Benítez nýr stjóri Gylfa Sindri Sverrisson skrifar 30. júní 2021 10:25 Rafa Benítez starfaði síðast í Kína en er mættur til Liverpool-borgar. EPA-EFE/WILL OLIVER Rafael Benítez er snúinn aftur til Liverpool-borgar og hefur samið um að verða knattspyrnustjóri Everton næstu þrjú árin. Frá þessu greina BBC og fleiri enskir miðlar. Benítez er mættur á Goodison Park og aðeins spurning hvenær Everton mun kynna hann sem nýjan stjóra félagsins. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hafa verið án knattspyrnustjóra síðan að Carlo Ancelotti ákvað að hætta til að taka við Real Madrid fyrr í sumar. Benítez verður fyrsti knattspyrnustjórinn til að stýra erkifjendunum í Everton og Liverpool, ef undan er skilinn William Edward Barclay sem kom að stofnun beggja félaga. Benitez is in the building. @philkecho with the latest https://t.co/v49HJC3KPi— Sean Bradbury (@seanbrad2) June 30, 2021 Stuðningsmenn Everton hafa vonandi fyrirgefið Spánverjanum það þegar hann kallaði Everton „smátt félag“ eftir markalaust jafntefli Liverpool og Everton á Anfield árið 2007. Benítez sagðist síðar hafa gert mistök og aðeins hafa verið að gagnrýna það hvernig David Moyes lét lið Everton spila í leiknum. Benítez stýrði Liverpool í sex ár og undir hans stjórn vann liðið Meistaradeild Evrópu og ensku bikarkeppnina. Benítez starfaði síðast í Englandi þegar hann stýrði Newcastle árin 2016-19. Eftir það tók hann við Dalian Professional í Kína en hætti þar í janúar og bar því að hann vildi tryggja betur öryggi fjölskyldu sinnar vegna kórónuveirufaraldursins. Samningur Gylfa við Everton gildir í nákvæmlega eitt ár til viðbótar. Al-Hilal, félag í Sádí-Arabíu, hefur verið sagt á höttunum eftir honum en Gylfi mun ekki hafa áhuga á þeim félagaskiptum. Nú er bara spurning hvernig honum líst á komu Benítez og hvaða hlutverk sá spænski ætlar íslenska landsliðsmanninum. Enski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Sjá meira
Frá þessu greina BBC og fleiri enskir miðlar. Benítez er mættur á Goodison Park og aðeins spurning hvenær Everton mun kynna hann sem nýjan stjóra félagsins. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hafa verið án knattspyrnustjóra síðan að Carlo Ancelotti ákvað að hætta til að taka við Real Madrid fyrr í sumar. Benítez verður fyrsti knattspyrnustjórinn til að stýra erkifjendunum í Everton og Liverpool, ef undan er skilinn William Edward Barclay sem kom að stofnun beggja félaga. Benitez is in the building. @philkecho with the latest https://t.co/v49HJC3KPi— Sean Bradbury (@seanbrad2) June 30, 2021 Stuðningsmenn Everton hafa vonandi fyrirgefið Spánverjanum það þegar hann kallaði Everton „smátt félag“ eftir markalaust jafntefli Liverpool og Everton á Anfield árið 2007. Benítez sagðist síðar hafa gert mistök og aðeins hafa verið að gagnrýna það hvernig David Moyes lét lið Everton spila í leiknum. Benítez stýrði Liverpool í sex ár og undir hans stjórn vann liðið Meistaradeild Evrópu og ensku bikarkeppnina. Benítez starfaði síðast í Englandi þegar hann stýrði Newcastle árin 2016-19. Eftir það tók hann við Dalian Professional í Kína en hætti þar í janúar og bar því að hann vildi tryggja betur öryggi fjölskyldu sinnar vegna kórónuveirufaraldursins. Samningur Gylfa við Everton gildir í nákvæmlega eitt ár til viðbótar. Al-Hilal, félag í Sádí-Arabíu, hefur verið sagt á höttunum eftir honum en Gylfi mun ekki hafa áhuga á þeim félagaskiptum. Nú er bara spurning hvernig honum líst á komu Benítez og hvaða hlutverk sá spænski ætlar íslenska landsliðsmanninum.
Enski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Sjá meira