Hallgrímur Jónasson: Við erum komnir á þann stað sem við viljum vera Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2021 19:45 Hallgrímur Jónasson var sáttur með stigin þrjú. Hallgrímur Jónasson var virkilega sáttur með stigin þrjú eftir 1-0 sigur KA-manna gegn Leikni í Breiðholtinu í kvöld. „Ég er gríðarlega ánægður með að hafa unnið leikinn. Við spiluðum ekki okkar besta leik á boltanum en ég er ánægður með karakterinn. Það voru allir að hlaupa og berjast fyrir hvorn annan. Ég var samt ekki ánægður með spilið.“ Á 22. mínútu fengu KA aukaspyrnu við miðjan völlinn. Leiknismenn náðu þó að koma fótum á boltann og sendu hann upp völlinn í átt að marki KA. Þar fer hann af Mikkel Qvist og í hendurnar á Sigurþóri Má og Leiknismenn vilja að dómari dæmi á það. „Ef maður horfir á leikinn aftur þá sér maður að þetta var ekki sending á markmanninn hjá okkur í fyrri hálfleik. Vítið sem Leiknir vildu fá í seinni hálfleik fannst mér heldur ekki vera víti. Þetta var bara hárréttur dómur.“ „Við gáfum svolítið af færum frá okkur í fyrri hálfleik sem þeir komust í gegnum eftir að við misstum boltann frá okkur á ekki góðum stöðum. Við vorum bara heppnir að vera með góðan markmann sem bjargaði okkur þar. Í seinni hálfleiknum erum við við meira solid varnarlega. Við fáum ekkert endilega gott færi í seinni hálfleik. Spilið okkar var bara ekki nógu gott og bara hrós til Leiknis, þeir spiluðu vel. En við skoruðum frábært mark og náðum að berjast þannig að við fengum ekkert á okkur og við erum bara ánægðir með það.“ „Markmiðið okkar er í rauninni bara að vinna leiki og spila vel. Það komu nokkrir leikir þar sem við erum að spila virkilega vel og þá vorum við rosalega sárir að hafa ekki fengið neitt með okkur. Núna eru komnir leikir þar sem við vorum ekki að spila frábæran fótbolta en fáum stigin, þannig þetta jafnast bara út. Við erum komnir á þann stað sem við viljum vera. Við eigum að vera að berjast um þessi efstu sæti og við teljum okkur vera nógu góðir til þess. Við erum því bara nokkuð ánægðir með stöðuna eins og hún er núna.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Íslenski boltinn KA Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Leiknir 0 - 1 KA | KA-menn sóttu þrjú stig í Breiðholtið Leiknr og KA mættust í Breiðholtinu í dag í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Þrjú stig skildu liðin af fyrir leikinn í fimmta og sjötta sæti deildarinnar, en það voru KA-menn sem unnu 1-0 og munurinn því kominn upp í sex stig. 25. júlí 2021 18:58 Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Íslenski boltinn Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Sjá meira
„Ég er gríðarlega ánægður með að hafa unnið leikinn. Við spiluðum ekki okkar besta leik á boltanum en ég er ánægður með karakterinn. Það voru allir að hlaupa og berjast fyrir hvorn annan. Ég var samt ekki ánægður með spilið.“ Á 22. mínútu fengu KA aukaspyrnu við miðjan völlinn. Leiknismenn náðu þó að koma fótum á boltann og sendu hann upp völlinn í átt að marki KA. Þar fer hann af Mikkel Qvist og í hendurnar á Sigurþóri Má og Leiknismenn vilja að dómari dæmi á það. „Ef maður horfir á leikinn aftur þá sér maður að þetta var ekki sending á markmanninn hjá okkur í fyrri hálfleik. Vítið sem Leiknir vildu fá í seinni hálfleik fannst mér heldur ekki vera víti. Þetta var bara hárréttur dómur.“ „Við gáfum svolítið af færum frá okkur í fyrri hálfleik sem þeir komust í gegnum eftir að við misstum boltann frá okkur á ekki góðum stöðum. Við vorum bara heppnir að vera með góðan markmann sem bjargaði okkur þar. Í seinni hálfleiknum erum við við meira solid varnarlega. Við fáum ekkert endilega gott færi í seinni hálfleik. Spilið okkar var bara ekki nógu gott og bara hrós til Leiknis, þeir spiluðu vel. En við skoruðum frábært mark og náðum að berjast þannig að við fengum ekkert á okkur og við erum bara ánægðir með það.“ „Markmiðið okkar er í rauninni bara að vinna leiki og spila vel. Það komu nokkrir leikir þar sem við erum að spila virkilega vel og þá vorum við rosalega sárir að hafa ekki fengið neitt með okkur. Núna eru komnir leikir þar sem við vorum ekki að spila frábæran fótbolta en fáum stigin, þannig þetta jafnast bara út. Við erum komnir á þann stað sem við viljum vera. Við eigum að vera að berjast um þessi efstu sæti og við teljum okkur vera nógu góðir til þess. Við erum því bara nokkuð ánægðir með stöðuna eins og hún er núna.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Íslenski boltinn KA Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Leiknir 0 - 1 KA | KA-menn sóttu þrjú stig í Breiðholtið Leiknr og KA mættust í Breiðholtinu í dag í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Þrjú stig skildu liðin af fyrir leikinn í fimmta og sjötta sæti deildarinnar, en það voru KA-menn sem unnu 1-0 og munurinn því kominn upp í sex stig. 25. júlí 2021 18:58 Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Íslenski boltinn Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Enski boltinn Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Sjá meira
Leik lokið: Leiknir 0 - 1 KA | KA-menn sóttu þrjú stig í Breiðholtið Leiknr og KA mættust í Breiðholtinu í dag í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Þrjú stig skildu liðin af fyrir leikinn í fimmta og sjötta sæti deildarinnar, en það voru KA-menn sem unnu 1-0 og munurinn því kominn upp í sex stig. 25. júlí 2021 18:58