Breiðablik er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 2-1 tap gegn Aberdeen á útivelli í kvöld. Skotarnir vinna einvígið samanlagt 5-3 og fara áfram í umspilsleiki um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. 12. ágúst 2021 20:45 Óskar Hrafn: Fengum færin til að komast yfir Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með frammistöðu sinna manna í einvíginu gegn Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem Skotarnir fóru áfram eftir 5-3 sigur samanlagt. 12. ágúst 2021 21:13 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Það var ljóst fyrir leik að róðurinn yrði erfiður fyrir Blika eftir naumt 2-3 tap á heimavelli í fyrri leik liðanna. Þar skoruðu Skotarnir ef til vill full ódýrt mark eftir fast leikatriði, eitthvað sem Breiðablik passaði sig vel á að myndi ekki gerast í leiknum í Skotlandi. Eftir markalausan fyrri hálfleik komust heimamenn yfir. Breiðablik var óheppið í varnarleik sínum og heimamenn refsuðu. Leikmenn Blika svekkja sig eflaust á því sem og færunum sem fóru forgörðum í fyrri hálfleik en liðið hefði getað komist yfir í leiknum. Þá var Jason Daði Svanþórsson einkar sprækur og ekki að sjá að hann hefði verið að spila í Lengjudeildinni á síðustu leiktíð. Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum. Ryan Hedges kom Aberdeen yfir en Gísli Eyjólfsson jafnaði metin fyrir Blika. Hedges var hins vegar aftur á ferðinni tuttugu mínútum fyrir leikslok og tryggði Aberdeen 2-1 sigur í leiknum og þar með 5-3 samtals í einvíginu. Klippa: Aberdeen 2-1 Breiðablik
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: Aberdeen - Breiðablik 2-1 | Blikar úr leik eftir tap í Skotlandi Breiðablik er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 2-1 tap gegn Aberdeen á útivelli í kvöld. Skotarnir vinna einvígið samanlagt 5-3 og fara áfram í umspilsleiki um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. 12. ágúst 2021 20:45 Óskar Hrafn: Fengum færin til að komast yfir Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með frammistöðu sinna manna í einvíginu gegn Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem Skotarnir fóru áfram eftir 5-3 sigur samanlagt. 12. ágúst 2021 21:13 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Umfjöllun: Aberdeen - Breiðablik 2-1 | Blikar úr leik eftir tap í Skotlandi Breiðablik er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 2-1 tap gegn Aberdeen á útivelli í kvöld. Skotarnir vinna einvígið samanlagt 5-3 og fara áfram í umspilsleiki um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. 12. ágúst 2021 20:45
Óskar Hrafn: Fengum færin til að komast yfir Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með frammistöðu sinna manna í einvíginu gegn Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem Skotarnir fóru áfram eftir 5-3 sigur samanlagt. 12. ágúst 2021 21:13