„Ofboðslega gaman að sjá tvo menn með stórt hjarta takast á“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2021 11:01 Kjartan Henry Finnbogason var ekki alveg nógu góður í öxlinni eftir leikinn á móti Leikni í gærkvöldi. S2 Sport Kjartan Henry Finnbogason var á skotskónum með KR-ingum í sigri á Leikni í Pepsi Max deild karla í gærkvöldi en einvígi hans og Leiknismannsins Brynjars Hlöðverssonar var líka til umræðu í Pepsi Max stúkunni eftir leik. Jón Þór Hauksson var gestur Kjartans Atla Kjartanssonar í Pepsi Max stúkunni og þeir skoðuðu atvikið þegar Kjartan Henry meiddist á öxl. Í fyrstu leit út fyrir að framherji KR-liðsins hefði farið út axlarlið. „Kjartan Henry datt seint í leiknum og einhverjir óttuðust mögulega að hann væri farinn úr axlarlið eða eitthvað svoleiðis,“ sagði Kjartan Atli og sýndi atvikið þar sem Kjartan fékk eftir baráttu við Brynjar Hlöðversson. „Maður veltir því fyrir sér hvort hann hafi hrokkið úr og í lið. Verið einhver hreyfing á liðnum. Ég tala nú af mikilli reynslu í þessum efnum og hef oft farið úr axlarlið sjálfur,“ sagði Jón Þór. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Barátta Kjartans og Brynjars Kjartan Henry Finnbogason var spurður út í baráttuna við Brynjar Hlöðversson eftir leik. „Þessi barátta hjá þér og Binna Hlö. Það var gaman að fylgjast með þessu, mikil ástríða í gangi. Þetta hlýtur að vera barátta sem maður vill taka þátt í hverjum leik,“ spurði Smári Jökull Jónsson. „Ég vil það og svona á fótbolti að vera. Hann er ótrúlega klókur og það er nánast með ólíkindum að hann slapp við að fá spjald í þessum leik. Það skiptir engu máli því við unnum. Við tókumst í hendur eftir leikinn og það var mjög gaman að spila á móti honum sem og öllu Leiknisliðinu,“ sagði Kjartan Henry. „Það er ofboðslega gaman að sjá tvo menn með stórt hjarta takast á,“ sagði Kjartan Atli og Jón Þór tók undir það. „Þarna eru menn sem eru algjörlega tilbúnir að fara alla leið fyrir félagið sitt og það skein í gegn í þessari baráttu,“ sagði Jón Þór. Það má sjá viðtalið við Kjartan Henry og alla umræðuna hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Leiknir Reykjavík Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
Jón Þór Hauksson var gestur Kjartans Atla Kjartanssonar í Pepsi Max stúkunni og þeir skoðuðu atvikið þegar Kjartan Henry meiddist á öxl. Í fyrstu leit út fyrir að framherji KR-liðsins hefði farið út axlarlið. „Kjartan Henry datt seint í leiknum og einhverjir óttuðust mögulega að hann væri farinn úr axlarlið eða eitthvað svoleiðis,“ sagði Kjartan Atli og sýndi atvikið þar sem Kjartan fékk eftir baráttu við Brynjar Hlöðversson. „Maður veltir því fyrir sér hvort hann hafi hrokkið úr og í lið. Verið einhver hreyfing á liðnum. Ég tala nú af mikilli reynslu í þessum efnum og hef oft farið úr axlarlið sjálfur,“ sagði Jón Þór. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Barátta Kjartans og Brynjars Kjartan Henry Finnbogason var spurður út í baráttuna við Brynjar Hlöðversson eftir leik. „Þessi barátta hjá þér og Binna Hlö. Það var gaman að fylgjast með þessu, mikil ástríða í gangi. Þetta hlýtur að vera barátta sem maður vill taka þátt í hverjum leik,“ spurði Smári Jökull Jónsson. „Ég vil það og svona á fótbolti að vera. Hann er ótrúlega klókur og það er nánast með ólíkindum að hann slapp við að fá spjald í þessum leik. Það skiptir engu máli því við unnum. Við tókumst í hendur eftir leikinn og það var mjög gaman að spila á móti honum sem og öllu Leiknisliðinu,“ sagði Kjartan Henry. „Það er ofboðslega gaman að sjá tvo menn með stórt hjarta takast á,“ sagði Kjartan Atli og Jón Þór tók undir það. „Þarna eru menn sem eru algjörlega tilbúnir að fara alla leið fyrir félagið sitt og það skein í gegn í þessari baráttu,“ sagði Jón Þór. Það má sjá viðtalið við Kjartan Henry og alla umræðuna hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Leiknir Reykjavík Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira