Aðeins Agla María lagt upp fleiri mörk en Andrea undanfarin tvö ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2021 14:08 Andrea Rut Bjarnadóttir hefur verið iðin við að leggja upp mörk undanfarin ár. vísir/hulda margrét Landsliðskonan Agla María Albertsdóttir er eini leikmaðurinn í Pepsi Max-deild kvenna sem hefur lagt upp fleiri mörk en Þróttarinn ungi, Andrea Rut Bjarnadóttir, undanfarin tvö ár. Agla María og Andrea hafa lagt upp flest mörk í Pepsi Max-deildinni í sumar, eða fimm hvor. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, samherji Öglu Maríu hjá Breiðabliki, og Fylkiskonan Sæunn Björnsdóttir koma næstar með fjórar stoðsendingar hvor. Á síðasta tímabili var Agla María stoðsendingahæst í Pepsi Max-deildinni með þrettán slíkar. Sveindís Jane Jónsdóttir kom næst með átta stoðsendingar og þar á eftir kom Andrea með sjö. Undanfarin tvö tímabil hefur þessi sautján ára kantmaður því gefið samtals tólf stoðsendingar. Andrea bíður enn eftir fyrsta marki sínu í efstu deild en skoraði í 4-0 sigri Þróttar á FH í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á föstudaginn. Stoðsendingar Andreu í sumar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Stoðsendingar Andreu Rutar í sumar Andrea var byrjuð að spila með Þrótti í 1. deildinni sumarið 2017, þá á fermingaraldri. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún alls leikið 69 leiki fyrir Þrótt í deild og bikar og skorað tólf mörk. Flestar stoðsendingar í Pepsi Max-deild kvenna 2020 og 2021 Agla María Albertsdóttir, Breiðabliki - 17 Andrea Rut Bjarnadóttir, Þrótti - 12 Sveindís Jane Jónsdóttir, Breiðabliki - 8 Hlín Eiríksdóttir, Val - 5 Tiffany McCarty, Selfossi/Breiðabliki - 5 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Breiðabliki - 5 Elín Metta Jensen, Val - 5 Þróttur er 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar með fimmtán stig eftir tíu umferðir. Þróttarar enduðu í 5. sæti í fyrra, þá sem nýliðar. Þróttur tekur á móti Val í 11. umferð Pepsi Max-deildarinnar í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og hægt verður að sjá hann í beinni útsendingu á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
Agla María og Andrea hafa lagt upp flest mörk í Pepsi Max-deildinni í sumar, eða fimm hvor. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, samherji Öglu Maríu hjá Breiðabliki, og Fylkiskonan Sæunn Björnsdóttir koma næstar með fjórar stoðsendingar hvor. Á síðasta tímabili var Agla María stoðsendingahæst í Pepsi Max-deildinni með þrettán slíkar. Sveindís Jane Jónsdóttir kom næst með átta stoðsendingar og þar á eftir kom Andrea með sjö. Undanfarin tvö tímabil hefur þessi sautján ára kantmaður því gefið samtals tólf stoðsendingar. Andrea bíður enn eftir fyrsta marki sínu í efstu deild en skoraði í 4-0 sigri Þróttar á FH í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á föstudaginn. Stoðsendingar Andreu í sumar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Stoðsendingar Andreu Rutar í sumar Andrea var byrjuð að spila með Þrótti í 1. deildinni sumarið 2017, þá á fermingaraldri. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún alls leikið 69 leiki fyrir Þrótt í deild og bikar og skorað tólf mörk. Flestar stoðsendingar í Pepsi Max-deild kvenna 2020 og 2021 Agla María Albertsdóttir, Breiðabliki - 17 Andrea Rut Bjarnadóttir, Þrótti - 12 Sveindís Jane Jónsdóttir, Breiðabliki - 8 Hlín Eiríksdóttir, Val - 5 Tiffany McCarty, Selfossi/Breiðabliki - 5 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Breiðabliki - 5 Elín Metta Jensen, Val - 5 Þróttur er 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar með fimmtán stig eftir tíu umferðir. Þróttarar enduðu í 5. sæti í fyrra, þá sem nýliðar. Þróttur tekur á móti Val í 11. umferð Pepsi Max-deildarinnar í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og hægt verður að sjá hann í beinni útsendingu á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Agla María Albertsdóttir, Breiðabliki - 17 Andrea Rut Bjarnadóttir, Þrótti - 12 Sveindís Jane Jónsdóttir, Breiðabliki - 8 Hlín Eiríksdóttir, Val - 5 Tiffany McCarty, Selfossi/Breiðabliki - 5 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Breiðabliki - 5 Elín Metta Jensen, Val - 5
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira