Hvað er þetta með Heimi Guðjóns og heimaleiki liða hans á móti KR? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2021 12:31 Heimir Guðjónsson hefur beðið eftir því í meira en 118 mánuði að fagna heimasigri á móti KR. Vísir/Hulda Margrét Það hefur ekki verið mikið hægt að treysta á lið Heimis Guðjónssonar þegar uppeldisfélagið hans úr Vesturbænum kemur í heimsókn. Heimir Guðjónsson fær tækifæri til að bæta slæmt gengi sitt á móti KR í stórleik kvöldsins í Pepsi Max deild karla þegar erkifjendurnir og nágrannarnir mætast á Origo vellinum á Hlíðarenda. Heimir Guðjónsson er uppalinn KR-ingur og spilaði 124 leiki fyrir félagið í efstu deild. Hann hefur ekki stýrt Vesturbæjarfélaginu en margoft mætt því eftir hann gerðist þjálfari. Það eru nefnilega rétt tæp tíu ár síðan að lið undir stjórn Heimis vann heimaleik á móti KR í efstu deild. Sá sigur kom í hús 11. september 2011. Atlarnir sá um mörk FH í 2-1 sigri. Atli Guðnason kom FH í 1-0 á 22. mínútu og Atli Viðar Björnsson bætti við öðru marki á 42. mínútu. Kjartan Henry Finnbogason minnkaði munninn á 73. mínútu en FH fékk öll stigin. Það var þriðji heimasigur liða Heimis á KR síðan hann tók við sem þjálfari FH en nú eru liðnir 3615 dagar síðan hann vann síðast heimaleik á móti sínu æskufélagi. Á þessum áratug sem er liðin hafa lið Heimis spilað sjö heimaleiki á móti og uppskeran er aðeins eitt stig af 21 mögulegu eða fimm prósent stiga í boði. Heimir hefur þannig horft upp á sína menn tapa sex af sjö heimaleikjum sínum á móti KR frá og með 2012 tímabilinu. Markatalan er níu mörk í mínus í þessum sjö viðureignum eða fimm mörk á móti fjórtán. Leikur Vals og KR hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Pepsi Max Upphitun hefst á Stöð 2 Sport klukkan 18.00 og eftir leikinn verður Pepsi Max Stúkan á sömu stöð. Heimaleikir liða Heimis Guðjónssonar á móti KR: Sem þjálfari Vals 2020: 1-0 tap - Sem þjálfari FH: 2017: 1-0 tap 2016: 1-0 tap 2015: 3-1 tap 2014: 1-1 jafntefli 2013: 4-2 tap 2012: 3-1 tap 2011: 2-1 sigur 2010: 3-2 sigur 2009: 4-2 tap 2008: 2-0 sigur Pepsi Max-deild karla Valur KR Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Heimir Guðjónsson fær tækifæri til að bæta slæmt gengi sitt á móti KR í stórleik kvöldsins í Pepsi Max deild karla þegar erkifjendurnir og nágrannarnir mætast á Origo vellinum á Hlíðarenda. Heimir Guðjónsson er uppalinn KR-ingur og spilaði 124 leiki fyrir félagið í efstu deild. Hann hefur ekki stýrt Vesturbæjarfélaginu en margoft mætt því eftir hann gerðist þjálfari. Það eru nefnilega rétt tæp tíu ár síðan að lið undir stjórn Heimis vann heimaleik á móti KR í efstu deild. Sá sigur kom í hús 11. september 2011. Atlarnir sá um mörk FH í 2-1 sigri. Atli Guðnason kom FH í 1-0 á 22. mínútu og Atli Viðar Björnsson bætti við öðru marki á 42. mínútu. Kjartan Henry Finnbogason minnkaði munninn á 73. mínútu en FH fékk öll stigin. Það var þriðji heimasigur liða Heimis á KR síðan hann tók við sem þjálfari FH en nú eru liðnir 3615 dagar síðan hann vann síðast heimaleik á móti sínu æskufélagi. Á þessum áratug sem er liðin hafa lið Heimis spilað sjö heimaleiki á móti og uppskeran er aðeins eitt stig af 21 mögulegu eða fimm prósent stiga í boði. Heimir hefur þannig horft upp á sína menn tapa sex af sjö heimaleikjum sínum á móti KR frá og með 2012 tímabilinu. Markatalan er níu mörk í mínus í þessum sjö viðureignum eða fimm mörk á móti fjórtán. Leikur Vals og KR hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Pepsi Max Upphitun hefst á Stöð 2 Sport klukkan 18.00 og eftir leikinn verður Pepsi Max Stúkan á sömu stöð. Heimaleikir liða Heimis Guðjónssonar á móti KR: Sem þjálfari Vals 2020: 1-0 tap - Sem þjálfari FH: 2017: 1-0 tap 2016: 1-0 tap 2015: 3-1 tap 2014: 1-1 jafntefli 2013: 4-2 tap 2012: 3-1 tap 2011: 2-1 sigur 2010: 3-2 sigur 2009: 4-2 tap 2008: 2-0 sigur
Heimaleikir liða Heimis Guðjónssonar á móti KR: Sem þjálfari Vals 2020: 1-0 tap - Sem þjálfari FH: 2017: 1-0 tap 2016: 1-0 tap 2015: 3-1 tap 2014: 1-1 jafntefli 2013: 4-2 tap 2012: 3-1 tap 2011: 2-1 sigur 2010: 3-2 sigur 2009: 4-2 tap 2008: 2-0 sigur
Pepsi Max-deild karla Valur KR Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann