Ólafur: Ég er mjög pirraður Sverrir Mar Smárason skrifar 3. ágúst 2021 21:35 Ólafur Ingi Stígsson (t.v.) var ekki sáttur eftir leik kvöldsins. VÍSIR/VILHELM Fylkir og Leiknir R. gerðu markalaust jafntefli í Árbænum í Pepsi-Max deild karla í kvöld. Ólafur Stígsson, annar þjálfara Fylkis var sáttur við leik liðsins en ekki með úrslitin í leikslok. „Já, ég er mjög pirraður. Í sjálfu sér áttum við mjög góðan leik og eins og þú segir fengum fullt af góðum færum og ég hefði viljað nýta eitthvað af þeim. Svo finnst mér við hefðum átt að fá víti en heilt yfir góður leikur en tvö töpuð stig,“ sagði Ólafur. Þrátt fyrir mörg góð færi sem Fylkir fengu í kvöld þá tókst þeim ekki að skora. Arnór Borg til að mynda klúðraði frákasti í lokin gegn opnu marki. Ólafur telur að þetta gæti verið sálrænt. „Það gæti verið sálrænt eða ekki. Þegar fyrsta markið kemur þá opnast of einhverjar flóðgáttir,“ sagði Ólafur um færanýtingu sinna mann í kvöld. Fylkir höfðu fyrir leikinn í kvöld tapað tveimur leikjum í röð í deildinni. Ólafur sá mikið batamerki á sínu liði. „Mér fannst við aggressívir, vorum mjög grimmir og hlupum vel allan leikinn. Allt annað að sjá okkur en í síðustu tveimur leikjum svo við erum mjög ánægðir heilt yfir fyrir utan stigin,“ sagði Ólafur. Ragnar Sigurðsson sem leikið hefur 97 landsleiki er kominn til Fylkis og var á bekknum í fyrsta sinn í kvöld. Hann er ekki klár að mati þjálfaranna og mun koma hægt og rólega inn í liðið. Hann hafi þó gríðarlega góð áhrif á liðið. „Hann kemur hægt og rólega inn í þetta, hann kemur á bekkinn og við höldum hreinu í fyrsta skiptið í langan tíma svo það hefur líklega einhver áhrif á strákana. Hann setur allt upp á annað level, maður með þessa reynslu og þessa getu. Kemur miklu meiri talandi inn á æfingar og menn eru miklu meira tilbúnir, vakandi og meiri fókus. Vonandi á hann eftir að nýtast okkur vel það sem eftir er,“ sagði Ólafur að lokum um Ragnar. Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
„Já, ég er mjög pirraður. Í sjálfu sér áttum við mjög góðan leik og eins og þú segir fengum fullt af góðum færum og ég hefði viljað nýta eitthvað af þeim. Svo finnst mér við hefðum átt að fá víti en heilt yfir góður leikur en tvö töpuð stig,“ sagði Ólafur. Þrátt fyrir mörg góð færi sem Fylkir fengu í kvöld þá tókst þeim ekki að skora. Arnór Borg til að mynda klúðraði frákasti í lokin gegn opnu marki. Ólafur telur að þetta gæti verið sálrænt. „Það gæti verið sálrænt eða ekki. Þegar fyrsta markið kemur þá opnast of einhverjar flóðgáttir,“ sagði Ólafur um færanýtingu sinna mann í kvöld. Fylkir höfðu fyrir leikinn í kvöld tapað tveimur leikjum í röð í deildinni. Ólafur sá mikið batamerki á sínu liði. „Mér fannst við aggressívir, vorum mjög grimmir og hlupum vel allan leikinn. Allt annað að sjá okkur en í síðustu tveimur leikjum svo við erum mjög ánægðir heilt yfir fyrir utan stigin,“ sagði Ólafur. Ragnar Sigurðsson sem leikið hefur 97 landsleiki er kominn til Fylkis og var á bekknum í fyrsta sinn í kvöld. Hann er ekki klár að mati þjálfaranna og mun koma hægt og rólega inn í liðið. Hann hafi þó gríðarlega góð áhrif á liðið. „Hann kemur hægt og rólega inn í þetta, hann kemur á bekkinn og við höldum hreinu í fyrsta skiptið í langan tíma svo það hefur líklega einhver áhrif á strákana. Hann setur allt upp á annað level, maður með þessa reynslu og þessa getu. Kemur miklu meiri talandi inn á æfingar og menn eru miklu meira tilbúnir, vakandi og meiri fókus. Vonandi á hann eftir að nýtast okkur vel það sem eftir er,“ sagði Ólafur að lokum um Ragnar.
Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira