Telur Víkinga hafa fullorðnast og hrósar þeim fyrir spilamennskuna gegn FH Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2021 23:01 Víkingar eru á toppi Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu. Vísir/Hulda Margrét Frammistaða toppliðs Víkinga í 2-0 sigri liðsins á FH í leik liðanna í Pepsi Max deild karla var til umræðu í Stúkunni í gærkvöld. Sjá má umræðuna í spilaranum hér að neðan. „FH-ingarnir ætluðu greinilega að koma grimmir til leiks og ætluðu að láta finna fyrir sér. Það vantaði ekkert því þeir voru alveg á köflum frekar harðir,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason, þáttastjórnandi. Klippa: Mörkin sem komu Víkingum á toppinn „Það var það. Þeir komu – eins og maður bjóst við að þeir myndu gera, það var mikið undir hjá þeim í þessum leik – fast inn í návígin og þeir létu Víkingana finna fyrir sér en Víkingarnir koðnuðu ekkert undan því.,“ sagði Reynir Leósson og hélt áfram. „Það finnst mér aftur merki á Víkingsliðinu, það var tekið fast á þeim en þeir stóðu upp, stóðu þetta af sér og spiluðu sinn bolta. FH-ingarnir, það var kraftur í þeim en hvernig Víkingarnir hafa að mínu viti fullorðnast og eru tilbúnir að taka á móti liðum sem spila svona ólíkt því sem gerðist í fyrra og hitt í fyrra þar sem þeir koðnuðu oft niður þegar var tekið fast á þeim. Þeir eru tilbúnir að mæta þannig liðum í ár,“ sagði Reynir að lokum. Klippa: Víkingar fá hrós Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
„FH-ingarnir ætluðu greinilega að koma grimmir til leiks og ætluðu að láta finna fyrir sér. Það vantaði ekkert því þeir voru alveg á köflum frekar harðir,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason, þáttastjórnandi. Klippa: Mörkin sem komu Víkingum á toppinn „Það var það. Þeir komu – eins og maður bjóst við að þeir myndu gera, það var mikið undir hjá þeim í þessum leik – fast inn í návígin og þeir létu Víkingana finna fyrir sér en Víkingarnir koðnuðu ekkert undan því.,“ sagði Reynir Leósson og hélt áfram. „Það finnst mér aftur merki á Víkingsliðinu, það var tekið fast á þeim en þeir stóðu upp, stóðu þetta af sér og spiluðu sinn bolta. FH-ingarnir, það var kraftur í þeim en hvernig Víkingarnir hafa að mínu viti fullorðnast og eru tilbúnir að taka á móti liðum sem spila svona ólíkt því sem gerðist í fyrra og hitt í fyrra þar sem þeir koðnuðu oft niður þegar var tekið fast á þeim. Þeir eru tilbúnir að mæta þannig liðum í ár,“ sagði Reynir að lokum. Klippa: Víkingar fá hrós Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira