Tónlist bönnuð á Mykonos vegna Covid Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. júlí 2021 13:25 Nú má hvergi spila tónlist á almannafæri á Mykonos í Grikklandi. Getty/Nicolas Economou Yfirvöld í Grikklandi tilkynntu í dag nýjar takmarkanir vagna kórónuveirufaraldursins. Takmarkanirnar eiga við grísku ferðamannaeyjuna Mykonos en þær fela í sér meðal annars bann við tónlist á veitingastöðum og krám. Mykonos er einn vinsælasti ferðamannastaður Grikklands, sérstaklega fyrir þá efnameiru, og halda meira en milljón ferðamenn til eyjunnar hvert sumar, þar á meðal Hollywood-stjörnur, fyrirsætur og heimsfrægir íþróttamenn. Fréttastofa Reuters greinir frá. Fjöldi fólks á eyjunni greindist smitaður af kórónuveirunni í vikunni og ákváðu yfirvöld því að grípa til óhefðbundinna aðferða til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu veirunnar. Tónlist er því bönnuð á almannafæri allan sólarhringinn á eyjunni og þeir sem þurfa að ferðast á milli staða, annað hvort vegna vinnu eða heilsu sinnar vegna, mega aðeins ferðast á milli klukkan eitt og sex eftir miðnætti. Reglurnar gilda til 26. júlí næstkomandi. Ferðamannaiðnaðurinn telur um tuttugu prósent gríska hagkerfisins og hafa yfirvöld lýst því yfir að landið stóli á stríðan straum ferðamanna til að halda jafnvægi í hagkerfinu. Efnahagur landsins tók mikið högg á síðasta ári þegar nánast engir ferðamenn komu til landsins. Fjöldi smita hefur farið vaxandi í Grikklandi undanfarnar vikur og hafa grísk yfirvöld gripið til þess ráðs að skylda heilbrigðisstarfsmenn til að mæta í bólusetningu. Þá hafa ýmsar aðrar takmarkanir tekið gildi, þar á meðal mega aðeins bólusettir fara á veitingastaði og skemmtistaði. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grikkland Tónlist Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira
Mykonos er einn vinsælasti ferðamannastaður Grikklands, sérstaklega fyrir þá efnameiru, og halda meira en milljón ferðamenn til eyjunnar hvert sumar, þar á meðal Hollywood-stjörnur, fyrirsætur og heimsfrægir íþróttamenn. Fréttastofa Reuters greinir frá. Fjöldi fólks á eyjunni greindist smitaður af kórónuveirunni í vikunni og ákváðu yfirvöld því að grípa til óhefðbundinna aðferða til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu veirunnar. Tónlist er því bönnuð á almannafæri allan sólarhringinn á eyjunni og þeir sem þurfa að ferðast á milli staða, annað hvort vegna vinnu eða heilsu sinnar vegna, mega aðeins ferðast á milli klukkan eitt og sex eftir miðnætti. Reglurnar gilda til 26. júlí næstkomandi. Ferðamannaiðnaðurinn telur um tuttugu prósent gríska hagkerfisins og hafa yfirvöld lýst því yfir að landið stóli á stríðan straum ferðamanna til að halda jafnvægi í hagkerfinu. Efnahagur landsins tók mikið högg á síðasta ári þegar nánast engir ferðamenn komu til landsins. Fjöldi smita hefur farið vaxandi í Grikklandi undanfarnar vikur og hafa grísk yfirvöld gripið til þess ráðs að skylda heilbrigðisstarfsmenn til að mæta í bólusetningu. Þá hafa ýmsar aðrar takmarkanir tekið gildi, þar á meðal mega aðeins bólusettir fara á veitingastaði og skemmtistaði.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grikkland Tónlist Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira